Morgunblaðið - 10.02.1980, Page 26
58
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980
GAMLA BIO
■ BORGAFUc
DiOiO
SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500
(Útv«g*bankahú«inu
auataat i Kópavogi)
Skólavændisstúlkan
Leikarar:
Stuart Taylor, Katie Johnson, Phyllis
Benson
Leikstjóri: Irv Berwick
Ný djörf, amerísk dramatísk mynd.
íslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Star Crash
Sýnd kl. 3 og 5
Bönnuö innan 12 ára.
#WÓflLEIKHÚSIfl
ÓVITAR
í dag kl. 15 Uppselt
NÁTTFARI OG
NAKIN KONA
5. sýning í kvöld kl. 20
Gul aögangskort gilda
6. sýning fimmtudag kl. 20
LISTDANSSÝNING —
isl. dansflokkurinn
Frumsýning þriðjudag kl. 20
ORFEIFUR OG
EVRIDÍS
Aukasýning miðvikudag kl. 20
Síðasta sinn.
Litla sviðið:
HVAÐ SÖGÐU
ENGLARNIR?
þriöjudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Síðustu sýningar
KIRSIBLÓM Á
NORÐURFJALLI
fimmtudag kl. 20.30
Miðásala 13.15—20.
Sími 1 — 1200.
flL
ALÞYÐU-
LEIKHÚSíÐ
Heimilisdraugar
4. sýning í kvöld kl. 20.30.
5. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala í Lindarbæ frá kl.
17.00. Sími 21971.
Simi 11475
(Komdu með til Ibiza)
Bráöskemmtileg ný og djörf gaman-
mynd, sem gerist á baöströndum og
diskótekum italíu og Spánar.
íslenskur texti
Aöalhlutverk:
Olivia Pascal
Stéphane Hillel
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Björgunarsveitin
Barnasýning kl. 3.
Síðasta sinn.
TÓNABÍÓ
Sími31182
Dog Soldiers
(Wholl Stop The Rain)
Washington Post.
Stórkostleg spennumynd.
Wins Radío/NY
„Dog soldiers" er sláandi og snilld-
arleg, það sama er aö segja um
Nolte.
Richard Grenier,
Cosmopolitan.
Leikstjóri: Karel Reisz.
Aöalhlutverk: Nick Nolte, Tuesday
Weld.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Loppur, klær og gin
Barnasýning kl. 3.
íslenskur texti
Heimsfraeg ný amerísk stórmynd í
litum, um þær geigvænlegu hættur,
sem fylgja beislun kjarnorkunnar.
Leikstjóri James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Jack Lemmon fékk 1. verðlaun í
Cannes 1979 fyrir leik sinn í þessari
kvikmynd.
Hækkaö verö
Alfhóll
Barnasýning kl. 3.
Sýnd kl. 9
Flughetjan
Sérlega spennandi mynd um loft-
hernaö í fyrri heimsstyrjöld.
Endursýnd kl. 5 og 7.
King Kong
Barnasýning kl. 2
Mánudagsmyndin
Síöasta sumariö
Amerísk litmynd, sem fjallar um
unglinga og þegar leikur þeirra
verður aö alvöru.
Leikstjóri:
Frank Perry.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö innan 14 ára.
Söngskglinn í Reykjavík
Ljóðanámskeið
Próf. Dr. Erik Werba
Seinni hluti Ljóðanámskeiös Próf. Dr. Erik Werba
verður í Tónleikasal Söngskólans í Reykjavík að
Hverfisgötu 44, dagana 18.—29. febr. n.k. Kennt
er frá 10—12 og 2—5 daglega.
Námskeiðið er opið öllum Ijóöaunnendum sem
áheyrnarþátttakendum og er um að ræða þátttöku
hálfan eða allan daginn — en ekki einstaka
Þátttaka tilkynnist Söngskólanum í Reykjavík fyrir
14. febr. n.k. í síma 21942 eða 27366.
Söngskólinn í Reykjavík.
AIJSTURBÆJARRÍfl
íííjfiLn
LAND OC SYNIR
Kvikmyndaöldin er riöin í
garö.
-Morgunblaðið
Þetta er alvörukvikmynd.
-Tíminn
Frábært afrek.
-Vísir
Mynd sem allir þurfa aö sjá.
-Þjóðviljinn
Þetta er svo innilega íslenzk
kvikmynd.
-Dagblaðið
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9
Hækkað verö.
Sala hefst kl. 2.
Sími 50249
Fanginn í Zenda
Spennandi mynd eftir hinni vinsælu
skáldsögu.
Stuart Granger,
James Mason
Sýnd kl. 5 og 9.
Upp á líf og dauða
Hörku spennandi mynd.
Sýnd kl. 7.
Leikfangaland
Walt Disney mynd.
Sýnd kl. 3.
iÆipnP
'"■* Sími 50184
Billy Jack í eldlínunni
Hörkuspennandi og fjörug mynd.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3
Reykur og bófi
Kíiivcr*kir
vcKlurcfJir
STJÖRNUSAL
Hænsnakjötssúpa ineð fiskbollum.
blómkáli og kínverskuin sveppum
Vorrúllur
Bitar af nautalundum. humar
og ferskum piparávexti
Kjúklingaréttur með kínverskum
sveppum og steiktum hrísgrjónum
Steikt grísakjot í sursætri sósu
Matreitt af
Wong Minh Quang Ari
Kmversku rettirnir v«’rA«t i (irillimi fr.»
sunnudegi lil fiminiiiil.i iN . Li l'MM)
ÁST VIÐ FYRSTA BIT
Tvímælalaust ein af bestu gaman-
myndum síöari ára. Hér fer Dragúla
greifi á kostum, skreppur í diskó og
hittir draumadísina sína. Myndin
hefur verið sýnd viö metaðsókn í
flestum löndum þar sem hún hefur
veriö tekin til sýninga.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Aöalhlutverk: Georg Hamilton, Susan
Saint James og Arte Johnson.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
B I O
Sími 32075
Bræður glímukappans
Ný hörkuspennandl mynd um þrjá
ólíka bræöur. Einn haföi vitiö, annar
kraftana en sá þriöji ekkert nema
kjaftinn. Til samans áttu þeir miljón
$ draum.
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Lee
Canalito og Armand Assante.
Höfundur handrits og leikstjóri: Sylv-
ester Stallone.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
KRISUBERJA-
GARÐURINN
í kvöld kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
OFVITINN
þriöjudag uppselt
miövlkudag uppselt
föstudag uppselt
sunnudag kl. 20.30
(sala hefst mánudag)
ER þETTA EKKI
MITT LÍF?
laugardag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sími 16620. Upplýsingasím-
svari um sýningar allan sólar-
hringinn.
I FARAR
BRODDI
SLs- sr.
Veriö velkomin á Borgina í
dag og í kvöld. Bjóðum allt
í mat, drykk og danstónlist.
HiÍSSií.
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9—1
Hljómsveit Jóns Sigurðs-
sonar leikur af alkunnri
snilld sinni.
Diskótekið Dísa með tónlist
í hléum.
Hótelherbergi fyrir gesti
utan af landi.
Hótel Borg, sími 11440