Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 20.01.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JANÚAR 1980 61 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MANUDEGI ‘ft M' ujATravi-Litt'iJ ir fleiri en mig í Landakirkju þennan dag. Ekki veit ég nafn einleikarans, en hann mun hafa verið þarna á ferð í tvær, þrjár vikur, kannski við einhver störf, ég veit það ekki. En eftir þetta hefur mér oft flogið í hug hvort sóknarprestar og safnaðarstjórnir, bæði á höfuð- borgarsvæðinu og ekki síður úti á landsbyggðinni, séu nógu vakandi fyrir því að lífga örlítið upp á dálítið staðnað messuform með svona einföldum aðgerðum eins og að grípa fólk sem þennan unga tónlistarmann, þegar það er á ferð eða í stuttri dvöl. Auðvitað gera heimamenn sitt í>essir hringdu . . . • Gamlir turnar á brott B.J.: með söng og hljóðfæraleik í kirkj- um sínum og einmitt það gerði orgelleikarinn í Landakirkju þennan dag er hann fékk ferða- manninn svo óvænt til liðs við sig. Ég þakka ykkur hrífandi stund. Gamall flakkari.“ Svo mörg voru þau orð flakkar- ans og er ábendingunni hér með vísað til forráðamanna safnaða. • Finnum upphafið Enn er haldið áfram umræð- um um áratuginn og hér fara á eftir nokkrar línur og vill bréfrit- ari að við skoðum betur upphaf tímatalsins til að freista þess að fá svör við þessu erfiða vandamáli: „Ég hef velt því fyrir mér hvort við séum byrjuð á níunda áratugn- um eða hvort þeim áttunda sé að ljúka. Og til þess að fá svar við þessari spurningu verð ég að bera fram aðra, en hún er sú hvort við höfum sagt árið 1 eftir Krist um tímann frá því hann fæddist og þangað til hann varð eins árs eða sögðum við árið 1 frá því hann varð eins árs og þar til hann varð tveggja ára ? Hafi seinni aðferðin verið notuð er árið 1980 í raun liðið og við byrjuð að eyða af níunda tugnum og 1981 verðum við búin að eyða einu ári af honum. Fáum við svar við þessu er lausnin fundin. AKAI Lögfræðiskrifstofa okkar er flutt að Lágmúla 5, 4. hæð. Sími 81211. Vilhjálmur Árnason hrl. Ólafur Axelsson hdl. Eiríkur Tómasson hdl. Verksmiðju- útsala Kjólar frá kr. 10.000,- Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur allt á óvenju hagstæðu verði. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Það borgar sig að líta inn. Verksmiðjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscafé. — Mér finnst lítil prýði að þeim gömlu söluturnum, sem standa á nokkrum stöðum við götur t.d. í Bústaðahverfi í Reykjavík. Mig minnir að lengi hafi verið talað um að þeir skyldu hverfa, þeir ættu að víkja fyrir skipulagi þegar göturnar yrðu breikkaðar. Mikið ónæði er að þessum stöðum fyrir nálæga íbúa og jafnvel óþrifnaður þar sem svæðin kringum þá eru ekki end- anlega frágengin. Mér finnst að borgaryfirvöld ættu að sjá um að ganga frá þessum málum og ljúka framkvæmdum sem þarf til þess að koma málum í endanlegt horf. Búið er að ganga frá skipulagi t.d. við Kleppsveg og svipað þyrfti að vera uppi á teningnum í öðrum borgarhverfum. • Vantar aðgæslu Ung kona, sem eignaðist fyrir nokkru fyrsta barn sitt óskaði SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á skákmóti í Sovétríkjunum í fyrra kom þessi staða upp í skák tveggja þekktra meistara. þeirra MIKENAS og A. ZAKHAROVS: 20.... Bxe! 21. Íxe4 - Dxe4 + 22. Kf2 - De2 + 23. Kgl - Had8 (Hótar 24. .. .Hxd2 með óverjandi hátmáti) 24. Db3 + Kh8 25. Bc3 - He3 26. Hfl (Betri tilraun var 26. dxe3 - Dxe3+ 27. Kg2 - cHd2+ 28. Bxd2 Dxb3 29. Hhdl, þó að svartur hafi samt sem áður ágæta vinningsmöguleika) Hxd2 27. Dxb7 — Hxg3 +! og hvítur gafst upp, því að hann er mát eftir 28. hxg3 - De3 + 29. Hf2 - Dxf2. eftir að koma eftirfarndi á fram- færi: — Margt fólk, sem kemur á heimili þar sem eru lítil börn, nokkurra vikna eða mánaða göm- ul, hirðir of lítið um það hvaða pestir það getur borið í börnin. Menn eru kannski kvefaðir eða með einhverja álíka smákvilla, sem geta orðið að alvarlegum veikindum hjá nýfæddum börnum og finnst mér fólk ekki nógu aðgætið þegar það blandar geði við fólk þar sem eru nýfædd börn á heimili. Ég hefi orðið illa fyrir barðinu á þessu þar sem barn mitt hefur verið lasið langtímum sam- an, fengið kvef og einhverja illsku í eyrun og lungun og það er allt annað en gaman að kljást við pestir í ungbörnum. Datt mér í hug að setja þetta fram hér fólki til leiðbeiningar og það er líka þægilegra að fólkið sjái þetta sjálft í stað þess að við, mæður og feður, þurfum alltaf að benda á þetta. HÖGNI HREKKVÍSI & SIG&A V/öGÁ g Á/LVEgAN Hann rúmar alla fjölskylduna og meira til PEUCEOT 504SW 96 DIN ha vél. Afturhjóladrifinn. Aflhemlar. Tvöfalt bremsukerfi. 4 gírar áfram og allir samhæföir. Gólfskipting. Jafnaðareyðsla á hverja 100 km 11 Itr. Hámarkshraði 162 km Fáanlegur með tveimur og þremur sætaröðum. Peugeot hefur unniö fleiri polaksturskeppnir en nokkur önnur gerð bíla. HSffíMl Hf§ VAGNHÖFOA 7 — SÍMI 85211 UMBOO A AKUREYRI I FURUVÖLLUM 11 — SÍMI 21670 VtfTA EILWA V/?A5 (M iumws/ VWAK Qö66L WA W^A ‘itfCfltiELQA 6ÓVMl%V\</W A VVLtöom %YI V\9 a Kovmrr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.