Morgunblaðið - 06.02.1980, Page 26

Morgunblaðið - 06.02.1980, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. FEBRÚAR 1980 (Komdu meö til Ibiza) Bráöskemmtileg ný og djörf gaman- mynd, sem gerist á baöströndum og diskótekum ítalíu og Spánar. íslenskur texti Aöalhlutverk: Olivia Pascal Stóphane Hillel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. ■BORGAR-a^ DíOið SMIDJUVEG11, KÓP. SIMI 43500 (Útvagsbankahúsinu auttnl I Kópavogi) Skólavændisstúlkan Leikarar: Stuart Tayolor, Katie Johnson Phyllis Benson Leikstjóri: Irv Berwick Ný djörf, amerísk, dramatísk mynd. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. if'ÞJÓÐLEIKHÚSIti STUNDARFRIÐUR í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 NÁTTFARI OG NAKIN KONA 4. sýning fimmtudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20. ORFEIFUR OG EVRIDÍS föstudag kl. 20 Síðasta sinn ÓVITAR laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið: KIRSIBLÓM Á NORÐURFJALLI fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. Sími1-1200 TONABIO Sími31182 Dog Soldiers (Wholl Stop The Rain) Langbesta mynd ársins 1978. Washington Post. Stórkostleg spennumynd. Wins Radío/NY „Dog soldiers“ er sláandi og snilld- arleg, þaö sama er aö segja um Nolte. Richard Grenier, Cosmopolitan. Leikstjóri: Karel Reisz. Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday Weld. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. 18936 Kjarnaleiðsla til Kína ]ANE ÍACK FOKIDa MICHAEL LEMMON DOUGLAS íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum, um þær geigvænlegu hættur, sem fylgja beislun kjarnorkunnar. Leikstjóri James Bridges. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Jack Lemmon fékk 1. verólaun í Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. Hækkaö verö LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR OFVITINN í kvöld uppselt. laugardag uppselt. KIRSUBERJA- GARÐURINN fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? föstudag kl. 20.30. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. Sýnd kl. 9 Birnirnir fara til Japan 1 IT’S FOR EVERYONE! Sýod kl. 5 og 7 AUSTURBÆJARRÍfl (Í0wíLn LAND OG SYNIR Kvikmyndaöldin er riöin í garö. -Morgunblaðið Þetta er alvörukvikmynd. -Tíminn Frábært afrek. -Vísir Mynd sem allir þurfa aö sjá. -Þjóðviljinn Þetta er svo innilega íslenzk kvikmynd. -Dagblaðið Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verö. KIENZLE Ur og klukkur hjá fagmanninum. Kvikmynda- 2. — 12. febrúar 1980 •B 19 OOO Dagskrá Miövikudagur 6. febrúar Verzlunarinnréttingar Höfum til sölu verzlunarinnréttingar, þ.á m. sýningar- borö og skápa. Sjáðu sæta naflann minn Leikstjóri: Sören Kragh-Jacobsen. Danmörk 1978. Hreinskilin og nærfærin lýsing á fyrstu ást unglinga í skólaferöalagi. Myndin hefur hvarvetna hlotiö met- aösókn. Kl. 15, 17, 19 og 21. Stúlkurnar í Wilko Leikstjóri: A. Wajda. Pólland/ Frakkland 1979. Nýjasta mynd Wajda, sem sýnd er á hátíöinni. Frábrugöin hinum fyrri. Rómantísk saga af manni sem snýr aftur til fæöingarbæjar síns. Meöal leikenda Daniel Olbrychski, Christ- ine Pascal. Kl. 15, 17.10 og 19.15. India Song Leikstjóri Marguerite Duras. Frakkland 1974. Einn af stórviöburöum kvikmynda- listar síöari tíma. Ástarsaga eigin- konu fransks sendiherra á Indlandi í lok nýlendutímans. Byggö á þremur skáldsögum Duras. Meðal leikenda Delþhine Seyrig og Michel Lonsdale. Kl. 21.15 Krakkarnlr í Copacabana Leikstjóri: Arne Sucksdorff. Svíþjóó 1967. Áhrifarík og skemmtileg saga af samfélagi munaöarlausra krakka í Rio de Janeiro, sem reyna aö standa á eigin fótum í haröri lífsbaráttu. íslenskur skýringartexti lesinn meö. Kl. 15.05 og 17.05. Ófullgert tónverk fyrir sjálfspilandi píanó Leikstjóri: Nikíta Mikhalkof. Sov- étríkin 1977 — Fyrstu verólaun á Eplaleikur Leikstjóri Vera Chitílova — Tékk- óslóvakía 1976. Vera Chitilova var ein af uþþhafsmönnum nýju bylgj- unnar í Tékkóslóvakíu og varö heimsþekkt fyrir myndina Baldurs- þrár sem sýnd hefur veriö í Fjala- kettinum. Þessi mynd hennar gerist á fæðingarheimili og lýsir af tékk- neskri kímni ástarsambandi fæö- ingalæknis og Ijósmóður. Sýnd kl. 23. Hrafninn Leikstjórí: Carlos Saura. Spánn 1976. Persónuleg og dulmögnuö mynd um bernskuminningar stúlkunnar Önnu, þar sem veruleiki og ímyndun bland- ast saman. Meöal leikenda Gerald- ine Chaþlin, Ana Torrent. Kl. 15.10, 17.10 og 19.10. Dækja Leikstjóri: Jacques Doillon. Frakk- land 1978. Verðlaun í Cannes 1979. Dækja greinir frá raunverulegum atburöi, sem geröist í Frakklandi, þegar 17 ára piltur rændi 11 ára stúlku. Myndin fjallar um sambandið sem þróast milli þeirra. Kl. 21.10 og 23.10. Teiknimyndir og heimildar- myndir frá Canada og Hollandi Teiknimyndir frá Canada: „Uglan sem giftist gæsinni", „Bréf- berinn" (Óskarsverölaun 1979) og „Sandkassinn" (Óskarsverðlaun 1978). Leikin stutt mynd frá Canada: „Aðeins fyrir karlmenn". Heimildarmynd frá Hollandi: „Karel Willink — hugmyndaríkur realisti". Fjallar um þekktan hol- jenskan myndlistarmann. Kl. 17, 19, 21 og 23. AST VIÐ FYRSTA BIT Tvímælalaust ein af bestu gaman- myndum síöari ára. Hér fer Dragúla greifi á kostum, skreþpur í diskó og hittir draumadísina sína. Myndin hefur veriö sýnd við metaðsókn í flestum löndum þar sem hún hefur verið tekin til sýninga. Lelkstjóri: Stan Dragoti. Aóalhlutverk: Georg Hamilton, Susan Saint James og Arte Johnson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Bræður glímukappans SYLVESIER STALL0NE in 'ARADISE AILEY Ný hörkuspennandi mynd um þrjá ólíka bræöur Einn haföi vitiö, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón $ draum Aöalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee Canalito og Armand Assante. Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv- ester Stallone. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Segulstál m T«j Vigtar 1 kiló. Lyftir 60 kílóum. Stærö 8x9x3 sentimetrar. Gott til aö „fiska" upp járnhluti ár sjó, ám, vötnum, gjám, svelg, tönkum. Líka til að halda verkfærum og smíðahlutum. Sendum í póstkröfu. flQÆFÖgMagQJir Vesturgötu 16, sími 13280 í Sigtúni fimmtudaginn 7. febrúar kl720:15. Öllum ágóöa variö til Barnaheimilisins aö Sólheimum. Húsiö opnaö kl. 19:30. uonskiúbburmn Ægir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.