Morgunblaðið - 10.02.1980, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980
51
Eigendaskipti
Eigendaskipti hafa orðið á Hárgreiðslustofunni
Gígju, Suðurveri. Sólveig Leifsdóttir, nýbakaður
Norðurlandameistari í klippingu og blæstri hefur
tekið við stofunni.
Guörún Þorvarðardóttir
^^mmmm—mm^mmm^mmmm^^mmm
Aðalfundur Stjórn-
unarfélags íslands
Aðalfundur Stjórnunarfélags íslands verður hald-
inn í Kristalssal Hótels Loftleiöa fimmtudaginn 14.
febrúar og hefst kl. 12:15.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Að loknum aðalfundarstörfum mun Tore Winsvold
ráðgjafi hjá norska ráðgjafarfyritækinu Asbjörn
Habberstad a/s flytja erindi sem nefnist „Hvorfor
gár bedrifter konkurs?“
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á skrifstofu
Stjórnunarfélagsins, síma 82930.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
M AUGLYSIR LM ALLT LAND ÞEGAR
Þl ALGLYSIR I MORGLNBLAÐINL
Þaö er lífiö í sjón og tón
26“ JAPANSKI „RISINN
a
er kominn
Veröiö er
ótrúlegt
Staögreiösluverö
644.480.
Loksins geta Evrópubúar keypt japanskt 26“ litsjón-
varpstæki. Sanyo eru fyrstir meö stór litsjónvörp á
Evrópumarkaö.
Allir þekkja gæöi 20“ Sanyo litsjónvarpanna.
uanai S^bzehbbm Lf
Suöurlandsbraut 16 — Sími 35200
sjonvörp sameina
myndgæöi og frá-
bæra liti. Bilanatíðni í
algjöru lágmarki.
búa yfir beztu kostum
sjónvarpa.
TAKMARKÐ MAGN