Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 8

Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980 Suöurhólar Skipasund 4ra herb. mjög rúmgóð alveg .sérhæö (100 ferm.) og bílskúr fullfrágengin íbúð á efstu hæð. (timburhús). Rúmgóð herb., stórt baðherb. ísafjörður m. sturtu. Suður svalir. Eldra einbýlishús með stórum Fossvogur bílskúr. elnstaklingsíbúö viö Snæland. Hraunbær Njörvasund 2ja herb. vönduö íbúð á efstu 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. hæð. Kjoreignr Dan V.S. Wiium lögfræðingur Armúla 21, R. 85988 • 85009 29922 Lítiö einbýlishús í Hafnarfirði 3ja herb. 50 fm á tveimur hæðum, nýtt rafmagn nýjar hitalagnir. Tvöfalt gler. Verö 23 millj. Útborgun 17 millj. Vesturgata 43 fm einstaklingsíbúð á 4. hæð í góðu steinhúsi. Laus fljótlega. Verð 13 millj. Útborgun 10 millj. Lynghagi 2ja herb. 45 fm íbúð í kjallara. Verð 16 millj. Útborgun 11 millj. Einarsnes 3ja herb. 70 fm jarðhæð með sér inngangi. Nýtt eldhús. Endurnýjuð eign. Verð 22 millj. Útborgun 16 millj. Frakkastígur 3ja herb. 85 fm á 1. hæð í nýendurnýjuðu húsi. Nýtt eldhús. Nýtt tvöfalt gler. Danfoss á ofnum. Verð 25 millj. Útborgun 19 millj. Breiöholt 3ja herb. 90 fm íbúð, snyrtileg og góð eign. Verð 29 millj. Útborgun 22 millj. Hringbraut 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Verð 25 millj. Útborgun 20 mlllj. Laugarnesvegur 3ja herb. 90 fm endaíbúö á 4. hæð ásamt risi. Verð 29 millj. Útborgun 22 millj. Furugrund, Kópavogi 90 fm íbúð á 3. hæð sem er stór stofa, 2 svefnherbergi, sameiginlegt þvottahús. Verö 28 millj. Útborgun 22 millj. Laugavegur 3ja herb. 70 fm risíbúö í steinhúsi. Þarfnast standsetningar. Laus fljótlega. Verð 18 millj. Útborgun 14 millj. Barmahlíö 4ra herb. 100 fm kjallaraíbúö í þríbýli. Sér inngangur. Snyrtileg eign. Verð 26 millj. Útborgun 19 millj. Miöbraut, Seltjarnarnesi 3ja herb. 100 fm ný hæð í fjórbýli, ásamt bílskúr. Toppeign. Til afhendingar strax. Verð 39 millj. Útborgun 29 millj. Fífusel 4ra herb. íbúð á tveimur hæöum. Suöur svalir. tilbúin undir tréverk. til afhendingar strax. Verð 27 millj. Útborgun 21 millj. Engjasel 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð. Þvottahús og búr í íbúöinni. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Verð 36 millj. Útborgun 26 millj. Krummahólar 5 herb. 115 ferm. endaíbúð á 1. hæð, búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Verð 34 millj. Útborgun 26 millj. Hrísateigur 4ra—5 herb. íbúö á efri hæð í góöu steinhúsi. Laus nú þegar. Verö 32 millj. Útborgun 23 millj. Lækjarkinn, Hafn. 4ra herb. 115 fm neöri hæö í tvíbýli. Verð 37 millj. Útborgun 27 millj. Kjartansgata 4ra herb. efri hæð í góöu steinhúsi. Bílskúrsréttur. Laus fljótlega. Verð 38 millj. Útborgun 28 millj. Drápuhlíö 120 fm neðri sér hæð sem skiptist í 2 stofur, 2 svefnherbergi, rúmgott eldhús. Gott baö. Bílskúrsréttur. Verð 41 millj. Útborgun 30 millj. Öldutún, Hafn. 145 fm 6 herb. efri sér hæð ásamt bílskúr í 15 ára gömlu húsi. Verð 45 millj. Útborgun 32 millj. Vesturbraut, Hafn. 120 fm einbýlishús á tveimur hæöum, allt nýstandsett. Verð 45 millj. Útborgun 32 millj. Seljahverfi Raðhús tilbúið til afhendingar í apríl, 200 fm ásamt innbyggöum bílskúr. Steypt loftplata. Verö 33 millj. Seljahverfi Parhús á tveimur hæðum sem afhendist fullfrágengið aö utan, ísett gler. Opnanleg fög. Til afhendingar í júlí. Teikningar á skrifstofunni. Vesturberg Einbýlishús 200 fm á tveimur hæðum, ásamt 2ja herb. íbúð í kjallara. 30 fm fokheldur bílskúr. Verð 65 millj. Eikjuvogur 160 fm 10 ára gamalt einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir sér hæð. Höfum eignir á eftirtöldum stööum: Húsavík, Mývatni, Eskifirði, Hornafirði, Hveragerði, Vestmannaeyj- um, Þorlákshöfn, Eyrarbukka, Selfossi og Garðinum. FASTEIGN ASALA N Mjóuhlíö 2 (við Miklatorg) M rn æ ■■ Sölustjórí: I _ C A11 Valur Magnússon. /\ %l( 3l3|OI| Viösklptafræöinqur: V ~ #llQIHI%ll Brynjólfur Bjarkan, Hlíðar 4ra herb. góð íbúð á 1. hæð. Sér inn- gangur. Verö aðeins 40 millj. Noröurbær Hf. 4ra herb. Mjög góö íbúð, vandaðar inn- réttingar, suður svalir. Verð 36 millj. Kópavogur 3ja herb. ágæt íbúð á 1. hæð, suður svalir. Verð 28—29 millj. Asparfell 2ja herb. glæsileg eign. Suður svalir. Bein sala. Krummahólar 4ra herb. íbúð á 5. hæð. Bílskúrsréttur. Verð aðeins 31—32 millj. Krummahólar 3ja herb. íbúð í algjörum sérflokki. Verö 29—30 millj. Seljahverfi — raðhús á 2. hæðum. Selst fokhelt og glerjað. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu, ekki í síma. 2ja herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 2ja herb. íbúðum. 4ra herb. óskast Höfum fjársterka kaupendur að 4ra herb. íbúðum. Kríuhólar 4ra—5 herb. glæsilega eign með bílskúr. Bein sala. Smáíbúðahverfi — óskast Höfum mjög fjársterkan kaup- anda að einbýlishúsi í Smá- íbúöahverfi. EIONAVER Suöurlandsbraut 20, aímar 82455 - 82330 Árni Elnarsson tögfrasöingur ólafur Thoroddsen IðgfraBÖingur. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR 35300435301 Við Álfheima 4ra herb. vönduö íbúð á 4. hæð. Tvö svefnherb. og tvær stofur. Viö Kjarrhólma 4ra herb. falleg íbúö á 3. hæö, þar af 3 svefnherb. Viö Njálsgötu 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Við Frakkastíg 4ra herb. íbúö á 1. hæö, laus nú þegar. Viö Krummahóla 4ra herb. endaíbúö á 5. hæö. Viö Leirubakka 5 herb. íbúð á 1. hæö. Viö Kríuhóla 5 herb. íbúð á 2. hæö. Góð sameign, m.a. frystihólf í kjall- ara. Viö Æsufell 160 ferm. glæslleg íbúð á 3. hæð (4 svefnherb.) bílskúr. Viö Baldursgötu 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Viö Þórsgötu 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Viö Æsufell 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Viö Brekkutanga raöhús, tvær hæöir og kjallari meö innbyggðum bílskúr. Húsið aö mestu frágengið. Við Ásgarö raöhús, tvær hæðir og kjallari. Á neðri hæð er stofa og eldhús. Efri hæö, 3 svefnherb. og baö. í kjallara þvottahús og geymsla. í smíðum Einbýllshús og raöhús í Selja- hverfi, Garðabæ og Mosfells- sveit. Teikningar á skrifstof- unni. rFasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasimi sölumenns Agnars 71714. usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús á Seltjarnarnesi. 200 ferm. 6 herb. Innbyggður tvöfaldur bílskúr. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Tilboð óskast. Hárgreiðslustofa Til sölu í austurbænum í Reykjavík á góðum stað. Nýleg vönduö tæki. Helgi Olafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsími 21155. Ingólfsstrati 18 s. 27150 Bræöraborgarstígur Góö 4ra herb. endaíbúð á hæð í steinhúsi með suöur svölum, sér hiti, bein sala. Fokheld einbýlishús ca. 205 ferm ásamt bílskúrum á úrvals staö á Seltjarnarnesi. Og við Norðurtún ca. 227 ferm ásamt bílskúrum, hag- kvæmt verð. Vogahverfi Eldra einbýlishús, nú notaö sem tvíbýlishús. Kjallari, hæð og ris, samtals ca. 228 ferm, bftskúr fylgir. Ræktuð lóð. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. 21919 OPIÐ FRÁ 9—5. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 110 ferm íbúð á 6. hæð í blokk. Lyfta. Tvennar svalir. Gott útsýni. Verð tilboö. Ljósheimar 2ja herb. ca. 60 ferm. íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúö. Verð tilboð. Njálsgata 4ra herb. íbúð í nýlegu fjölbýl- ishúsi. Verö tilboð. Hraunbær 3ja herb. ca. 80 ferm. íbúð í blokk. Góð eign. Sameiginlegt þvottahús og Sauna. Verð 28 millj. Útb. 22 millj. Njálsgata 2ja herb. risíbúö í steinhúsi. Suður svalir. Verð tilboö. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. íbúð ásamt herb. í risi. Nýleg teppi. Suður svalir. Verð tilboö. Höfum fjársterkan kaupanda aö góðu rað- húsi eða sérhæð í Hlíöa- og Fossvogshverfi. Höfum kaupendur að öllum stæröum og gerð- um fasteigna. >NvIlIJSVAIV(iUR XX FASTE/GNASAIA LAUGAVEG24 JW M Guömundur Tómasson, sölustj. ^ heimasími 20941. Viöar Böövarsson, viöskiptafr. heimasími 29818. AUGLÝSÍNGASÍMINN ER: 224B0 JB«r0un6labit> Hafnarfjörður Til sölu 5 herb. járnvariö timburhús í góðu ástandi viö Hverfisgötu. Fallegur garöur. Arnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirdi, simi 50764 Hef kaupanda P31800 - 31801 p FASTEIGNAMIÐLJUN Sverrir Kristjánsson HREYFILSHÚSINU -FELLSMÚLA 26, 6.HÆÐ aö 5 herb. íbúö helst í Hólahverfi í Ðreiöholti og kaupanda aö 5—6 herb. íbúö í eldra tví-, eða fjórbýlishúsi í Reykjavík, Kópavogi eöa Hafnarfiröi. Mjög góð útborgun. Höfn á Hornafirði Til sölu nýtt einbýlishús í Höfn á Hornafirði. Allar uppl. gefa undirritaöir lögmenn. Ólafur Axelsson hdl., Lágmúla 5, Rvík. s: 81211. Sigurður Georgsson hdl. Laufásv. 25, Rvík. s: 22120. 43466 Hraunbær — 2ja herb. Mjög falleg íbúö, góðar innréttingar. Suöur svalir. Lindarbrekka — 3ja herb. Mjög góö íbúö á 3. hæö. Suöur svalir, góðar innréttingar. Selfoss — einbýli 120 ferm. norsk viðlagasjóðshús. Skápar í öllum herb. Getur losnaö fljótlega. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 & 43805 Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.