Morgunblaðið - 28.06.1980, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1980
3
KOSNINGASKRIFSTOFUR
STUÐNINGSMANNA
PÉTURS J. THORSTEINSSONAR
AKRANES Heiöarbraut 20 sími 93-2245
BORGARNES Þorsteinsgötu 7 sími 93-7460
STYKKISHÓLMUR Höföagötu 11 sími 93-8347
PATREKSFJÖRDUR Brunnum 14 sími 94-1166
BOLUNGARVÍK Hafnargötu 9B sími 94-7404
ÍSAFJÖRÐUR Hafnarstræti 12 sími 94-4232
SAUÐÁRKRÓKUR Sjálfsbjargarhúsiö v/Sæmundargötu sími 95-5700
SIGLUFJÖRÐUR Aöalgata 25 sími 96-71711
AKUREYRI Hafnarstræti 98 (Amarohúsiö) sími 96-25300-25301
HUSAVÍK Garðarsbraut 15 sími 96-41738
EGILSSTADIR Bláskógar 2 sími 97-1587
HELLA RANGARVALLAS Drafnarsandi 8 sími 99-5851
SELFOSS Austurvegur 44 sími 99-2133
VESTMANNAEYJAR Skólavegur 2 sími 98-1013
UMBOÐSMENN
PÉTURS J. THORSTEINSSONAR
ER ANNAST ALLA FYRIRGREIÐSLU
VARÐANDI KOSNINGAR
HELLISANDUR Hafsteinn Jónsson sími 95-6631
GRUNDARFJÖRÐUR Dóra Haraldsdóttir sími 93-8655
ÓLAFSVÍK Guömundur Björnsson sími 93-6113
BUÐARDAL Rögnvaldur Ingólfsson sími 93-4122
TÁLKNAFJÖRÐUR Jón Bjarnason sími 94-2541
BÍLDUDALUR Siguröur Guðmundsson sími 94-2148
ÞINGEYRI Gunnar Proppé sími 94-8125
FLATEYRI Erla Hauksdóttir og Þóröur Júlíusson sími 94-7760
SUÐUREYRI Páll Friöbertsson sími 94-6187
SÚDAVÍK Halfdán Kristjánsson sími 94-6969-6970
HÓLMAVÍK Þorsteinn Þorsteins. sími 95-3185
SKAGASTRÖND Pétur Ingjaldsson sími 95-4695
ÓLAFSFJÖRDUR Guöm. R. Kristjánsson sími 95-4798
Guömundur Þ. Benedikts. sími 96-62266
DALVÍK Kristinn Guölaugsson sími 96-61192
HRÍSEY Elsa Stefánsdóttir sími 96-61704
ÞÓRSHÖFN Gyöa Þóröardóttir sími 96-81114
KÓPASKER Ólafur Friöriksson sími 96-52132-52156
VOPNAFJÖRDUR Steingrímur Sæmunds. sími 97-3168
SEYÐISFJÖRÐUR Ólafur M. Ólafsson sími 97-2235-2440
NESKAUPSTADUR Guömundur Ásgeirsson sími 97-7677
ESKIFJÖRDUR Helgi Hálfdánarson sími 97-6272
REYDARFJÖDUR Gísli Sigurjónsson sími 97-4113
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Hans Aöalsteinsson sími 97-5167
BREIÐDALSVÍK Rafn Svan Svansson sími 97-5640
DJUPIVOGUR Ásbjörn Karlsson sími 97-8825
HÖFN HORNAFIRDI Guömundur Jónsson Bogahlíö 12 sími 97-8134 og
Unnsteinn Guömundsson Fiskhóli 9 sími 97-8227
Islenski
kjosandi
Láttu sannfær-
ingu þína ráða
atkvæoi þínu.
Forsetinn er fulltrúi þinn og vísar
veginn, ef stjórnarkerfiö veröur óstarf-
hæft.
Þá veröur hann aö vera sem
bjargiö, sem brotnar ei, á hverju
sem dynur og þá er löng, marg-
þætt reynsla besta veganestiö.
Forsetinn er húsbóndi á þjóöar-
heimilinu og kemur fram fyrir þína
hönd þegar fagna skal góöum gestum,
innlendum eöa erlendum.
Forsetinn er fulltrúi þinn, þegar
endurgjalda skal heimsóknir erlendra
þjóöhöföingja.
Slík verk — og ótal fleiri — láta
menn ekki hvern sem er vinna í sínu
nafni.
Felum færasta frambjóöandanum
þessi störf næsta kjörtímabil.
Kjóstu hiklaust samkvæmt sam-
visku þinni og sannfæringu um
ágæti frambjóöenda og láttu ekkert
annað ráða gjörðum þínum.
Viö stuöningsmenn PÉTURS J.
THORSTEINSSONAR erum sann-
færöir um, aö ef menn kjósa sam-
kvæmt þessu sjónarmiöi, er þjóöinni
vel borgiö.
Sýnum viljann í verki —
kjósum Pétur forseta.
Bílar á kjördag
Þeir sem vilja lána bíla sína og aka fyrir Pétur J. Thorsteinsson á kjördag — allan daginn eöa hluta
hans — gefi sig fram í Sigtúni viö Suöurlandsbraut eöa hverfaskrifstofunum.