Morgunblaðið - 13.03.1980, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. MARZ 1980
45
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA 10100
KL. 13-14 FRÁ
MÁNUDEGI TIL
FOSTUDAGS
á í hlut, heldur í sumum tilvikum
einnig sjálfir eigendurnir. Hér er
því ekki um að ræða einbert
agavandamál heldur öðrum þræði
vítaverðan þekkingarskort eða
kæruleysi þeirra sem verslanirnar
reka.
Ánægjulegt væri að geta átt von
á að þessi ósmekklegi „kaupbæt-
ir“, tóbaksreykurinn í verslunun-
um, heyri bráðlega sögunni til.
Fullsaddur.
• Málgefið fólk
á áhorfenda-
bekkjum
Hér með er skorað á framá-
menn menningarmála, kvikmynda
og leikhúsgagnrýnendur að beita
áhrifum sínum til að sporna við
þeirri öfugþróun sem á sér stað í
kvikmynda og leikhúsum hér og
virðist fara í vöxt með ári hverju.
Ástand þetta skapast þegar mál-
gefið fólk meðal áhorfenda getur
nánast aldrei þagað sýninguna til
enda. Það er svo furðulegt með
þetta fólk, það virðist ómögulega
geta skilið að því er ekki ætlað
þarna að leika aðalhlutverkið, og
nú hlýtur það eins að skemma
fyrir sjálfu sér með þessum vaðli.
Væri ekki hægt að stofna mál-
fundafélög einhvers staðar fjarri
leikhúsum og kvikmyndahúsum
fyrir málgefið fólk svo það gæti
fengið útrás? Þá yrði einhver von
til þess að venjulegt fólk fengi að
njóta kvikmynda og leiksýninga
án truflana. í alvöru ástandið er
slæmt. Hugsum okkur fjölskyldu
sem ætlar nú að hafa það sérlega
náðugt og kaupir sig inná sýningu,
þetta er að vísu nokkuð dýrt ef
fjölskyldan er stór, en þetta er
ekki á hverjum degi og allir
hlakka til. En hvað er nú þetta?
Fjölskyldan sem kom til að hlusta,
sjá og njóta heyrir sama og ekkert
af því sem fram fer á sviðinu
vegna skvaldurs og bréfaskrjáfs.
Til hvers fer fólk í leikhús? Þetta
fór fra úr öllu hófi á sýningum í
Austurbæjarbíói hér á dögunum
(Land og synir) og af þessum
ástæðum fóru margir sárir og
vonsviknir heim að sýningu lok-
inni. Þetta var sérlega tilfinnan-
legt því að myndin virtist vera
góð.
Það skal tekið fram að þegar
bréfritari sá myndina þá voru það
hvorki börn né unglingar sem
spilltu sýningunni. Það var full-
orðið fólk.
9520-8371
[ Dagrvm Kristjánsclóttir:
Marjtir kafmaít víð sðjruii.i um
I Kvu ‘>íí börnin JK'nnar, sem ckkl
>rw fil hýnis t'ega.t aA. •'kki
í gaíst lÍJiii tii að þí'ö af beirn me.sl u
I óhmÁiniJin. Aftnr «n í.irottiiin
( aiinimrjar kom í iU'inwsókn. Hon-
um hvínr gieimii-ga mislikaó nft fi
ekki aft s.:á j'.vi, ei’vs hin st*m
| hrein voru, fyrat uð i:.>n» gy.-ði
• ósynliéK mðnnonuin. Má af
sj»ð» aA béyómawkapuriviíi
i honnm ckk' ftð aþi og aft .iflmft-
] ingar ha;i'« geti verift ófyrirsjAaí;-
[ iegar. F.g ofa j>a' vkki hi'Muv, að
[ houum b»i.‘i Aiiuiiisf Fve syiut bæfti
grunniiygi'm oje iitia trú. aft haUia
aft haun vj»si ekki. bv<> UÞrni;:
voru mörg <••;< aft itann lé’.i sig j-aft
| sklptit hveni'g útiitið vari. ó!l
inokaft moitl yfir Þur miv> er
líkamir.n hulinri sjómiiii. og i
bujjnsn rnargrn alirt uIvih? lokið
En hvvrs ''egua er nmniiHandan-
»m oinom búin þau skiiyrftí bér,
aft honum sé naviftujjíir eiun kostor
að hvrrfs að foUu úr aHri tiivora,
urn ieift og líknmirir. vprður oh<«:f-
ur tii húftefcu? 1-ir það tráiegt að
ftAKÚai oinni nó húin hvo skumm-
vtnn tiívora í „aihniniHKoims*. j»ar
:-om aiit annað vorftnr aft ciiifu tii.
i ciniiwrri myml? Kr };;; ■'kk:
j.vfnsjáifsapt aft nmfturinr. íuildi
ófram aft vtra tii, j>ft aft hann
breyti uih ofnisHk.inuv. - ioggi
j-ivnu synilega íríi srr, og iklmftist
•vVum óávniiegum. e« nfnisUkama
s.vmt?
Oagritn Kri^tjánsdftttlr
Óhreinu bömin
hennar Evu
bðrnin v<*ru börn Kvu cg ftll hftfftvi
í>ai: sama rétt — ftii voru j>ivu til
'rftin wgmv þess aft DrofcU'rm sagfti
vift Adarr: og Kvw Verift írjósöiu.
uvrgfaidisi og uppfyitift jörftina.
ViH hekkur ivra á móti þ-
svo iiversdogslef'ur iiiufcue og
Sjálfsajtftnr. som vatnift er. .iom
rennur ur kníminum •— hriiytír
iettiicga um „:.vlv<.’!,urvift,"> Stund-
an. aft honum vorfti axotaHkuid ur
því aft uyggjs óframiiuiílamii lif,
jieifrar sáJar, sem hann sjálfur
lifsamia þ.<*. gorfti þariuig
ur (iarfti aft hun fftkk meftvitafta
invgsun ok tilveni. — framkewmic
Þessir hringdu . . .
6410-8344 hringdi og bað fyrir
beztu þakkir til Dagrúnar Krist-
jánsdóttur fyrir grein hennar í
Morgunblaðinu s.l. þriðjudag
„Óhreinu börnin hennar Evu“,
sem henni fannst frábær, eins og
hún orðaði það.
E.S.S. hringdi
„Mig langar til að koma
þakklæti mínu til prestanna séra
Sigurðar Hauks Guðjónssonar og
Sr. Bjarna Sugurðssonar frá Mos-
felli fyrir greinar þeirra, sem
birtst hafa í blöðunum nýverið. í
laugardagsblaði Vísis 8. marz
skrifar sr. Sigurður Haukur grein-
ina „Að bera fjölskylduna til
grafar". Er ekki orðið tímabært að
athuga hvert stefnir í okkar vel-
ferðarþjóðfélagi, ef við erum að
komast á svo lágt stig, að bæði
börn og gamalmenni eru fyrir og
engan vegin hægt að leysa
vandann með nægjanlegum
barna- og elliheimilum. Til hversu
eru heimili stofnuð í byrjun hjú-
skapar.
í Morgunblaðinu 11. marz er
grein sr. Bjarna Sigurðssonar sem
hann kallar „Niðursoðið mannlíf".
Mér er kunnugt um, að báðar
þessar greinar hafa þegar hrifið
lesendur þeirra, en hvar á að byrja
og hvernig á að leysa vandann á
annan hátt en með tilkomu fleiri
barnaheimila og færibandaupp-
eldi? Það eru haldin námskeið
fyrir konur, — sem alið hafa upp
hóp barna og eru þegar orðnar
ömmur — svo þær teljist færar
um að annast börn sem ekki
komast fyrir á barnaheimilum og
kallast þessar konur síðan dag-
mömmur. Hverju verður fundið
upp á næst, e.t.v. námskeiði fyrir
næturmömmur. Mér dettur í hug,
hvort á næstunni verði ekki vin-
sælasta fermingargjöf ungu stúlk-
unnar gjafakort á plássá barna-
heimili, sem gott verður að eiga
þegar þar að kemur að losna þarf
við barnið svo hægt verði að halda
áfram að vinna utan heimilis. Ég
vil þó sérstaklega taka fram, að
auðvitað er í mörgum tilfellum
nauðsyn á að foreldri vinni úti,
t.a.m. einstætt foreldri.
Svona í lokin: Hvernig hefði
eftirfarandi auglýsing verið litin
af almenningi fyrir 20—30 árum:
„Hver vill gæta tveggja barna,
þriggja mánaða og tveggja ára,
meðan móðirin vinnur úti?“
Hver verður svo tekjuafgangur-
inn, fyrir utan allan sálartæting-
inn.
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á alþjóðlega skákmótinu í Port-
oroz í Júgóslavíu í fyrra kom þessi
staða upp í skák stórmeistaranna
Miles og Gligorics, sem hafði
svart og átti leik.
28. ... Bxa3!, 29. Bxb5 - Bxb5,
30. Hc8+ - Kg7, 31. f6+ - Kh6,
32. Hbl - Bb4,33. Hc7 - a3,34.
Hal — Bc4 og Miles gafst upp.
HÖGNI HREKKVÍSI
„Hm AE> TÁ þÁTTTÖKU 'i iæPPNI|4MI
.. ÁE(WJ2 ANNAD ve£A Mií>eém pýi?ATE50NDA.
Cybernet
Frábært hljómtæki
á hagstæðu verði
CRD 15 Hljómstúdío. 5 einingar íeinni. Samanstend-
ur af formagnara — aöalmagnara — Hljóöblöndun-
arboröi — útvarpi FM-MW-LW og segulbandi (Metal)
Electronisk takkastýring, 2x46 W DIN. 0.09% THD.
Aöskilnaöur aöalmagnara og formagnara gefur
möguleika á aö nota 200W kraft magnara viö þetta
tæki. Verö kr. 451.440.-
Benco,
Bolholti 4, símar 21945 — 84077.
^BauknE cht
Frystir og kœlir
í einum skáp
Tekur ekki meira rúm en
venjulegur kæliskápur
Alsjálfvirk affrysting í kælirúmi
Ódýr í rekstri
Fáanlegur í lit
Greiðsluskilmálar eða
staðgreiðsluafsláttur
Utsölustaóir DOMUS, LIVERPOOL
og kaupfélögin um land allt
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 fíeykjavik Simi 38900