Morgunblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.02.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980 I DAG er miövikudagur 6. febrúar, sem er 37. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 09.27 og síödegisflóð kl. 21.48. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 09.55 og sólarlag kl. 17.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 05.17 (Almanak háskólans) ÁniMAO HEILLA Áttræðisafmæli á í dag, 6. febr., Guðriður Jónsdóttir frá Tröð á Álftanesi. Hún átti um árabil heima á Hverfis- götu 20 og 21 í Hafnarfirði. Hún er nú vistkona á Hrafn- istu í Hafnarfirði. [fréttir í FYRRINÓTT fór frostið hér i Reykjavík niður i þrjú stig. Litilsháttar snjókoma var um nóttina, en þá hafði mest úrkoma á landinu verið suður á Reykjanesvita, 9 mm. Mest frost á láglendi í fyrrinótt var 17 stig á Stað- arhóli og 16 á Eyvindará. Á Akureyri var 11 stiga frost. Mest var frostið á landinu i fyrrinótt 20 stig, norður á Grímsstöðum. Veðurstofan gerir ráð fyrir frosti um allt land í veðurspárinngangi. Því að orð Guðs er lifandi og krðftugt og beittara hverju tvíeggjuðu sverði, og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liðamóta og mergjar og er vel til fallið til að dœma hugsanir og hug- renningar hjartans. (Hebr. 4,12) LÁRÉTT: — 1 frelsuð. 5 verk- færi. 6 rándýr. 9 tók. 10 for- skeyti. 11 svik. 13 ill. 15 horv. 17 grenjar. LÓÐRÉTT: — 1 verslun. 2 belta. 3 einsetumenn. 1 lik. 7 furöar. 8 tauti, 12 fugi. 14 nit. 16 tcuð. Lausn siðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 hestum. 5 jó. 6 njólar. 9 dár. 10 GK. 11 tr. 12 axn. 13 anar. 15 ukk. 17 armana. LÓÐRÉTT: — I handtaka. 2 sjór. 3 tól. 4 morkna. 7 járn. 8 aiíg. 12 arga, 14 aum, 16 gn. BIBLÍUDAGUR 1980 sunnudagur 10.febrúar J-tt Sæöid er Guðs Orö FUGLARNIR. Á vegum Skotveiðifélags íslands verð- ur haldinn fundur á fimmtu- dagskvöldið kl. 21.30 í Slysa- varnafélgashúsinu á Granda- garði. Arnþór Garðarson flytur þar erindi sem hann kallar afkomu fugla kulda- sumarið 1979. BÚSTAÐAKIRKJA. Æsku- lýðsfélag Bústaðakirkju held- ur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20 í Borgartúni 18. Að loknum fundarstörfum verð- ur þorramatur borinn á borð. KVÆÐAMANNAFÉL. Iðunn heldur árshátíð sína á föstu- dagskvöldið kemur í Lindar- bæ og hefst hún kl. 19. Nánari uppl. um hátíðina verða gefn- ar í síma 24665 eða 11953. FRÁ HÓFNINNI í gærmorgun kom togarinn Snorri Sturluson til Reykja- víkurhafnar af veiðum. Afla togarans var landað hér en hann var með um 240 tonn bá phi nllír hiínir sð fá að og var það mestmegnis þorskur. Tungufoss fór á ströndina í fyrrinótt. í gær- kvöldi voru væntanlegir að utan Grundarfoss, Háifoss og Úðafoss og af ströndinni átti Brúarfoss að koma. í gær kom Borre, leiguskip Hafskips, að utan. Þá kom nótaskipið Eldborg af loðnu- miðunum með fullfermi í gærmorgun. | rvnpjrjirMGARSFSjöLP Minningarkort Kvenfélags Bústaðasóknar eru seld á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v/Bústaðaveg, Garðs Apóteki, Sogavegi 108, Oddrúnu Pálsdóttur, Soga- vegi 78, Versl. Austurborg, Búðagerði 10. Það er liðin tíð að þurfa að skrúfa á sig skautana og þætti trúlega næsta kátlegt nú að mæta með lausa skauta og skautalykil, eins og þeir hétu lykl- arnir, sem skaut- unum fylgdu. Hér eru tveir ungir Reykvíkingar komnir út í Tjarn- arhólmann til að skipta um skó og fara í skauta- skóna sína. PJÖNUSTR KVÖLI). N.ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík davcana 1. febrúar til 7. febrúar. að báðum döKum meótöldum, verður sem hér segir: í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er IIÁA- LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudavc. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhrinjíinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helvcidoxum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da«a kl. 20—21 og á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á heljfidöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hæjct að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka davía til klukkan 8 að morvrni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum o« helgidövcum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna ifejfn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuvrafólks um áfenvrisvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsimi alla davra 81515 frá kl. 17—23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Viðidal. Opið mánudavra — fostudavra kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavik sími 10000. ADA nAÁCIUO Akureyri sími 96-21840. UnU UAöölllO Siifluíjórður 96-71777. 6 MllfDALJIIC HEIMSÓKNARTfMAR. ödUfVnAnUd LANDSPfTALINN: Alla daira kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daira. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daua kl. 15 til kl. 16 kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: Mánudaxa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauitardóirum ok sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga tíl íöstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa ok sunnudaxa kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVfTABANDIÐ: MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VfKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VfFILSSTAÐIR: I)aKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 oK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. QÖPKI LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- OV/rn inu við Hverfisvrótu. Lestrarsaiir eru opnir mánudavra — föstuda«a kl. 9—19. og lauKardaga kl. 9—12. — Útiánasaiur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu davra ovr lauvrardavra kl. 10—12. bJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudavra. þriðjudavra, fimmtudavra ovc iauvrardavra kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinvrholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. iauvrard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. l>invrholt.sstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. lauvcard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Wnvrholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum ojc stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Lauvrard. 13 — 16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.' HLJÓÐBÓKASAFN - IIólmKaröi 34. simi 86922. Hljóðhókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16 — 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum ki. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia davra kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13 — 19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudavra kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudavra kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: fóstudaK 81. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum cr opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKinn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daKa kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið I Vesturba jarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. I sima 45004. P|| AklAUAgT VAKTÞJÓNUSTA borKar DltMllM f Ml\ I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á heigidögum er svarað allan sólarhringinn. Símlnn er 27311. Tekið er vi& tilkynningum um hilanir á veitukerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar teíja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhóiista, sími 19282. SJÓMANNADAGURINN er í dag (2. febr.). Um öll Norður- lönd er sjómannastéttarinnar minnst á þessum degi, vcjofum safnað í kirkjum og samkomum til sjómannaheimila. Ilér í Reykjavík er þegar kominn vísir að slikri starfsemi. Á siðastl. ári heimsóttu stofuna um 10.000 menn af 14 þjóðernum. í stofunni hafa verið skrifuð 4000 sendibréf og þar hefur verið tekið á móti til póstsendingar um 3700 bréfum. Auk þess sem stofan hefur annast um sendingu fjölda símskeyta. Jóhann Sigurðsson forstjóri mun í davc flytja erindi í Nýja Bíói um starfsemi sjómannastofa. Þá verður tekið á móti fjárframlögum í öllum kirkjum hæjarins og á morgun fer merkjasala fram ....“ -----------—------- GENGISSKRÁNING Nr. 23 — 4. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 399,70 400,70* 1 Storlingapund 908,55 910,85* 1 Kanadadollar 345,50 346,40* 100 Danakarkrónur 7328,25 7346,55* 100 Norakar krónur 8171,35 8191,75* 100 Sænakar krónur 9581,65 9605,65* 100 Finnak mörk 10756,20 10783,10* 100 Franakir frankar 9770,80 9795,30* 100 Belg. frankar 1411,40 1414,90* 100 Sviaan. frankar 24529,00 24590,40* 100 Gyllini 20754,50 20806,40* 100 V.-Þýzk mörk 22931,70 22989,10* 100 Lírur 49,45 49,58* 100 Auaturr. Sch. 3193,75 3201,75* 100 Escudoa 796,20 798,20* 100 Pesetar 604,45 605,95* 100 Yon 166,62 167,04* 1 SDR (aératök dráttarróttindi) 525,01 526,33* ^ * Breyting frá aíðuatu akráningu. __________________________________________________/ " N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.24 — 5. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 439,67 440,77 1 Sterling.pund 1007,93 1010,46* 1 Kanadadollar 379,17 360,16* 100 Danskarkrónur 8007,29 8087,53* 100 Norakar krónur 9002,24 9024,79* 100 Sænskar krónur 10557,58 10583,98* 100 Finnak mörk 11847,72 11877,42* 100 Franskir frankar 10768,29 10795,24* 100 Belg. frankar 1552,54 1556,39* 100 Svissn. frankar 26981,90 27049,44* 100 Gyllini 22829,95 22887,04* 100 V.-Þýzk mörk 25224,87 25288,01* 100 Lirur 54,40 54,54* 100 Austurr. Sch. 3513,13 3521,93* 100 Escudos 846,12 878,02* 100 Pesetar 664,90 666,55* 100 Yen 183,28 183,74* * Breyting trá síöustu skráningu. L -/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.