Morgunblaðið - 26.03.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 26.03.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. MARZ 1980 Ari T. Guðmundsson menntaskólakennari: Ragnar Arnalds beðinn svara BANDALAG háskóla- manna hefur ekki verk- falls- eða samningsrétt. Dómsúrskurður ákvarðar kjör félaga BHM í raun og veru. Ragnar Arnalds hef- ur nýlega tilkynnt BSRB að ríkisvaldið telji engar launahækkanir koma til greina í yfirstandandi kjarasamningum. Þar eð launastigar BHM og BSRB eru svipaðir bið ég Ragnar að svara nokkrum spurningum. 1. Telur þú rangt að bæta BSRB og BHM a.m.k. 10—15% kjara- rýrnun frá síðustu samn- ingum að telja. Ég á við bætur á árinu 1980 og til loka nýs samningstíma- bils en ekki áratuginn. 2. Hvernig getur þú varið það að taxtar neðan meðallags (ca. 450 þús. á mán.) fái enga launa- hækkun þegar framfærsla meðalfjölskyldu kostar um 450 þús. kr. á mán. skv. Hagstofunni? Ég bið ekki um samanburð við verkamannalaun sem eru hrein svívirða við fólk. 3. Viltu útskýra hvers vegna minna „svigrúm“ er til launahækkana nú en 1978 þegar þú og flokkur launafólks studduð kjara- baráttu opinberra starfs- manna. 4. Þú segist ætla að bíða með ýmsa þætti kjara- mála opinberra starfs- manna þar til „frjálsir kjarasamningar hafa far- ið frarn". Eru samningar BSRB og ríkisvaldsins annars eðlis en samningar t.d. ASÍ ogVSÍ? 5. Ert þú fylgjandi því að BHM fái verkfalls- og samningsrétt til jafns við BSRB eða jafnvel ASÍ? Ég tel brýnt að Ragnar svari þessum spurningum stuttlega í morgunblöðun- um sem öll fá þetta grein- arkorn sent. Ari T. Guðmundsson menntaskólakennari. Álfhólsvegur Mjög glæsileg 2—3 herb. um 70 fm á 1. hæð í fjórbýli. Sér þvottahús. Gott útsýni, sólríkur staöur. Asparfell 4—5 herb. 123 fm á 2. hæö. Bílskúr. Þvottahús og geymsla á hæöinni. Til greina kæmi aö taka litla íbúö upp í. ÍBÚÐA- SALAN Húsavik/R.vík Nýlegt ca. 120 fm raöhús m. bílskúr á góöum staö á Húsavík. Til greina kæmu skipti á 3—4 herb. íbúö í Reykjavík. Sumarbústaóalönd Nokkur sumarbústaöalönd í kjarrivöxnu landi í Biskupstungum um 100 km frá R.vík. Gegnt Gamlabíó sími 12180 Heimasími 19264 Sölustjóri: Þóröur Ingimarsson. Lögmenn: Agnar Biering, Hermann Helgason. ■Verzlanahúsn. — Laugavege Höfum mjög góöan kaupanda aö góöu verzl. húsnæöi viö Laugaveg. Heil húseign kemur vel til greina. Fasteignaþjónustan Sími: 26600. Austurstræti 17. Ragnar Tómasson, lögmaður. Hraunbær 4ra herb. Til sölu er í Hraunbæ 4ra herb. 110 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Sameign inni og úti í mjög góöu ásigkomulagi. Verölaunalóö. Björt íbúö meö svalir á móti suöri. Magnús Hreggviösson, Síöumúla 33, símar 86888 og 86868. 29555 Slóttahraun Gaukshólar 3ja herb. 90 ferm 3. hæö. Suöur svalir. 5—6 herb. 160 ferm á tveimur hæöum. í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Verö 29 Efri hæöin er þakhæö. 24 ferm suöur millj., útb. 20 millj. svalir. Mjög mikiö útsýni. íbúöin er ekki ........................... aö fullu frágengin, en skilast fullbúin. Furugrund Verö 52 millj., útb. 37 millj. 3ja herb. ca. 100 ferm 2. hæö, auka herb. í kjallara. Suöur svalir. Mikil .................... sameign. Verö 36 millj., útb. 23—25 Miótún millj. 5—6 herb. hæö og ris. Samtals 150 ........................... ferm., bílskúr. Möguleiki á aö fá keypta Drápuhlíó íbúö í kjailara. Verö 65—66 millj., útb. 4ra herb. 120 ferm sérhæö, suöur 36 millj. svallr. Bílskúrsréttur. Verö 41—42 millj., útb. 30 millj. .......................... ........................... Höfum til sölu einbýlishús í Garöbæ, Blöndubakki Kópavogi, Reykjavík og Mosfellssveit. 4 herb. í kjallara, 110 ferm alls. Suöur svalir. Sér þvottur á hæöinni. Verö ...................... 35—36 millj., útb. 25—28 millj. Leitiö UPP'- ™ eignir á söluskrá. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 * ■ ^ Viðskiptafr. Gestur Már Þórarinsson, Hrólfur Hjaltason, sölustj. Lárus Helgason. FASTEKSNASALA KÖPAVOGS HAMRAB0RG 5 Gu4wm»*m Ror«ano<i Ml GMmuMui Jonison lOftr w SÍMI 42066 45066 Rauöilækur 2ja herb. ca. 70 ferm. íbúö á jaröhæö. Verð 23 millj. Hraunbær 2ja herb. ca. 65 ferm. íbúð á jaröhæö. Verð 23 millj. Furugrund Ófullgerð 2ja herb. íbúð á samt 12 ferm. herb. í kj. Verð 25 millj. Álfhólsvegur Ca. 75 ferm. 2ja—3ja herb. íbúö á hæö í nýju fjórbýlishúsi. Verð 30 millj. Ásbraut 2ja herb. mjög snyrtileg íbúð á 3. hæð. Suður svalir. Verð 21 millj. Hörðaland Rúmgóð 2ja herb. íbúð á jarð- hæð. Sér garður. Verð 26 millj. Digranesvegur 70 ferm. íbúð í parhúsi ásamt bílskúrsrétti. Verð 21 millj. Spítalastígur 3ja herb. 70 ferm. íbúö í timburhúsi. Mikiö standsett íbúð. Víðihvammur Ca. 90 ferm. risíbúö. Snyrtileg íbúð. Verð 24 millj. Eskihlíö Ca. 70 ferm. risíbúö í fjórbýlis- húsi. Verð 24 millj. Furugrund 3ja herb. íbúð ásamt 12 ferm. herb. í kj. Verð 35 millj. Álfhólsvegur Glæsileg 3ja herb. íbúö í nýlegu fjórbýlishúsi. Mjög fallegt hús og snyrtilegt umhverfi. Hamraborg 90 ferm. góö íbúð meö bílskýli. Verð 30 millj. Furugrund 4ra herb. 100 ferm. íbúð tilbúin undir tréverk ásamt 12 ferm. herb. í kj. Verð 33.5 millj. Hófgeröi 4ra herb. 100 ferm. risíbúö meö bílskúrsrétti. Verð 31 millj. Freyjugata Ca. 120 ferm. hæð á glæsi- legasta stað við Freyjugötu ásamt bílskúr. Lítil einstakl- ingsíbúð fylgir. Verö 65 millj. Bólstaöahlíð Ca. 120 ferm. hæð í þríbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Verö 43 millj. Odíö 1—7. Kvöldsími 43570. Bújörð til sölu Til sölu er bújörö á fallegum staö í Baröastrandar- sýslu. íbúöarhús 2x100 ferm, fjós fyrir 10 kýr, fjárhús fyrir 200—250 fjár, dúntekja og möguleiki á fiskirækt. Miklir ræktunarmöguleikar. Stutt frá versl- unarstaö. Nánari upplýsingar veitir: Eignasalan Reykjavík, Ingólfsstræti 8, símar 19540 og 19191. Laugarneshverfi Var aö fá í einkasölu 5 herbergja íbúö (2 stofur og 3 svefnherb.) á 2. hæö í 3ja hæöa blokk í Laugarnes- hverfi. Herbergi í kjallara fylgir. íbúöin er í óvenjulega góöu standi, t.d. vönduö teppi, baö nýlega standsett o.fl. Tvennar svalir. Útborgun 28—29 millj. Upplýsingar í dag í síma 34321. Árni Stefánsson hrl. Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími: 34231. I smíðum — 2ja og 3ja herb. Höfum í einkasölu eina 2ja herb. og eina 3ja herb. íbúö í fjögurra íbúöa húsi í raöhúsalengju viö Kambasel í Breiðholti II. 2ja herb. íbúöin er meö sér inngangi, sér lóð með þvottahúsi í íbúðinni um 95 ferm. 3ja herb. íbúðin er um 110 ferm með inngangi með annarri íbúð, þvottahús inn af eldhúsi, einnig gott geymsluris fyrir ofan íbúöina, sem mætti tengja íbúöinni. Ibúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, sameign frágengin og lóö með malbikuðum bílastæðum. Tilbúnar í ágúst 1981. Verð 27 millj. og 32 millj. Beðið eftir húsnæöismálalánum 8 millj. en mismun má greiða á næstu 20 mánuðum. Teikningar á skrifstofu vorri. 3ja herb. í Kópavogi í einkasölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 85 ferm og aö auki um 12 ferm herbergi í kjallara. Stórar suöur svalir. íbúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk og málningu en íbúöarhæf. Verð 30 millj., útb. 25 millj. sem má dreifast fast á næstu 20 mánuði. 4ra herb. með bílskúr Höfum í einkasölu 4ra herb. vandaöa íbúð á 3. hæð við Austurberg, um 100 ferm. Suður svalir. Bílskúr. Harðviðar innréttingar, flísalagt bað, íbúöin teppalögð. Verð 36—37 millj., útb. 27 millj. SAMNINGAR & FASTEIGNiR, AUSTURSTRÆTI 10A, 5. HÆÐ. Sími 24850 — 21970. Heimasími 37272. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt ASPARFELL 3ja herb. mjög falleg og rúm- góð 105 ferm íbúð á 7. hæð. Flísalagt bað. Gott útsýni. HRAUNBÆR 3ja herb. falleg og rúmgóö 90 ferm íbúð á 3ju hæð með auka- herb. í kjallara. Flísalagt baö. Fallegt útsýni. SÖRLASKJÓL 3ja herb. góð 85 ferm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. rúmgóð 107 ferm íbúð á 2. hæð. VOGATUNGA KÓPAVOGI 3ja herb. lítil 65 ferm íbúð á jarðhæö í tvíbýlishúsi. Flísalagt bað, sér inngangur. KRÍUHÓLAR 4ra herb. góð 110 fm íbúð á 2. hæð í þriggjahæöa blokk. Sér þvottahús og búr (íbúðinni. HAALEITISBRAUT —4ra- 4ra—5 herb. falleg og rúmgóð 117 ferm íbúð á 1. hæö. Sér þvottahús, sér hiti. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. GLAÐEIMAR 5—6 herb. rúmgóð 135 ferm jarðhæð í tvíbýlishúsi. Sér þvottahús, sér hiti, sér inngangur. ÆGISIÐA 4ra—5 herb. 125 ferm neðri hæö í þríbýlishúsi. Bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö á Háaleitis- eða Stóragerðfs- svæöi. ENGJASEL 150 ferm falleg raðhús á 2 hæðum. Húsið skiptist í 4 svefnherb. stofu, boröstofu og sjónvarpshol. HÆDARGAROUR Vorum að fá í einkasölu nýtt 125 ferm raðhús í sérflokki hvaö innréttingar og umgengni snertir. Húsið skiptist í 1—2 stofur og 2—3 svefnherb. EINBÝLI — SMÁÍBÚÐAHVERFI 240 ferm einbýlishús m/bílskúr. Húsiö er á 2 hæðum auk kjallara undir hálfu húsinu og skiptist í 3—4 stofur (arin í setustofu) og 4—5 svefnherb. Góö staðsetning. Stór og fal- legur garöur meö gróðurhúsi. Upplýsingar á skrifstofunni. -5 HERB. Husafell | FASTEIGNASALA Langholtsvegi 11S A&alsteinn Pétursson I (Bæiarieibahusmu) simi:8i066 BergurGuonason hal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.