Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 14

Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980 „Ekki er verjandi að biða eftir nýrri endurskoðun aðalskipulagsins“ undanfornu hafa spunnist nokkrar umradur um adalskipulaK Rrykjavíkur í framhaldi af umsoun I>róunarstofnunar Reykjavíkur um skipulanid. þar sem lajft er til ad skipulaf>ió verði tekió til KaumKæfileiírar endurskoðunar ok ad þad verði að svo stoddu ekki sent skipulaKsstjóra ríkisins til staðfestinKar. HorKarverkfræóinKur Keröi miklar athuKasemd- ir við efni KreinarKerðar l>róunarstofnunar ok á fundi skipulaKsnefndar Reykjavíkur fyrir skómmu Kerðu þeir líiruir ísleifur Gunnarsson borKarfulltrúi ok Hilmar Ólafsson arkitekt ok fyrrverandi forstóðumaður Hróunarstofnunar hókun. þar sem m.a. saKði að í umsoKn Hróunarstofnun- ar frá 28. janúar „úir ok Krúir af rónKum staðhæfinKum ok rókleysum. I>essi vinnuhroKð BorKarskipuiaKs Reykjaikur (l>róunarstofnunar) hljóta að rýra veruleKa faKleKt traust manna á þessari stofnun." KinnÍK seKÍr í hókuninni: „Við teljum það mikinn áhyrKðarhluta að staðfesta ekki aðalskipulaKÍð eins ok það Iíkkut nú fyrir ok borKarstjórn ítrekaði með samþykkt sinni þ. 1. janúar 1980. AfleiðinKar þess að staðfestinK aðalskipulaKsins hefur verið stóðvuð ok óll ónnur vinna. sem aðalskipulaKÍö Krundvallast á. eru þeKar að koma í ljós í yfirvofandi loðaskorti. ba,ði fyrir atvinnuhúsnæði ok íbúðir. AðalskipulaK þarf að sjálfsoKÖu ávallt að vera í endurskoðun. enda ráð fyrir þvi Kert. að endurskoðun fari fram á fimm ára fresti. Reynslan hefur sýnt. að sá timi er hæfileKur undirhúninKstimi hverrar endurskoðunar. Ileildarendurskoð- un nú á aðalskipulaKÍnu frá því í apríl 1977 ta'ki lenKri tíma en svo. að verjandi sé að bíða eftir því. Við teljum þvi nauðsynleKt að leita nú þeKar staðfestinKar á hinu endurskoðaða aðalskipulaKÍ frá 1977. jafnframt því. sem hafinn verði undirhúninKur nýrrar endurskoðunar." }+.. **. > mÆm 7 t#' Ililmar ólafsson. „Lóðaskortur yfirvofandi þar sem dráttur hefur orðið á staðfestingu aðal- skipulags borgarinnar,“ — segir Hilmar Ólafsson fyrr- verandi forstöðumaður Þróunarstofnunar Reykjavíkur MorKunblaðið innti Hilmar Ól- afsson freKna af KanKÍ mála innan borKarstofnanna ok hvaða athuKa- semdir þeir BirKÍr ísleifur hefðu Kert viö umsóKn Þróunarstofnunar- innar. Hilmar saKÖi: „MjöK ítarleK umræða fór fram um KreinarKerð Þróunarstofnunar (BorKarskipulaKS) j>. 18. ok 20. febrúar sl. Þar Kerðum við undirrit- aðir ítarleKa Krein fyrir skoðunum okkar á hverjum þætti umsaKnar- innar. I lok umræðunnar á síöari fundinum dró formaður ski|>ulaKs- nefndar fram vélritaöa bókun frá meirihluta skipulaKsnefndar, sem auKsýnileKa haföi verið samin f.vrir fundinn. Þar segir m.a.: „Þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir hefur okkur ekki enn tekizt að fá svör við því, hverjar jæssar ronKU staðhæfinKar ok rökleysur eru. Þvert á móti hefur niðurstöðum skýrslunnar ekki verið hnekkt i neinum meKÍnatriðum". Ljóst er að þessi bókun var samin áður en þrÍKKja tíma umræða um skýrsluna hófst. Meirihluti skipu- laKsnefndar hafði komizt að niður- stöðu án þess að hlýða á umræðurn- ar ok þau rök, sem við höfðurn frarn að færa. Er það í KÓðu samræmi við onnur vinnubröKð í þessu máli." Villandi mynd af skipulaginu En svo við víkjum að umsöKn Þróunarstofnunarinnar. Ilvaða at- huKasemdir hafið þið helzt við hana? „Við skulum b.vrja á byrjuninni, innKanKskafla umsaKnarinnar. Þar seKÍr: „AthuKun þessi hefur leitt i Ijós, að þau KöKn sem fyrir lÍKKja, eru ekki þannÍK frá KenKÍn að unnt sé að leKííja þau fram til staðfest- inKar í núverandi mynd". Unt þetta er það að senja, að SkipulaKsstjórn ríkisins hefur þeKar fenKÍð í hendur KreinarKerð um aðalskipulaK Reykjavíkur 1975—95 svo ok Um- ferðarforsöKn aðalskipulaKs Reykja- víkur frá febr. '79. SkipulaKsstjórn hefur hinsveKar Kert kröfu um að fá prentuð landnotkunarkort, sem unnt væri að dreifa. BorKarverkfræðinKur laKÖi fram tillöKU að slíku korti í skipulaKsnefnd þ. 18. nóv. 1978, en þá Kerði meirihluti skipulaKsnefndar samþykkt um að fresta prentun, sbr. það, sem seKÍr um þetta í kafla 1. SkipulaKsstjóri ríkisins saKði þá (>K hefur staðfest á fundi skipulaKs- nefndar nýleKa, að af hálfu skipu- laKsstjórnar ríkisins séu ekki frekari kröfur Kerðar um KöKn. Ef BorKar- skipulaK telur nú þörf frekari KaKna, þá er það vegna nýrra huKmynda þeirrar stofnunar, en ekki veKna kröfu SkipulaKsstjórnar ríkisins. Ennfremur seKÍr i innKanKskafl- anum að niðurstöður a. UKana Þróunarstofnunarinnar séu þær að ekki verði séð að hinn minnsti ávinninKur Keti verið að því að leita staðfestingar aðalskipulagsins. Þessari niðurstöðu erum við ósam- mála og því fer fjarri að hún sé nægilega rökstudd í umsögninni. Þá er það kafli umsagnarinnar sem fjallar um staðfestingu, hvað hún sé og hverjar afleiðingar hennar verði. Hann er á þá leið að nauðsyn- legt er að fá gleggri og skýrari greinargerð um þýðingu staðfest- ingar, og höfum við því lagt til að borgarlögmaður verði fenginn til að semja þá greinargerð. Í kaflanurn segir: „Staðfesting á skipulagi á landi i eigu sveitarfélags hefur ekki fram að þessu verið talin nein óhjákvæmileg nauðsyn, sbr. t.d. Breiðholtshverfin og Eiðsgranda". Þetta er rangt. Aðalskipulag Breið- holts og Eiðsgranda var staðfest. Einnig segir: „1974 var samþykkt í borgarstjórn áætlun unr umhverfi og útivist, en hún hefur ekki verið lögð fram til staðfestingar". Við þetta er það að athuga, að þegar áætlun um umhverfi og útivist var samþykkt, var því lýst yfir, m.a. í bréfi til skipulagsstjórnar ríkisins, að ekki væri fyrirhugað að staðfesta sér- staklega þá áætlun, en hún va>ri liður í endurskoðun aðalskipulagsins og vrði felld inn í endanlega gerð þess. í fjórða kafla umsagnarinnar er staðhæft, að engin formleg aðal- skipulagstillaga hafi verið lögð fyrir borgarstjórn. Þetta er rangt, eins og svo margt annað í umsögninni. Enginn hefur véfengt það fyrr, að Borgarstjórn Re.vkjavíkur hafi ekki samþykkt endurskoðað aðalskipulag. Endurskoðunin var samþykkt í formi breytingar á gildandi aðal- skipulagi. Frekari greinargerðir og útskýringar, svo og gerð korta til undirbúnings staðfestingu voru síðan verkefni Þróunarstofnunar. Borgarstjórn var fullkomlega Ijóst, hvað hún var að samþ.vkkja, enda bera bókanir, umræður og ágrein- ingur þess glöggt vitni. Það vekur furðu, að núverandi ráðamenn borgarskipulags skuli halda því fram, að þáverandi skipu- lagsnefnd, borgarráð og borgar- stjórn hafi ekki vitað, hvaö fulltrúar í þessum stofnunum voru að gera. Slíkar fullyrðingar eru fjarri því að geta kallast embættisleg vinnu- brögð. I kafla umsagnarinnar, sem fjall- ar um hvað fælist i staðfestingu aðalskipulagsins, sem gildir til 1995 er dregin upp mjög villandi mynd af skipulaginu, þar sem einungis eru tínd fram þáu atriði, sem að mati Borgarskipulagsins eru neikvæð. I öllum þessum þáttum er um pólitísk- ar ákvarðanir að ræða, sem borgar- stjórn tók afstöðu til árið 1977.“ Fossvogshrautin I þe.ssum hluta umsagnarinnar er því haldið fram að með skipu- lagningu sé stefnt að því að stað- festa ha'rra nýtingarhlutfall í gamla ha'num. en skipulagið ieyfi. Einnig að verið sé að endlirnýja staðfestingu á FossvoKsbraut/ Hlíðarfæti ök vísað til þess að Ba'jarstjórn Kópavogs hafi sam- þykkt mótmæli KeKn laKninKU FossvoKsbrautar þe^ar áður en lokið var sameÍKÍnieKri athuKun á nauðsyn brautarinnar. Ilvað viltu seKja um þessar fullyrðinKar? „Með ákvörðuninni um endurnýj- un eldri hverfa var vísvitandi verið að stefna að aukinni byggð og liflegri starfsemi til að styrkja miðborg Reykjavíkur, þannÍK að miðborgin héldi sessi sínum sem miðstöð menningar, verslunar og viðskipta. FullyrðinK um að menn hafi ekki Kert sér grein fyrir afleið- ingum varðandi bílastæðaþörf ok gatnakerfi er röng. Rétt er að rifja upp að það markmið var sett við endurnýjun eldri hverfa að leitast skyldi við að gefa fyrirtækjum sem þar eru, færi á að stækka við sig á sinum stað. I því skyni var m.a. rýmkað um kvaðir vegna bílastæða á lóðum. Því hefur ávallt verið lýst yfir að hálfu borgarinnar, að Fossvogsbraut yrði ekki lögð nema með sameigin- legri ákvörðun beggja sveitarfélaga. AR 95 sýnir því möKuieika á Foss- vogsbraut, sem ekki kemur til fram- kvæmda nema ofangreindu skilyrði sé fullnægt. Hlíðarfótur hefur ávallt verið talinn sjálfstæður liður í aðal- gatnakerfinu án tiilits til Fossvogs- brautar." I3yggð á flugvallar- svæðið er engin lausn á skipulagsvandamálum í umsögn Þróunarstofnunarinn- ar segir að verið sé að staðfesta fluKvallarsvæðið sem slíkt. ok skap- ist þannÍK réttur til varanleKra mannvirkja á sva'ðinu i þáKU flugs- ins. sem Keti haft ófyrirsjáanleKar afleiðinKar í för með sér fyrir borKÍna. eins ok komist er að orði. Einnig er vísað til þcss að niður- stöður könnunar stofnunarinnar frá 1 haust bendi til þess að haKsmunir af núvcrandi staðsetn- inKU séu vafasamir. ok aðrir möKU- leikar Keti reynst haKkvæmari? „Við teljum að hugleiðingar um að æskileKt sé að taka Reykjavíkur- flugvöll undir byggð sé engin lausn á þeim skipulagsvandamálum, sem Revkjavíkurborg stendur frammi fyrir í dag. í endurskoðun aðalskipu- lags var það talið raunsætt mat, að ætla flugvellinum stað þar, sem hann nú er næsta skipulagstímabil. Engin ákvörðun liggur fyrir um byggingu nýs flugvallar af hálfu ríkisins, enda um fjárfreka fram- kvæmd að ræða, sem taka mun langan tíma. Við teljum einnig nauðsynlegt að fram fari ítarlegri rannsókn á mikilvægi flugvallarins fyrir atvinnulíf borgarinnar áður en ákvörðun yrði tekin um brottflutn- ing hans. Tala starfsmanna á Reykjavíkurflugvelli segir ekki nema lítinn hluta þessarar sögu. Greinargerð Þróunarstofnunar um Reykjavíkurflugvöll hefur enn ekki fengið umfjöllun í skipulagsnefnd né borgarráði, en sú greinargerð er í meira lagi vafasöm." Þá er vísað til þes.s að skipulagið geri ekki ráð fyrir þéttingu hyKgð- ar á þann hátt sem i athugun hafi verið. <>k að verið sé að staðfesta landnotkun á Ulfarsfellssvæði en forsendur fyrir því svæði þarfnist endurskoðunar við. þar sem núver- andi skipulag sé úraunha'ft án mikilla lagfærinKa? „Við teljum það með öllu óverj- andi að bíða eftir staðfestingu aðal- skipulags með tilvísun til nýrra hugmynda um þéttingu bygKÖar. Ef samþykktir yrðu gerðar um ný byggðasvæði meðan staðfesting stendur vfir, má auðveldlega breyta landnotkun að því leyti. Mörg dæmi eru um að slíkt sé gert utan heildarendurskoðunar. Rétt er að benda á, að í núverandi hugmyndum um þéttingu byggðar er ekki gert ráð fyrir nýju atvinnu- húsnæði og ekki nema 400—500 íbúðum, sem er innan við ársþörf nýrra byggingarlóða í Reykjavík. Rangfærslur um Úlfarsfellssvæðið Því er haldið fram að skipulag Úlfarsfellssvæðisins sé með öllu óraunhæft án mikiila lagfæringa. Því til stuðnings er m.a. fullyrt að „þær tölur, sen notaðar hafa verið við skipulag Ulfarsfellssvæðisins eigi við þétta byggð fjölbýlishúsa eingöngu". Eins er því haldið fram að þar sem samningar hafi ekki náðst við Keldur megi búast við því, að tvö 5 þúsund manna hverfi falli brott úr skipulaginu. Þá er einnig haldið fram, að nýlega hafi komið í ljós vegna borana eftir köldu vatni við Jaðar og í Heiðmörk að mögu- leikar séu á að nýta ný svæði til bygginga, sem áður voru undir vatnsvernd. Á fundi skipulagsnefndar þann 20.2. s.l. lagði meirihlutinn fram bókun, en þar segir: „Varðandi nýbyggingarsvæði þá hefur komið í ljós við athugun Borgarskipulags, að þau muni ekki rúma þann íbúa- fjölda, sem ráð hefur verið f.vrir gert og miðað við þá stefnumörkun, um tegund byggðar, sem lögð hefur verið til grundvallar skipulaginu þ.e. „þétt lág byggð". Það er rangt að skipulag Úlfars- fellssvæðisins eigi við þétta byggð fjölbýlishúsa eingöngu. Það er einnig rangt eins og stendur í bókun meirihluta skipu- lagsnefndar frá 20.2. s.l. að til grundvallar skipulagsins hafi verið lögð „þétt lág byggð". Á bls. 82 í Endurskoðun aðalskipulags Re.vkja- víkur markmið skipulagsins segir: „Stefnt er að þéttleika í íbúðarhverf- um sem næst 100 íbúar á ha. Aukið verði framboð á einbýlis- og raðhús- um, en hingað til hefur hlutfall fjölbýlishúsa verið nokkuð hátt í nýjustu hverfum". Þegar rætt var um 50 þúsund manna b.vggð á Úlfarsfellssvæðinu þá var ávallt haft í huga að slíkt væri hámark og miðaðist við þétt- asta hluta Breiðholts III, þar sem blöndun var háhýsi og einhýlishús. Stefnt skyldi hinsvegar að ca. 100 íbúðum í ha. eins og áður er getið. Að þessar tvær staðreyndir hafi ávallt verið í huga skipulagsleggj- enda kemur fram með því að vitna í fylgiskjal XII við endurskoðun A.S. frá 30. mars 1976 bls. 5, en þar stendur: „Taka verður fram í sam- bandi við fyrirliggjandi skipulags- tillögu, að hún er miklu „skemtísk- ari“ en núverandi aðalskipulag. Þannig eru t.d. ytri mörk hverfanna dregin beinum línum og endanleg lögun og lega þeirra talin ákvörðun deiliskipuleggjenda. Vegna þessa er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.