Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 Vinsaelda- listar BRETLAND 1 (2) GREATEST HITS VOL. 2 2 (1) GREATEST HITS VOL. 1 3 (5) THE WALL 4 (3) 20 HOTTEST HITS 5 (7) REGGATTA DE BLANC 6 (9) GREATEST 7 (-) EAT TO THE BEAT 8 (10) ELO’S GREATEST HITS 9 (-) LONDON CALLING 10 (-) ONE STEP BEYOND Stórar plötur ABBA Epic Rod Stewart Riva Pink Floyd Harvest Hot Chocolate RAK Police A&M Bee Gees RSO Blondie Chrysalis ELO Jet Clash CBS Madness Stiff BRETLAND Litlar plötur 1 (1) ANOTH. BRICK IN THE WALL P 3 Pink Fl. Harvest 2 (2) I HAVE A DREAM ABBA Epic 3 (5) BRASS ON POCKET Pretenders Real 4 (3) DAY TRIP TO BANGOR Fiddler’s Dram Dingles 5 (4) I ONLY WANT TO BE WITH YOU Tourists Logo 6 (-) TEARS OF A CLOWN/RANKING F. S Beat 2 Tone 7 (-) PLEASE DON’T GO K.C. & The Suns. B&TK 8 (7) RAPPERS DELIGHT Sugarhill Gang Sugarhill 9 (8) WALKING ON THE MOON Police A&M 10 (10) MY SIMPLE HEART Three Degrees Ariola USA Stórar plötur 1 (2) GREATEST Bee Gees RSO 2(1) ON THE RADIO-GR. HITS VOL. 1 & 2 D.S. Casablanca 3 (7) THE WALL Pink Floyd Columbia 4 (5) THE LONG RUN Eagles Asylum 5 (4) JOURNEY THR. THE S. LIFE OF P. St. Wond. Tamla 6 (8) DAMN THE TORPEDO TOM P. & The Heartb. Backstr. 7 (3) CORNESTONE 8 (-) KENNY 9(10) OFFTHEWALL 10 (9) TUSK Styx A&M Kenny Rogers Utd. Art. Michael Jackson Epic Fleetwood Mac Warner Br. USA Litlar plötur 1 (2) ESCAPE Rupert Holmes Infinity 2 (3) ROCK WITH YOU Michael Jackson Epic 3 (5) DO THAT TO ME ONE MORE TIME Capt. & T. Casabl. 4 (4) SEND ONE YOUR LOVE Stevíe Wonder Tamla 5 (1) PLEASE DON’T GO K.C. & The Sunshine Band TK 6 (7) STILL Commodores Motown 7 (8) COWARD OF THE COUNTY Kenny Rogers Utd Art. 8 (9) LADIES NIGHT Kool & The Gand De-Lite 9 (10) WE DON’T TALK ANYMORE Cliff R. EMI America 10 (6) BABE Styx A&M USA 1(1) ONE ON ONE 2 (3) AMERICAN GARAGE 3 (2) RISE 4 (4) ANGEL OF THE NIGHT 5 (5) PIZZAZZ * 6 (7) A TASTE FOR PASSION 7 (8) STREET BEAT 8 (9) MORNING DANCE 9 (-) BEST OF FRIENDS 10(10) DON’T ASK Jazz plötur Bob J. & Earl Kl. Col. Pat Metheny Gr. ECM Herb Alpert A&M Angela Bofill Arista Patrice Rushen Elektra J. L. P. Atlantic Tom Scott Col. Spyro Gyra Infinity Tw./Lenny White Elektra Sonny Rollins Milestone CLIFF RICHARD • Cliff Richard var um áramótin saemdur orðu Breska heimsveldis- ins, en Cliff er nú búinn að vera á vinsældalistum Breta í 21 ár og lítur enn út fyrir að vera 21 árs! Einungis Beatles, John Lenn- on, Paul McCartney, Ringo Starr og George Harrison. hafa hlotið þennan heiður úr röðum popp- stjarna þeirra Breta. þó popp- músíkin sé nú reyndar ein af sterkari útflutningsliðum þeirra. Cliff Richard, sem er 39 ára gamall, náði fyrst vinsældum árið 1958 í septemberlok með laginu „Move It“ sem komst í 2. sæti Breska vinsældalistans. Síðan hef- ur Cliff látið fara frá sér 75 tveggja laga plötur 43 fjögurra laga plötur, minnst 50 breiðskífur. Níu af tveggja laga plötunum náðu fyrsta sæti og þar á meðal eitt sem kom út á síðasta ári „We Don’t Talk Anymore" sem er reyndar á leiðinni upp á toppinn í Bandaríkjunum, en þó um 50 laga hans hafa komist á topp 20 í Einnig verði rneira eftirlit með sjálfum dyravörðunum og skulu einungis valdir menn sem valda sínu starfi, eins og það er orðað, og verða þeir að vera lausir við saka- giftir, sér í lagi um ofbeldi, einnig er þess farið á leit að ölvun og fíknineysla sé höfð í lágmarki og reynt að halda hann utan við skemmtistað- inn. Þess má geta að leitað er á fólki í diskótekum í London alltaf annað slagið vegna sprengjuhættu eins og það er kallað. Það virðist sem „diskó- menning" stórborganna hafi ekki farið í þá saklausu átt Búinn að vera á vinsælda- listum i 21 ár! Bretlandi, þá er þetta bara annað sem kemst svo hátt í Bandaríkjun- um, hitt var lagið „Devil Woman“. Þó við höfum varla pláss fyrir sögu kappans á knöppum síðum Slagbrands, langar okkur til að minnast nokkrum orðum á þessa síungu kempu. Fyrstu lögin „Move It“, „High Class Baby“, „Living Loving Doll“, „Meal Streak" og „Living Doll“ voru öll í anda þess að vera svör Bretlands við Elvis Presley. Cliff var þó sprottinn upp af öðrum grunni, nefnilega „skiffle" grúpp- unum líkt og Beatles voru. Fljótlega kom að því að Cliff léki í kvikmyndum en við það breyttist tónlistin og varð aðlöguð við öll eldri hrif tónlistar en ÓDÆÐI í DISKÓTEKUM: sem sumir kannski vonuðust til, því ýmislegt sem grillir í í sífelldum laser-ljósasýning- um er varla það sem dans- húsaeigendur æskja. Má þar nefna ofangreind atriði of- beldi, morð, nauðganir, eit- urlyfjasölu og ýmislegt á svipuðu hnignunarsviði. En við eigum vonandi ekki á hættu að diskótekin hér- lendis taki upp alla þá „hefð- bundnu" hætti. Þess má líka geta að þetta er orðið yrkisefni tónlist- armanna, sbr. „The Disco Strangler“ sem Eagles syngja á síðustu plötu sinni. HIA kvikmyndaferill Cliffs varð aldrei sérlega stór en náði þó hámarki sínu í myndunum „The Young Ones“ og „Summer Holiday" aðal- lega vegna góðrar tónlistar. En Cliff hefur alls leikið í níu kvik- myndum, og hefur ekkert fiktað við það síðan 1973. Þó Cliff byrjaði á rokkinu og sé enn ágætur í fjörugum lögum hafa það verið rólegu, rómantísku lögin sem náð hafa vinsældum hjá honum eins og „We Don’t Talk Anymore". Ef mæla ætti með einhverjum plötum frá Cliff þá var helst að nefna „40 Golden Greats" sem inniheldur 40 af þeim 75 smá- skífum sem út hafa komið, og svo auðvitað fyrstu plöturnar „Cliff", „Cliff Sings“k „Me & My Sha- dows“, „Listen To Cliff" „21 To- day“ og „The Young Ones“ og svo síðustu þrjár „I’m Nearly Fam- ous“, „Every Face Tells A Story“ og „Rock n Roll Javenile". HIA Kemur hún? • „Ef ég fer í hljómleik- aferð til Evrópu ein- hverja næstu mánuði, þá skal það ekki bregðast að ég kem við á íslandi og held tónleika þar.“ Þannig komst Ellen Foley að orði við blaðamann Samúels fyrri hluta vetrar. Fyrir skömmu sást á prenti í Melody Maker að valkyrjan muni halda hljómleika í Bretlandi og víðar í Evrópu í febrúarmánuði, og er þá bara spurningin hvort Ellen Foley standi við heit sitt. Plata hennar „Night- out“ byrjaði vel í sölu hérna en virðist ekki hafa haldið út jafn lengi og plata Meatloafs sem hún söng líka á. En það fer ekki á milli mála að gaman væri að sjá Foley á sviði ef mark er tak- andi á kraftinum og einlægninni sem hún sýnir á „Nightout“. Ný diskólög- gjöf í Bretlandi Á f jórum fyrstu mánuðum 1979 létust 8 manns af völdum ódæðismanna á diskótek- um í Bretlandi. Þessir atburðir hafa nú orðið til þess að borgarráð London hefur gefið út reglur hvað varðar slíka skemmti- staði. Þessar reglur fela í sér meira eftirlit með gestum strax við inngöngu og er þess farið á leit að leitað sé að vopnum annað hvort með hefðbundinni þuklun eða með tækjum líkt og eru notuð á sumum flugvöllum við vopnaleit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.