Morgunblaðið - 13.03.1980, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980
43
4 . .
SMf’AUTí.fRB RIKISINS
Coaster/
Emmy
fer frá Reykjavík, þriöju-
daginn 18. þ.m. vestur
um land til Húsavíkur og
tekur vörur á eftirtaldar
hafnir: ísafjörö, (Flateyri,
Súgandafjörö og Bol-
ungavík um Isafjörö), Ak-
ureyri, Húsavík, Siglu-
fjörð og Sauðárkrók.
Vörumótttaka alla virka
daga til 17. þ.m.
m/s Esja
fer frá Reykjavík,
fimmtudaginn 20. þ.m.
austur um land í hring-
ferö og tekur vörur á
eftirtaldar hafnir: Vest-
mannaeyjar, Hornafjörö,
Djúpavog, Breiödalsvík,
Stöövarfjörö, Fáskrúös-
fjörö, Reyðarfjörð, Eski-
fjörð, Neskaupsstaö,
Mjóafjörö, Seyðisfjörð,
Borgarfjörö eystri,
Vopnafjörö, Bakkafjörð,
Þórshöfn, Raufarhöfn,
Húsavík og Akureyri.
Vörumótttaka alla virka
daga til 19. þ.m.
JMtogtat*
MWÞítit
í Kaupmannahöf n
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTAR-
STÖÐINNI
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
enn
eina
ferðina
kvöld veljum viö vinsældarlistann sem
marka má meö aðstoö okkar ástkæru
gesta. Síöasti listi var svona:
9-10. Haii I" _ skv
TlZKUVERZLUN unga fólksins
KARNABÆR
hefur nú fengiö Kar-
on til liös viö sig og
sýna nýjustu vortízk-
una. Stórkostleg
sýning ef aö líkum
lætur.
Þorgeir og Sammy
stjórna vali listans og
tónlistinni í kvöld.
Það
býður
enginn
betur en
HSLLMVUBO B
Strandgötu 1 — Hafnarfiröi
Marzgleði?
Nú mæta allir í kvöld á marzgleöi
sundfélagsins
Diskótek til kl. 2
Plötukynning kl. 9. Kynntar veröa
nýjar plötur frá Bretlandi og Banda-
ríkjunum. Dóri veröur í jaröaberja-
stuöi, en sýnir þó ekki lit.
V
Sundfélag Hafnarfjardar.
STAÐUR HINNA VANDLÁTU
Þórs-kabarett — sunnudagskvöld
Já Þórskabarettinn hefur svo sannarlega slegið í gegn.
Nú eru að veröa síðustu forvöð aö sjá þennan frábæra
kabarett sem allir tala um.
Næsta sýning sunnudagskvöld.
Boröapantanir hjá yfirmatreiöslumanni í síma 23333 daglega
frá kl. 13.00 — 16.00.
Tryggið ykkur matarborö í tíma.
Discótek og lifandi músik á fjórum hæðum
<£ iTlúfjbutinn 3>
borgartúni 32 sími 3 53 55
Fimmtudagur takk...
í kvöld er þaö Klúbburinn sem er efstur á
blaði,, rétt eins og aðra fimmtudaga...
Módelsamtökin koma í heimsókn til okkar meö frá-
bæra tiskusyningu frá Versl. Viktoríu Laugavegi 12.
Og auðvitað verður boðið upp á lifandi músik á 4. hæð
og er það hljómsveitin GOÐGÁ sem þar er á ferð
W
Betri gallinn verður svo að vera meö
i förum, ásamt með nafnskirteininu...
BINGÓ
Bingó í Templarahöllinni, Eiríksgötu 5 kl. 8.30 í
kvöld. 18 umferðir. Verðmæti vinninga 274.000.-
Sími 20010.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
Sænska óperusöngkonan
Solveig Faringer
heldur tónleika í Norræna húsinu fimmtudaginn 13.
mars kl. 20:30. Á efnisskrá veröa m.a. verk eftir
Stenhammar, de Frumerie, Carl Nielsen, Debussy,
Erik Satie og Hugo Wolf. Undirleikari Eyvind Möller.
Aögöngumiöar seldir í kaffistofu hússins og viö innganginn.
NORRÍNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HU5