Morgunblaðið - 10.02.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.02.1980, Qupperneq 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980 Brldge Umsjón« ARNÓR RAGNARSSON Reykjavíkurmótið í bridge. Nú er aðeins þremur umferð- um ólokið í undankeppni Reykjavíkurmótsins í bridge, sveitakeppni sem staðið hefir að undanförnu. Síðustu umferðirn- ar verða spilaðar á sunnudag og hefjast kl. 12.30. Staða efstu sveita er nú þcssi: Sveit Óðals 179 Sævars Þorbjörnssonar 178 Hjalta Elíassonar 171 Ólafs Lárussonar 136 Sigurðar B. Þorsteinss. 133 Þórarins Sigþórssonar 133 Kristjáns Blöndals 130 Tryggva Gíslasonar 127 Helga Jónssonar 122 Jóns Páls Sigurjónssonar 106 Bridgedeild Breið- firðinga. ólokið í aðalsveitakeppni félags- ins og er staða efstu sveita þessi: Hans Nielsens 216 Ingibjargar Halldórsd. 198 Jóns Pálssonar 195 Magnúsar Björnssonar 183 Ólafs Gíslasonar 175 Sigríðar Pálsdóttur 157 Þórarins Alexanderss. 153 Óskars Þórs Þráinssonar 150 Erlu Eyjólfsdóttur 148 Kristjáns Jóhannessonar 147 Næstu tvær umferðir verða spilaðar á fimmtudaginn kemur í Hreyfilshúsinu og hefst keppn- in kl. 19.30. Bæjarleiðir — BSR — Hreyfill Ellefu umferðum er lokið af þrettán hjá bílstjórunum og er staða efstu sveita þessi: Guðlaugs Nielsens 197 Svavars Magnússonar 152 Kára Sigurjónssonar 144 Þórðar Elíassonar 141 Daníels Halldórssonar 140 Rósants Hjörleifssonar 135 Gísla Sigurtryggvasonar 131 Bridgedeild Skagfirðinga Fjórum umferðum er lokið í hraðsveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Jóns Hermannssonar 2444 Vilhjálms Einarssonar 2370 Tómasar Þórhallssonar 2194 Sigmars Jónssonar 2191 Meðalskor 2160 Spilað er á þriðjudögum í félagsheimili Skagfirðingafé- lagsins. Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 7. feb. sl. voru 9. og 10. umferð aðalsveita- keppni félagsins spilaðar. Eftir 8 umferðir voru sveitir Bjarna Péturssonar og Gríms Thorar- ensen efstar og jafnar með 139 stig og í 3. sæti sveit Sigurðar Vilhjálmssonar með 117 stig. Meðal úrslita í 9. umferð var: Bjarni P. — Sigurður V. 9—11 og í 10. umferð: Bjarni P. — Grímur Th. 10—10 Staða 5 efstu sveita þegar 10 umferðir hafa verið spilaðar: Bjarni Pétursson 158 stig Grímur Thorarensen 155 stig Sigurður Vilhjálmsson 147 stig Ármann J. Lárusson 141 stig Jón Andrésson 119 stig Ein umferð er eftir og verður spiluð fimmtudaginn 14. feb. Að lokinni aðalsveitakeppni verður 2ja kvölda tvímenningur og þá næst Barometer. Tafl- og bridgeklúbburinn Fimmtudaginn 7. febrúar var spiluð níunda og tíunda umferð í aðalsveitakeppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi: Steingrímur Steingrímsson 169 Tryggvi Gíslason 146 Þórhallur Þorsteinsson 141 Ingvar Hauksson 135 Þorsteinn Kristjánsson 124 Gestur Jónsson 122 Ellefta og tólfta umferð verð- ur spiluð 14. febrúar næstkom- andi. Spilað verður í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Bridgedeild kvenna Mánudaginn 4. febrúar var spiluð fjórða umferð í aðal- sveitakeppni Bridgef. kvenna. Úrslit urðu sem hér segir: Meistarflokkur: Aldís S. — Guðr. Bergs. 0—20 Hugborg — Alda Hansen 20— 0 Gunnþ. — Sigr. Ingib. 17— 3 Kristjana — Guðrún. E. 11— 9 Fyrsti flokkur: Sigrún P. — Anna Lúðv. 18— 2 Sigr. Guðm. — Gróa Eiðs. 4—16 Þuríður M. — Kristín J. 9—11 Staðan að loknum fjórum um- ferðum er því sem hér segir: Meistaraflokkur: Hugborg 78 Guðrún Bergsd. 65 Gunnþórunn 57 Guðrún Einars 38 Alda Hansen 34 Aldís Schram 21 Sigríður I. 14 Kristjana K. 13 Fyrsti flokkur: Kristín Jónsd. 55 Anna Lúðvíksd. 39 Þuríður Möller 38 Gróa Eiðsdóttir 37 Sigrún Pétursd. 37 Sigríður Guðmundsd. 34 Aðeins þremur umferðum er Höfum til sýnis í dag kl. 2—5 hilluskilrúm og húsgögn, aö Súðarvogi 32 SedfUS Kl/f. trésmiðja, Súðarvogi 28, sími 84630. Kjólaútsala Barna- og dömupeysur, prjónabútar í kjóla og peysur, allt á óvenju hagstæöu veröi. Nýtt og fjölbreytt úrval af kvöld- og dagkjólum. Þaö borgar sig aö líta inn. Verksmiðjusalan — Brautarholti 22, Inngangur frá Nóatúni gegnt Þórscafé. JlliomMimMíifoifífo ^ símanúmer | KITSTJCRNOG 1 1 SKRIFSTOFUR: j| 10100 j i AllfilÝ^INfiAR- P Jnl UP11 Km V %3P llv w% % & » 22480 IlftiEliCl A. 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.