Morgunblaðið - 10.02.1980, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1980
63
Þetta gerðist
11. febrúar
1978 — Herútboð í Sómalíu og
fastaherinn sækir inn í Ogaden.
1975 — Margaret Thatcher kos-
in leiðtogi brezka Ihaldsflokks-
ins.
1973 — Gjaldeyrismörkuðum
lokað í Vestur-Evrópu.
1972 — Samkomulag Rússa og
Bandaríkjamanna um samstarf í
læknavísindum og umhverfis-
vernd.
1971 — 63 ríki undirrita samn-
ing um bann við kjarnorkuvopn-
um á hafsbotni.
1968 — Fjöldamorðin í Hué í
Suður-Víetnam.
1958 — Afnot Frakka af flota-
stöðinni í Bizerta, Túnis, bönnuð.
1945 — Jalta-samningurinn
undirritaður.
1929 — Páfagarður verður
sjálfstætt ríki samkvæmt samn-
ingi við ítali.
1922 — Níu ríkja samningur um
sjálfstæði Kína gerður í Wash-
ington — Flotasamningur
Bandaríkjamanna og Japans.
1888 — Konungur Matabele-
manna í Rhódesíu fellst á brezka
vernd.
1858 — Fyrstu undrin í Lourdes.
1810 — Napoleon kvænist Mar-
ie-Louise af Austurríki.
1798 — Frakkar taka Róm.
1744 — Sjóorrusta Breta við
Spánverja og Frakka við Toulon.
1531 — Hinrik VIII viðurkennd-
ur yfirmaður ensku kirkjunnar.
Afmæli — Thomas Alva Edison,
bandarískur uppfinningamaður
(1847-1931) - Sir Vivian
Fuchs, brezkur landkönnuður
(1908—) — Kim Stanley, banda-
rísk leikkona (1925—) Farúk
Egyptalandskonungur (1920—
1965).
Andlát — 1650 Réne Descartes,
heimspekingur — 1795 Carl
Michael Bellmann, skáld — 1940
John Buchan, rithöfundur —
1960 Ernst von Dohnany, tón-
skáld.
Innlent — 1876 Konungur stað-
festir lög um læknaskóla — 1273
d. Ketill Þorláksson lögsögu-
maður — 1943 Orlofslöggjöf —
1979 Dizzy Gillespie leikur í
Háskólabíói — 1903 f. Guðlaugur
Rósenkranz.
Orð dagsins — Sérhvert göfugt
starf er ógerningur í byrjun —
Thomas Carlyle, skozkur sagn-
fræðingur (1795—1881).
.NH*
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
ÚTSALA — ÚTSALA
hefst mánudaginn 11. febrúar. Stendur aöeins í viku.
20—50% afsláttur. Gerið kjarakaup
Skóbúöin Suðurveri
Stigahlíö 45, Sími 83225.
Peugeot
505
Peugeot hefur unniö ffleiri Þolaksturskeppnir en nokkur önnur gerð bíla.
Bílasýning
verður haldin í húsakynnum Hafrafells hf. Vagnhöföa 7,
í dag og á morgun sunnudaginn 10. febrúar.
Sýndar verða árgerðir 1980: Peugeot 305, Peugeot 504
fólksbíll, Peugeot 504 station og nýjasti bíllinn
Peugeot 505.
Nýja franska línan birtist í Peugeot 505.
Hann er nýtískulegur í útliti og frábærlega vel
hannaður.
Peugeot 505 er 5 manna, sjálfskiptur meö vökvastýri.
Hann fæst einnig meö dieselvél.