Morgunblaðið - 13.03.1980, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Álafoss h.f.
óskar aö ráöa
Fatatækni
Vinna viö verkstjórn, sauma og sniöagerð.
Á prjónastofu
Vaktavjnna viö vélgæzlu.
Á skrifstofu
Vinna við bókhald. Vinnutími frá kl. 8—16.
Saumakonur
óskast
Nokkrar stúlkur óskast til saumastarfa strax.
Upplýsingar eru veittar á staðnum.
Klæöih.f.
Skipholti 7.
Blaðburðarfólk
óskast
í Ytri-Njarövík. Uppl. í síma 3424.
pInrgmitMalíílt
Störfin eru laus til umsóknar strax og liggja
umsóknareyöublöö frammi í Álafossverzlun-
inni, Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í
Mosfellssveit. Fríar feröir úr Reykajvík, Kópa-
vogi og Breiöholti.
Nánari uppl. gefur starfsmannastjóri í síma
66300.
m /^llafoss hf
Mosfellssveit
Sendill
óskast hálfan eöa allan daginn.
Sölumiöstöö Hraðfrystihúsanna
sími 22280
Ræsting
Félagssamtök staösett í miðbænum, óska
eftir starfsfólki til ræstingastarfa.
Upplýsingar veittar í síma 29500.
Ólafsvík
Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá
umboðsmanni í síma 6294 og afgreiöslunni í
Reykjavík síma 83033.
Pökkunarstarf
Laus staða
heilsugæslulæknis
Laus er til umsóknar önnur staöa heilsu-
gæslulæknis á Akranesi.
Staöan veitist frá 1. ágúst 1980.
Umsóknir ásamt upplýsingum um læknis-
menntun og störf sendist ráöuneytinu fyrir 7.
apríl 1980.
Heilbrigöis- og tryggingamálaráðuneytiö
7. mars 1980.
Hafnarfjörður
Vantar fólk í fiskvinnu. Uppl. í síma 50323.
Óskum aö ráöa sem fyrst starfsmann til
starfa viö ostapökkun.
Skriflegar umsóknir .meö uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf sendist skrifstofu-
stjóra sem gefur nánari uppl. um starfiö.
Osta- og smjörsalan s.f.
Snorrabraut 54.
Vantar menn
í fiskvinnu
Atvinna
Starfsfólk óskast til starfa viö saumaskap og
í sníöasal. Unniö eftir bónuskerfi. Upp-
lýsingar hjá verkstjóra á vinnustað.
Afgreiðslustúlka
óskast
Vön afgreiðslustúlka óskast strax. Aldur ca.
30—40 ára.
Þarf aö geta byrjað strax. Upplýsingar (ekki í
síma) frá 9—11 f.h. næstu daga.
Tösku- og hanzkabúðin h.f.
Skólavörðustíg 7.
Fæöi og húsnæöi á staðnum.
Hælsvík sf. Grindavík,
sími 92—8098.
Sölumenn
Vanur sölumaöur óskast til aö sjá um sölu á
nýjum og notuðum bifreiðum.
Umsókn um starfiö meö upplýsingum um
aldur, menntun og starfsreynslu sendist
augld. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Sölu-
maöur—6412“.
S/óklædagerðin h / f,
Skúlagötuöl.
® ^ fíétt við H/emmtorg.
Sími 1 1520.
Söngfólk óskast
til Háteigskirkju
til aö syngja við guösþjónustur. Uppl. hjá
organista í síma 39617 og hjá formanni
kórsins í síma 17137.
radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
Til sölu þriggja horbergja íbúð ésamt herbergjum í risi í 6.
byggingarflokki við Skipholt.
Félagsmenn skili umsóknum sínum ásamt greiðslufyrir-
komulagi til skrifstofu félagsins að Stórholti 18 fyrir kl. 12
á hádegi miðvikudaginn 19. marz n.k.
Félagsstjórnin.
Til sölu er 6 ára gömul 425 ha
Caterpillar bátavél
Upplýsingar milli kl. 18 og 19 í síma
97—6174, Eskifirði.
Tilboð óskast
í eftirtalin happdrættisbréf ríkissjóös:
aö nafnveröi
C 1973 kr. 50.000
D 1974 150.000
E 1974 40.000
G 1975 110.000
H 1976 60.000
I 1976 40.000
J 1977 50.000
Tilboðum sé skilaö til undirritaðs fyrir 31.
marz n.k.
Bæjarfógetinn á Siglufirði,
6. marz 1980.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar er
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Mercury Comet árg. 1977
Volvo 164 árg. 1970
BMW árg. 1969
Ford Cortina árg. 1970
Fíat 127 árg. 1973
Toyota Corolla árg.1972
Subaru 1600 árg. 1978
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Hamarshöfða 2
fimmtudaginn 13. marz frá kl. 12.30 til 17.
Tilboöum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar
en föstudaginn 14. marz kl. 5.
TRYGGIN G AMIÐSTÖÐIN"
Aðalstræti 6, 101 Reykjavík.
Sími 26466