Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980
9
SMÁÍBÚÐAHVERFI
4ra herb. íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi. Bílskúr ca. 40 fm
fylgir. Uppl. á skrifstofunni.
NJÁLSGATA
3ja herb. íbúð á 2. hæð um 80
fm. Verð 24 millj.
BALDURSGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð, 90 fm.
Verð 24 millj.
SKAFTAHLÍÐ
6 herb. íbúð á efri hæð, 167 fm.
Verð 55—60 millj.
MIÐTÚN
Hæð og ris, 6 herb. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Verð 50 millj.
SÓLHEIMAR
4ra herb. íbúö á 1. hæð. 3
svefnherbergi, skipti á 5—6
herb. íbúð í Hlíðunum eða
vesturbæ óskast. Upplýsingar á
skrifstofunni.
ÁLFHEIMAR
4ra herb. íbúð á 1. hæð. 3
svefnherbergi, skipti á 5—6
herb. íbúö í Hlíðunum eða
vesturbæ óskast. Upplýsingar á
skrifstofunni.
RÁNARGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Útborgun 25 millj.
LAUGARNESVEGUR
3ja herb. íbúö, 90 fm. Verð 27
millj.
ASPARFELL
2ja herb. íbúð á 4. hæð. Verö
23—24 millj.
HAMRABORG, KÓP.
3ja herb. íbúð, ca. 90 fm, tilbúin
undir tréverk og málningu. Verð
26 millj.
ÞINGHOLTSSTRÆTI
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
HRÍSATEIGUR
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð í
þríbýlishúsi. Útb. ca. 26 millj.
ÁLFASKEIÐ HAFN.
Glæsileg 4ra herb. íbúð, 109 fm
á 1. hæð. 3 svefnherb. Bílskúr
fylgir.
SUÐURBRAUT HAFN.
2ja herb. íbúð ca. 65 fm. Bílskúr
fylgir.
BARÓNSSTÍGUR
2ja herb. íbúö ca. 65 fm.
Útborgun 8—9 millj.
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90
fm.
HVERAGERÐI
Einbýlishús á einni hæð, 112
fm.
SELFOSS — SÉRHÆÐ
130 fm íbúö, 4 svefnherbergi,
bílskúr fylgir.
HVERAGERÐI
Fokhelt einbýlishús, 130 fm, 5
herb. Tvöfaldur bílskúr. Skipti á
2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík
koma til greina.
ÞORLÁKSHÖFN
EINBÝLISHÚS
Ca. 130 fm. Bílskúr fylgir.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
raðhúsum, einbýlishúsum og
sérhæðum. 2ja, 3ja og 4ra
herb. íbúðum á Reykjavíkur-
svæöinu, Kópavogi og Hafnar-
firði.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Hverfisgata
5 herb. timburhús í góðu
ástandi. Fallegur garöur.
Álfaskeið
2ja herb. falleg íbúö á 2. hæö í
fjölbýlishúsi.
Gunnarssund
Rúmgóö 3ja herb. rishæö í
steinhúsi. Laus 1. okt. n.k.
árnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, simi 50764
26600
DVERGABAKKI
3ja herb. ca. 85 ferm. íbúð á 3.
hæð í blokk. Verð 29 millj.
ENGIHJALLI KÓP.
3ja herb. ca. 85 ferm. íbúð á 7.
hæð í blokk. Ný, fullgerð íbúð.
Verð 29 millj.
FAGRAKINN HF.
3ja herb. ca. 85 ferm. íbúð á
miðhæð í þríbýlishúsi. Verð 28
millj.
FLÚÐASEL
4ra herb. 107 ferm. íbúð á 3.
hæð í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Verð 34 millj.
HÁTÚN
3ja herb. samþ. kjallaraíbúö í
tvíbýlishúsi. Verð 23 millj.
KRÍUHÓLAR
3ja og 4ra herb. íbúðir. Verð
28,5 og 34 millj.
KRUMMAHÓLAR
4ra ca. 100 ferm. endaíbúö á 1.
hæð í blokk. Góð íbúð. íbúðin
fæst jafnvel í skiptum fyrir
raöhús eða einbýlishús í Hvera-
gerði.
NJÁLSGATA
3ja herb. 82 ferm. íbúð á
miðhæð í þríbýlishúsi. Verð 24
millj.
NÝLENDUGATA
5 herb. ca. 100 ferm. íbúð á
neðri hæð. Sér hiti. Verð 24
millj.
SELTJARNARNES
Parhús á tveimur hæðum 2x82
ferm. 5 svefnherb. Bílskúrsrétt-
ur. Verð 65 millj.
SELÁS
Glæsilegt einbýlishús á tveimur
hæðum, 6—7 herb. hús með
innb. bílskúr. Þetta hús selst
fullgert til afh. ca. í febr. 1981.
Teikning og nánari uppl. á
skrifstofunni. Mjög traustur
byggjandi.
MÚLAHVERFI
Til sölu er 3. hæð 380 ferm. og
90 ferm. gott geymsluris. Hæð-
in er tilbúin undir tréverk. Bygg-
ingarr. af húsi á baklóö fylgir.
Verð 100 millj. Hæöin losnar á
næstunni. Nánari uppl. á
skrifstofunni.
VANTAR
4ra — 5 herb. íbúð, t.d. í
Seljahverfi, Vesturbergi, Aust-
urbergi og víðar. Þarf ekki aö
losna fyrr en í haust. Góður
kaupandi.
lönaöarhúsnæöi ca. 300 ferm.
fullbúið. Verð 55—60 millj. Útb.
tilboð.
Fasteignaþjónustan
Austuntræli 17, l. 266X.
Ragnar Tómasson hdl
16650
Vantar Hólahverfi
Góöa 5—6 herb. 120—130 ferm. íbúö
meö bílskúr. Greiöslur ca. 17 millj.
innan 4ra mán. Heildarútb. ca. 30 millj.
Vantar — Hafnarfjördur
120—140 ferm. sérhæö eöa raöhús.
Stórar stofur skilyröi, góöar greiöslur.
Vantar — Smáíbúöahverfi
Einbýlis- og - raöhús í skiptum fyrir
ýmsar stæröir íbúöa í sama hverfi.
Vantar sérhæöir í eldri hverf-
um borgarinnar.
Oskum eftir öllum stæröum
eigna ó söluskrá.
Fasteignasalan
Skúlatúni 6 — 3. hœð.
sölustjóri Þórir Sæmundsson,
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
81066
Leitib ekki langt yfir skammt
HJALLABRAUT HF.
3ja herb. rúmgóð 95 ferm. íbúð
á 1. hæð.
MIÐBRAUT SELTJ.
3ja herb. góö 86 ferm. íbúð á 3.
hæö (rishæð). Sér hiti, fallegt
útsýni.
HRÍSATEIGUR
3ja herb. 80 ferm. efri hæð í
eldra tvíbýlishúsi.
HRAUNBÆR
3ja herb. góð 85 ferm. íbúð á 2.
hæð, flísalagt bað, gott útsýni.
HOLTSGATA
4ra herb. góö 112 ferm. íbúö á
2. hæö.
KRÍUHÓLAR
4ra herb. góð 110 ferm. íbúð á
2. hæð í 3ja hæða blokk. Sér
þvottahús og búr í íbúð. Suður
svalir.
UNNARBRAUT SELTJ.
4ra herb. falleg 105 ferm. sér-
hæö. Flísalagt bað, haröviðar-
eldhús. Sér þvottahús, sér inn-
gangur, bílskúrsréttur.
ÆSUFELL
5 herb. falleg .120 ferm. íbúö á
2. hæð.
SMÁÍBÚÐAHVERFI
Vorum að fá í einkasölu nýtt
125 ferm. raðhús. Húsið skiptist
í eina til tvær stofur og tvö til
þrjú herb.
FOSSVOGUR
— RAÐHÚS
Höfum í einkasölu 165 ferm.
glæsilegt raöhús á einni hæð
ásamt bílskúr. Húsið skiptist í
stofu, borðstofu, sjónvarpshol
og 4—5 svefnherb. Hús í góðu
ástandi. Uppl. á skrifstofunni.
OKKUR VANTAR ALL-
AR STÆRÐIR OG
GERÐIR FASTEIGNA Á
SÖLUSKRÁ.
VERÐMETUM SAM-
DÆGURS.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115
(Bæjarleidahúsinu ) simi•• 8 10 66
Adalsteinn Pétursson
BergurGudnason hdl
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Við írabakka
Falleg 3ja herb. 85 ferm. íbúð á
l. hæð. 2 svalir.
Við Eyjabakka
3ja herb. 80 ferm. íbúö á 1.
hæð.
Viö Hraunbæ
Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Mjög góð sameign.
Viö Furugrund
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Lindarbraut
Falleg 117 ferm. sérhæð í
þríbýlishúsi. íbúðin skiptist í 3
svefnherb., stofu, eldhús, bað,
þvottaherb. og geymslu.
Við Vesturberg
4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Við Kleppsveg
4ra herb. endaíbúö á 1. hæð.
Sér þvottaherb.
Við Blöndubakka
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1.
hæð, m. auka herb. í kjallara.
Sér þvottaherb. Suður svalir.
Við Hrísateig
4ra—5 herb. efrihæð í þríbýl-
ishúsi.
Viö Bugðutanga
Fokhelt einbýlishús 140 ferm.
m. 50 ferm. bílskúr. Til afhend-
ingar strax.
Hllmar Valdimarsson
Fasteignaviðskipti
Jón Bjarnason hrl.
Brynjar Fransson sölustjóri
Heimasímar 53803.
MfrDBORG
fasteignasalan i Nýja bióhusinu Reykjavik
Símar 25590,21682
Jón Rafnar heimasími 52844.
Háaleitisbraut
4ra—5 herb. ca. 117 ferm. 3
svefnherb. á sér gangi. Bað
með flísum, gluggi á holi,
bílskúr, sér hiti. Verð 45—46
millj. Útb. 32 millj.
Álfaskeið — Hafnarf.
3ja herb. ca. 94 ferm. í fjölbýl-
ishúsi. 2 stór svefnherb.,
bílskúrsréttur. Verð 29 millj.
Útb. 20 millj.
Holtsgata — Hafnarf.
3ja herb. ósamþ. íbúð. Sér hiti.
Verð 19—20 millj. Útb. 13—14
millj. •
Garðabær
3ja herb. við Laufás, íbúðin er í
risi ca. 76 ferm. 2 svefnherÞ,.
rólegur staður. Verð 22 millj.
Útb. 16—17 millj.
Skemmuvegur — Kóp.
Iðnaðarhúsnæði ca. 300 full-
búið. Verð 55—60 millj. Útb.
tilboð.
Guðmundur Þóröarson hdl.
m 16688
Laugavegur
einstaklingsíbúö í steinhúsi.
Verð 12 millj.
Stelkshólar
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð
(efstu) sem ekki er fullkláruð.
Bílskúr. Til afhendingar strax.
Einbýlishús
Stórt einbýlishús á Flötunum.
Tvöfaldur bílskúr. Uþpl. aðeins
á skrifstofunni.
Hjarðarhagi
3ja herb. 95 ferm. íbúð á 4.
hæö í blokk.
Eyjabakki
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð.
Verð 28 millj. Útb. 22 millj.
Skipholt
2ja herb. 60 ferm. góð íbúð á
jarðhæð, verð 24 millj.
Mosgeröi
3ja herb. skemmtileg risíbúð í
tvíbýlishúsi. Verð 25 millj.
LAUGAVEGI 87, S: 13837 fZZPj?
Heimir Lámsson s. 10399 fOOOO
Krummahólar
2ja herb. góö íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Þvottahús með
vélum á hæðinni.
Álfaskeið Hf.
3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur.
Eyjabakki
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð.
Fálkagata
3ja herb. ca. 95 ferm falleg íbúð
í nýlegu fjölbýlishúsi.
Mosgerði
3ja herb. góö risíbúð, sam-
þykkt. Laus 1. júlí.
Sörlaskjól
3ja herb. ca. 90 ferm góð íbúð í
þríbýlishúsi. Mikið endurnýjuð.
Nýr bílskúr. Útb. 24 millj.
í smíðum
Höfum til sölu á ýmsum bygg-
ingarstigum einbýlishús og rað-
hús í Fteykjavík, Garðabæ og
Mosfellssveit.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum til sölu 300 ferm iðnað-
arhúsnæði við Skemmuveg í
Kópavogi. Húsnæðið er fullgert
til afhendingar strax.
Höfum kaupanda að góðri
4ra—5 herb. íbúð í gamla
bænum í Hafnarfirði.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
2 90 11
Fasteignasalan
Garðastræti 17
Laugarás
Góð húseign viö Laugarásveg,
á þrem hæðum. Séríbúð á
neöstu hæö. Frábært útsýni og
fallegur garður. Selst saman
eða sitt í hvoru lagi. Mjög góð
eign. Getur fengist í skiptum
fyrir lítið einbýlishús á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Vantar í sölu íbúðir og sérhæöir
í Háaleitis- og Vogáhverfi.
Árni Guðjónsson hrl.
Guðmundur Markússon hdl.
SIMAR 21150-21370
S0LUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
L0GM JÓH Þ0ROARS0N HDL.
Til sölu og sýnis m.a.
Efri hæð í þríbýlishúsi
3ja herb. mjög góö íbúö um 90 ferm. Öll ný máluð meö
suöur svölum. Bílskúr (nú lítil íbúö). Hæöin er laus nú þegar.
Húsið er í Noröurmýrinni á vinsælum stað, nánari upp. á
skrifstofunni.
Suðuríbúð við Stóragerði
4ra herb. um 110 ferm. á 3. hæö. Teppalögö meö suður
svölum. Góö sameign. Vélaþvottahús.
Úrvalsíbúð viö Kjarrhólma
4ra herb. á 4. hæö 105 ferm. Búr viö eldhús og sér
þvottahús. Mikið útsýni.
Úrvals íbúð viö Kóngsbakka
á 2. hæö um 90 ferm. Danfoss kerfi. Mjög góð sameign.
Ódýr séríbúð á Seltjarnarnesi
5 herb. á tveimur hæöum um 105 ferm. Allt sér. Þarfnast
nokkurrar lagfæringar. Útb. aöeins kr. 20 millj.
Þurfum að útvega m.a.:
Einbýlishús í Mosfellssveit, eöa Árbæjarhverfi.
Einbýlíshús í Stekkjum í Neöra Breiðholti.
Raöhús í Bökkum í Neöra Breiðholti.
Sérhæð í Borginni eöa Kópavogi.
4ra herb. íbúö í Austurbænum.
Mikil útborgun fyrir rétta eign.
Einstaklingsíbúö til sölu
viö Vífilsgötu.
AtMENNA
FASTEIGNftSAUN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370