Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 6

Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980 í DAG er fimmtudagur 13. marz, sem er 73. dagur ársins 1980. — Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.32 og síðdeg- isflóö kl. 16.00. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.53 og sólar- lag kl. 19.23. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tungliö er í suöri kl. 10.36. (Almanak háskólans). Því að allt 8em af Guöi er fœtt, sigrar heiminn, og trú vor hún er siguraflið, sem hefir sigrað heiminn. (1. Jóh. 5,4.) I KRDSSGATA ~| 1 l 3 4 5 ■ ■ 1 6 7 8 m ' ■ 10 ■ " 12 m * 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTT: — I latrlfk. 5 ósam- sta'ðir. fi maókana. 9 flana. 10 krot. 11 varðandi. 13 ka'lunafn. 15 spilið. 17 fukls. LÓÐRÉTT: - 1 snjáldrið, 2 hestur. 3 fuklinn. 1 mánuður. 7 merkir sér. 8 karldýr. 12 skor- dýr. 11 elska. lfi félak- LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 merlar. 5 of. fi rakkar. 9 akk. 10 nem. 11 Is. 13 roða. 15 róar. 17 erfið. LÓÐRÉTT: — 1 morknar. 2 efa. 3 lokk. I rýr. 7 kamrar. 8 akið. 12 sauð. M orf. lfi óe. [fréttifi í FYRRINÓTT var umtals- vert Irost austur á Ilellu. 10 stik. <>k kom í ljós að jafn- mikið frost hafði verið uppi á Grímsstoðum á Fjöllum. um nóttina. — Hér í Reykjavík var 3ja stika frost í fyrrinótt ok dálítil snjókoma. Mest snjóaði um nóttina austur á Dalatanka, 10 millim. í fyrradak sást til sólar í 10 mín. hér i bænum. — Vcðurstofan sakði í kærmorkun að veður færi heldur kólnandi á landinu. Á SAUÐÁRKRÓKI: í Nýju Lögbirtingablaði er birt aug- lýsing frá bæjarfógetanum þar um umferð í bænum, — og reglur settar varðandi aðalbrautir, einstefnuakstur, stöðvunarskyldu, banni við biðfreiðastöðum og um gang- brautir. í LÆKNADEILD Háskóla íslands hefur Jón G. Stef- ánsson verið skipaður dósent í geðlæknisfræði, til fimm ára, að því er segir í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingablaðinu. KVÆÐAMANNAFÉLAG Hafnarfjarðar heldur afmæl- ishóf og árshátíð í tilefni af 50 ára afmæli sínu. Verður hófið haldið í Iðnaðarmanna- húsinu Linnetsstíg 3 þar í bæ, annað kvöld, föstudag og hefst kl. 20. Stofndagur er 16. marz. FÉLAGSSTARF aldraðra í Kópavogi. — Hádegisverður er í dag kl. 12 að Höfðaborg 1 og félagsvist hefst kl. 14. KFUK Hafnarfirði. — Aðal- deild KFUK í Hafnarfirði heldur hátíðarkvöldvöku í húsi félaganna Hverfisgötu 15. — Árni Gunnlaugsson bæjarfulltrúi kemur á fund- inn og sýnir myndir úr bæn- um. — Kaffi verður borið fram og Benedikt Arnkelsson talar. KFUK konur mega taka eiginmenn sína með sér á þennan fund. LUKKUDAGAR 12. marz, nr. 15298. Vinningur Kodak A-1 ljósmyndavél. Vinnings- hafi hringi í síma 33622. SAFNiAÐARHEIMILI Lang- holtskirkju. — í kvöld kl. 9 verður spiluð félagsvist. Eru slík spilakvöld á fimmtudags- kvöldum, og eru til ágóða fyrir kirkjubygginguna. BÍÓIN - Gamla bíó: Franska hverfiö, sýnd 5,7 ok 9. LaUKarásbíó: Allt á fullu, sýnd kl. 5, 9 og 11. Örvæntingin, sýnd kl. 7. Borgarbíó: Endurkoman, sýnd 5, 7, 9 og 11. llafnarbíó: Sikileyjarkrossinn. Tónabió: Orlagastundir, svnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Gefið í trukkana, sýnd 5, 7 og 9 og kl. 11. Ævintýri í Orlofsbúð- unum. Regnboginn: Fióttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Hjartarbaninri sýnd 5,10 og 9,10. Flesh Gordon, sýnd 3.15, 5,15, 7,15, 9,15 og ll,15.Djöfíadýrkun í Dunwich, sýnd 3,05, 5,05, 7,05, 9,05 og 11,05. Nýja bíó: Butch og Sundance, Yngri árin, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubíó: Skuggi, sýnd 5, 7 og 9. Ævintýri í Orlofsbúðunum 23. Háskóiabíó: Særingamaðurinn, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin, sýnd 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó: Vélhjóla-kappar, sýnd 9. Flóttinn úr fangelsinu kl. 7. Q°0<* ■ JcrtrrP * _ &o 7 0 ~ 'CcrlúMD Hvers er hvurs og hver á hvað?! | IVIESSUFI . ~| NESKIRKJA: Föstudags- guðsþjónusta í kvöld, fimmtudag kl.* 20.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Föstumessa í safnað- arheimilinu að Keilufelli 1 í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Einar Sturluson óperusöngv- ari syngur Litaníuna. — Séra Hreinn Hjartarson. AKRANESKIRKJA: Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. Séra Björn Jónsson. ÁFUM/XO HEILLA SEXTUG er í dag, 13. marz Rósa Jóhannsdóttir, banka- ritari í Gjaldeyrisdeild bank- anna, Hvassaleiti 153 hér í bænum. FRÁ HÖFNINNI_____________ í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Viðey úr Reykjavíkur- höfn aftur á veiðar. — í gærmorgun komu tveir togar- ar af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér. — Var togarinn Karlsefni með um 200 tonn, þorskur aðallega, og togarinn Ásbjörn með um 150—160 tonn af þorski og ýsu. Þá fór Brúarfoss á ströndina í gærmorgun. í gær var mikil skipaumferð í höfninni. — Seint í gærkvöldi komu Langá og Selá að utan, svo og Tungufoss og Bifröst. Þa kom Reykjafoss að utan í gær. — Á ströndina fór Laxá, en áleiðis til útlanda fóru af stað Lagarfoss, Dettifoss og Selfoss. Togarinri Bjarni Benediktsson sem kom af veiðum í gær landaði aflanum hér, það var um 240—250 tonn, mest þorskur. í gær kom norskt skip með ammon- iak til Áburðarverksmiðjunn- ar í Gufunesi. KVÖLD- N/ETUR OG IIELGARÞJÓNUSTA apótck- anna í Rcykjavík da^ana 7. marz til 13. marz. að báðum doKum meðtöldum. verður sem hér sesir: í APÓTEKÍ AUSTURBÆJAR. - En auk þess verður LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opið til kl. 22 alla da«a vaktvikunnar nema sunnudaK- SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinuinn. L/EKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardóKum ok helKÍdöKum. en ha*Kt er að ná sambandi við la*kni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum dö^um kl. 8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í síma L/EKNAFÉI.AGS REYKJAVlKUR 11510. en þvl aA eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka da^a til klukkan 8 að mor^ni og frá klukkan 17 á föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardöKum og helKÍdövrum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp í viðlögum: Kvóldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánuda^a — föstudaKa kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 7fie2°- Reykjavík sími 10000. /\nn HArCIUC Akureyri sími 96-21840. Unw UAUdinO Siglufjörður 96-71777. C IMIZDALlflC HEIMSÓKNARTÍMAR. dtfUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ug kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 tii kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BL ’.GARSI’fTALINN: Mánudaga tii föstudaga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Á laugardógum og sunnudógum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tii kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — IIVÍTABANDID: Mánudaga til fóstudaga kl. 19 til 1.1.19.30. Á sunnudögum: ki. 15 tii kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - F/EÐINGARIIEIMILl REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til ki. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Ilagiega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — SÓLVÁNGUR llafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QApió LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðUm inu við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13 — 16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghultsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27. simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar iánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið' mánud. — fóstud. ki. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum hókum við fatlaða ög aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. IILJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. IIOFSVALLASAFN - Hofsvaliagötu 16. sími 27640. Opið: Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud,—föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum ug miðvikudógum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og fóstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — slmi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daxa. þriðjudaKa og fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. Að^anKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og lauKarda^a kl. 2—4 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnuda^a kl. 14 — 16, þeear vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. CIIIJnCTAniDMID- laugardalslaug- ounuo I AUInNln. IN er opin mánudag - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardö^um er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá ki. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 ok kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan da^inn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka da«a kl. 7.20—19.30, lauKarda«a kl. 7.20—17.30 o« sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. f síma 15004. Rll AMAVAkT VAKTWÓNUSTA borKar- DILMNMYMn B stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á heÍKÍdöKum er svarað allan sóIarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar ok i þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista, sími 19282. „SÝSLUFUNDUR V-IIúna , vatnssýslu er nýskeð afstaðinn. Aí nýmælum þar má Keta þess, að samþykkt var að leKKja einkasíma um allan Ytri-Torfu- staðahrepp heim á hvern ba* ok ennfremur var samþykkt að láta Kera skipabryKKju á IIvammstanKa fyrir um 100 þús. krónur. ef haKkvæmt lán fæst til þess. Vitamála- stjóri hefir annast teikninKU að hryKKjunni. en hún verður lönK ok breið ok verður dýpið við hana 4 metrar. svo að línuskip ei^a að Keta leKÍð við hana.M - O - „MOKAFLI er um þessar mundir i Vesmannaeyjum ok fenKU bátar 1300—2200 fiska i róðri, en heíur suma daKa komist upp i 1400 — 2400 fiska. Er það svipaður afli ok þeKar best KenKur á netjavertíðinni þar.M f GENGISSKRANING \ Nr. 48 — 10. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar - 406,00 407,00 1 Sterlingspund 900,60 902,80* 1 Kanadadollar 350,20 351,10* 100 Danskar krónur 7201,15 7218,85* 100 Nortkar krónur 8116,75 8136,75* 100 Sænskar krónur 9481,50 9504,90* 100 Finnsk mörk 10667,35 10693,65* 100 Franskir frankar 9620,30 9644,00* 100 Balg. frankar 1386,85 1390,25* 100 Svissn. frankar 23525,30 23583,30* 100 Gyllini 20522,65 20573,25* 100 V.-Þýzk mörk 22502,45 22557,85* 100 Lírur 48,44 48,56* 100 Austurr. Sch. 3150,95 3158,75* 100 Escudos 831,95 834,05* 100 Pesetar 600,15 601,65* 100 1 Yen SDR (sérstök 163,71 164,11* dráttarróttindi) 524,85 526,14* ^ * Breyting frá síöustu skráningu. *\ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.48 — 10. marz 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 990,66 993,08* 1 Kanadadollar 385,22 386,21* 100 Danakar krónur 7921,27 7940,74* 100 Norskar krónur 8928,43 8950,43* 100 Sænskar krónur 10429,65 10455,39* 100 Finnak mörk 11734,09 11763,02* 100 Franskir frankar 10582,33 10608,40* 100 Belg. frankar 1525,54 1529,28* 100 Sviaan. trankar 25877,83 25941,63* 100 Gyllini 22574,92 22630,55* 100 V.-Þýzk mörk 24752,69 24813,64* 100 Lfrur 53,28 53,42* 100 Austurr. Sch. 3486,05 3474,63* 100 Eacudoa 915,15 917,46* 100 Paaetar 660,16 661,82* 100 Yan 180,08 180,52* * Breyting frá síóustu skráningu. V í Mbl. fyrir 50 áruiiid

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.