Morgunblaðið - 13.03.1980, Qupperneq 29
Úr kvikmyndinni „Allegro Non
Troppo“.
ítölsk teikni-
mynd hjá
Fjalakettinum
í KVÖLD, fimmtudag, kl. 21, á
laugardaginn kl. 17 og á sunnu-
daginn kl. 17, 19.30 og 22 sýnir
Fjalakötturinn í Tjarnarbíói
teiknimyndina „Allegro Non
Troppo" eftir Bruno Bozzetto.
Hún er gerð á Ítalíu árið
1976. Bruno Bozzetto er líklega
einn besti og þekktasti teikni-
myndahöfundur í dag. Allegro
Non Troppo er hæðnisleg
skopstæling á Fantasíu eftir
Walt Disney. Tónlistin er eftir
Debussy, Dvorak, Ravel, Sibel-
ius, Vivaldi og Stravinsky.
Allegro Non Troppo fékk
gullverðlaun bæði á Chicago
Film Festival 1976 og London
Film Festival 1976.
AUGLÝSINGASÍMINN EK:
22480
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980
29
Stofnuð Samtök áhuga
fólks um hvalvernd
Samstarfshópur áhuga-
fólks um hvalvernd hefur
verið stofnaður, en mark-
miðið er að kynna ástand
hvalastofna og hvetja til
þess að farið verði skyn-
samlega í nýtingu þeirra og
beitt mannúðlegum veiðiað-
ferðum.
Að sögn Jóns Baldurs
Hlíðbergs, sem er aðalhvatamaður
stofnunar samtakanna, verður hér
ekki um venjubundið félag að
ræða, heldur samtök áhugafólks,
sem starfa að þessu markmiði.
Kvað Jón áætlað að standa fyrir
kynningarfundum og málfundum
um þessi mál og vekja fólk til
umhugsunar um ástand hvala-
stofna og afla þeirri skoðun fylgis
að hvalastofnarnir verði ekki of-
veiddir. Sagði Jón, að nú væru um
159 manns búnir að tilkynna um
þátttöku í þessu starfi og væri
m.a. búið að skipuleggja ýmsa
fundi þar sem baráttumál áhuga-
fólks um hvalvernd verða kynnt.
Kvaðst Jón álíta að mikill
grundvöllur væri hérlendis fyrir
samtökum þessum, þau væru á
engan hátt tengd Greenpeace, en
myndu starfa sjálfstætt og berjast
fyrir hvalvernd yfirleitt bæði við
ísland og annars staðar.
Sigurey með mest heildar-
verðmæti Sigluf jarðarskipa
Siglufirði 10. marz.
TEKIÐ hefur verið saman yfirlit
yfir síðasta ár hvað snertir afla-
verðmæti skipa og báta sem gerð
eru út héðan frá Siglufirði. Þar
kemur fram að Sigluvík hefur
aflað mest. Var afli hennar 2.682
Fundur hjá
félagsfræðingum
FÉLAG þjóðfélagsfræðinga
gengst fyrir fundi í stofu 102 í
Lögbergi klukkan 20.30 í kvöld.
Framsögu hefur Stefán Ólafsson,
M.A., og fjallar hann um íslenzka
verkalýðshreyfingu, átakamátt
hennar og árangur kjarabaráttu.
tonn, skiptahlutur 500,1 m.kr. og
heildaraflaverðmæti 634.4 m.kr.
Stálvík aflaði 2.641 tonn, skipta-
hlutur 440,1 m.kr. og heildarafla-
verðmæti 515,8 m.kr. Dagný aflaði
1.310,4 lestir, skiptahlutur var
292,5 m.kr. og heildaraflaverð-
mæti 394,1 m.kr. Sigurey fékk
l. 844,1 lest, skiptahlutur var 526,7
m. kr. og heildarverðmæti 745,6
m.kr. Sævík, er var á línu, aflaði
fyrir alls 120 milljónir króna og
Siglfirðingur fékk 1.236,1 lest og
var skiptahlutur 315.1 m.kr.
Stálvík fór fjórar söluferðir til
útlanda og náði 330 úthaldsdög-
um, Sigluvík 334 úthaldsdögum og
sigldi 7 sinnum með afla og Sævík
sigldi utan 6 sinnum. m.j.
Skátarnir við matseld
Hraunbúar í Hafn-
arfirði 55 ára
SKÁTAFÉLAGIÐ Hraunbúáf í
Hafnarfirði varð 55 ára hinn 22.
febrúar sl., en það var stofnað
árið 1925, og eru nú starfandi 2
ylfingasveitir, 2 ljósálfasveitir, 4
áfangaskátasveitir og 2 drótt-
skátasveitir.
Þá hefur verið starfandi í
tengslum við félagið um árabil
hjálparsveit og á sl. hausti var
haldið flokksforingjanámskeið og
farið var í útilegu. Hér fara á eftir
nokkrir kaflar úr samantekt frá
félaginu um starfsemina:
Á starfsári núverandi stjórnar
Hraunbúa hefur mikið áunnizt.
Hitaveita hefur verið lögð í hús-
næði félagsins við Hraunbrún og
nú er verið að vinna að endurbót-
um á rafkerfi hússins. í fyrra var
stofnað foreldrafélag. Unnið er nú
að endurnýjun skála félagsins við
Kleifarvatn, „Hverahlíðar", og
skálinn undir Bæjarfelli í
Krísuvík, „Skýjaborgir", er nær
fullgerður. Til að fjármagna þess-
ar framkvæmdir voru seld jóla-
kort á síðustu aðventu og skáta-
skeyti sl. vor og að auki fékk
félagið styrk frá bæjarstjórn
Hafnarfjarðar.
Vormót hefur félagið haldið
nær óslitið í 39 ár og síðustu 14 ár
á svæði félagsins í Krísuvík.
Gestir hafa komið hvaðanæva að
af landinu og voru á síðasta móti
um 520 skátar. Verður fertugasta
vormótið haldið 5.-8. júní og er
undirbúningur vel á veg kominn.
Náin samvinna verður milli
Hjálparsveitarinnar, St. Georgs-
gildis og Hraunbúa og hafa marg-
ir gamlir skátar og mætir menn
úr bæjarlífinu verið fengnir til
liðs. Rammi vormótsins verður
tréð og er hugmyndin að hver
mótsgestur gróðursetji minnst
eina trjáplöntu á svæðinu, en
stefnt er að því að girða svæðið í
vor og verja það ágangi sauðfjár
og hesta.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Tek að mér
að leysa út
vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822“.
Fíladelfía
Gúttó
Hafnarfirði
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30.
Fjölbreyttur söngur. Samkomu-
stjórl Daniel Glad.
Aöalfundur
Aöalfundur Sunddeildar Ár-
manns veröur haldinn fimmtu-
daginn 20. marz kl. 20.00 í
Snorrabæ.
Stjórnin.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í Safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
smáauglýsingar — smáauglýsingar
Fíladelfía Reykjavík
Almenn samkoma kl. 20.30.
Æskulýöskór syngur.
Söngstjóri Clarence Glad.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Séra Frank Halldórsson
talar. Undirforingjarnir stjórna.
Kristniboðsvikan
Samkoma veröur í kvöld kl.
20.30, aö Amtmannsstíg 2B.
Nokkur orö: Hrönn Siguröar-
dóttir.
Kristniboösþáttur: Ingunn Gísla-
dóttir.
Hugleiðing: Gunnar J. Gunn-
arsson.
Árni Sigurjónsson syngur.
Allir eru velkomnir.
ICFUMK
IOOF 11 = 161314830 = S.K.
IOOF 5 = 1613138 ’/j = 9. II.
Frá félagi Snæfellinga
og Hnappdæla
Næsta spila- og skemmtikvöld
veröur föstudaginn 14. marz.
n.k. í Domus Medica kl. 20.30.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Hveragerði og nágrenni
Stórbingó veröur haldiö í Hótel Hverageröi, föstudaginn 14. marz kl.
20. Aðalvinningar: Úrvals sólarlandaferð að verömæti kr. 250.000 -
Forhitari aö verömæti kr. 150.000,- Vinningar alls kr. 750.000 -
Sjálfstæðisfélagiö Ingólfur
Hveragerði
Jan Mayen málið
Carl August Fleischer, prófessor og þjóörétt-
arfræöingur frá Noregi, flytur erindi um
sjónarmiö Norömanna og þjóðréttarleg atriöi
í Jan Mayen málinu á almennum fundi, sem
Lögfræöingafélag íslands og lagadeild Há-
skóla íslands boöa til í kvöld kl. 20.30 í
Lögbergi, húsi lagadeildar, stofu 101. Öllum
er heimill aögangur, meðan húsrúm leyfir.
Raðfundir um hús-
næðismál — bygginga-
möguleika ungs fólks
Samband ungra sjálfstæöismanna og Landsmálafélagiö Vöröur
gangast fyrir þremur raöfundum um húsnæöismál. Sá fyrsti er í kvöld
fimmtudagskvöldið 13. marz og hefst kl. 8.30 í Valhöll Háaleitisbraut.
í kvöld verður fjallað um húsnæöismál ungs
fólks, lánamöguleika og Byggung. Fram-
sögumaöur veröur Örn Kærnested fram-
kvæmdastjóri Byggung í Garöabæ og Mos-
fellssveit. Einnig mæta á fundinn stjórnar-
menn úr hinum ýmsu Byggung-félögum á
höfuöborgarsvæðinu.
S.U.S. og Vöröur.
Sjálfstæðisfélagið
Trausti í Flóa
Árshátíö félagsins veröur haldin í Þjórsárveri föstudaginn 14. mars
n.k. Hefst kl. 21
Dagskrá: Kaffidrykkja. Ræöa. Pálmi Jónsson, landbúnaöarráöherra,.
Tvísöngur. Jón Ólafsson og Sveinn Auðunsson. Undirleik annast
Pálmar Þ. Eyjólfsson. Dans.
Velunnarar félagsins eru hvattir til aö mæta.
Stjórnin.
Njarðvík
Aöalfundur Fulltrúaráös Sjálfstæðisfélaganna í Njarövík veröur
haldinn í Sjálfstæöishúsinu mánudaginn 17. marz kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Stjórnin.
húsnæöi óskast
Sérhæð eða einbýlishús
óskast á leigu frá 1. júní í Sandgerði, Keflavík
eöa Njarðvík, fyrirframgreiðsla til áramóta.
Tilboö leggist inn á augld. Mbl. fyrir 1. apríl
merkt. „S — 6274“.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
2. og síðasta sem auglýst var í 51., 54. og 57. tbl. Lögbirtingarblaðs-
ins 1979 á verslunarhúsi í Reykholti, Borgarfjaröarsýslu, þinglesinni
eign Steingríms Þórissonar fer fram aö kröfu Verslunarbanka íslands
hf. o.fl. á eigninni sjálfri mánudaginn 17. marz n.k. kl. 14.00.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjaröarsýslu.
Örn Kærnostcd