Morgunblaðið - 10.02.1980, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980
35
í framhaldi af nýafstaðinni rýmingarsölu okkar í Reykjavík
bjóðum við þeim, sem ekki komust þangað, neðantaldar
plötur og kassettur til afgreiðlu í póstkröfu.
Verð á hverri plötu eða kassettu er
aðeins kr. 3900
Pantanir í síma 84549 frá kl. 10—18 í dag og næstu daga.
Einnig má panta samkvæmt meðfylgjandi pöntunarlista.
SG-hljómplötur Ármúla 5 105 Reykjavík — Sími 84549
Strikið undir þá bókstafi,
sem við eiga.
Plötur:
ABCDEFGHIJK
LMNOPRSTUVX
Z Þ /E
Kassettur:
Ak Bk Dk Ek Fk Gk Hk
Kk Lk Mk Nk Ok Pk Rk
Sk Tk Uk Xk Zk Þk
NAFN
HEIMILI
PÓSTSTÖÐ
A VilhjálmursyngurBíddu
pabbi og ellefu önnur afbragðs
lög. Frábær plata.
F Reynir Jónasson Ieikur30 vin-
sæl lög frá síðustu árum. Sann-
kölluð „party"- píata.
K Sjómanna-laga plata Þor-
valdar Halldórssonar sló í gegn
ogslærafturígegn.
EINSÖNGUflRfl-KUflRTETTlNN
syngur lög IngaT.Lárussonar
B Einsöngvarakvartettinn með
hin sívinsælu lög Inga T. Lárus-
sonar. Þjóðleg plata og vönduð.
LÁRU5 MLSSOH
lspcti
C Lárus Pálsson les Ijóð og
syngur gamanvísur. Plata, sem
hefur hlotið mjög góða dóma.
D Sigfús Halldórsson syngur
tólf laga sinna. Enginn syngur
lögin hans Fúsa betur en Fúsi.
E Revíuvísur frá fyrri árum í
flutningi Alfreðs, Nínu, Brynj-
ólfs og Lárusar Ingólfssonar
G Fjórtán fyrstu lög Vilhjálms
komin á stóra plötu. Hér er að
finna mörg beztu laga hans.
Elly VHhiálms oq Einai Júliusson
syngia loe Jonna Jons
i úrserningu Dótts Baldutssonai
1WW»
H Elly Vilhjálms og Einar Júl-
íusson syngja hin fallegu lög og
Ijóð Jenna Jóns.
I Mjallhvít og dvergarnir sjö.
Flutt af islenzkum leikurum og
söngvurum. Litskreytt bókfylgir.
J Kirkjukór Akureyrar með sína
frábæru plötu, sem nýlega hefur
verið endurútgefin.
L LaxinnhansGuðmundarfór
sigurför um landið og gerir
enn. Einstök plata.
M Fyrstatólf lagaplataHljóma.
Seldist upp á sínum tíma og er
orðin verðmætur safngripur.
N Bragi Hlíðberg með ein-
hverja bestu harmonikuplötu,
sem komið hefur út hér á landi.
KARIUS00
BARNALEI K RIT MED SONSVUM
O Barnaleikritin tvö, Karíus og
Baktus og Litla Ljót nú komin
saman á eina stóra plötu.
P HaukurMorthenssynguröll
sín vinsælustu lög á þessari
plötu. Plata fyriralla.
V Skemmtilegustu lög Sav-
anna-tríósinser réttnefni þess-
ararplötu.
R 14 sjómannalög, með ýms-
um flytjendum. Sjómannalög-
in, sem vinsælust hafa orðið.
S Gamanplata Kaffibrúsakarl-
anna er jafn ný í dag og þegar
hún kom út fyrir 6 árum.
T EllyVilhjálmssyngurlögúr
söngleikjum og kvikmyndum.
Fyrsta íslenska Stereó-platan.
U Söngfuglarnir úr „Stundinni
okkar" með 20 góðkunn barna-
iög. Góð plata fyriryngstu börnin.
ELLY
VILHJÁLMS
X Nútímabörn vöktu mikla at-
hygli fyrir þessa plötu, sem
kemur loks aftur eftir 10 ár.
Z Feðginin Þuríður og Sig
urður syngja saman. Plata,
sem hlaut miklar vinsældir.
Þ Þetta er þriðja platan af sex,
sem Þrjú á palli gerðu og lík-
lega sú vinsælasta.
íli33J*6i33*J ÖTllCftMHE
AtjAx W IMUÓ j
KAIIOAR PBBOTWIXtW HH
K®SIK Éa i« siATAooaiH >Im
K8SIR ÉataatM
euwi ce tiMKiw
CUUHJARAUf ARHÖfN
Éa m aiATAotta Ah Mn
NMnMil) l m nn.ijövs
Æ Lútó og Stefán með Ólsen-
Ólsen og fleiri kunn rokklög.
Þetta er margföld metsöluplata.