Morgunblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíöarstarf Tryggingafélag óskar eftir stúlku til gjald- kera- og bókhaldsstarfa strax. Vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „F — 564“ fyrir 5. júlí 1980. Bautinn — Smiðjan Akureyri auglýsa Matreiöslumenn óskast strax. Fastráðning til lengri tíma kemur til greina. Upplýsingar gefa Hallgrímur og Stefán í síma (96-) 21818. Smiðjan — Bautinn, Akureyri. Meinatæknar Heilsugæsla Hafnarfjaröar óskar eftir aö ráöa meinatækni vegna sumarafleysinga frá 28. júlí — 1. september n.k. Forstöðumaður. Skrifvélavirki Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða skrifvéla- virkja til vinnu við þjónustu og viðgerðir á margs konar skrifstofutækjum. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf merkt: „Trúnaðarmár, sendist skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14 fyrir 1. júlí n.k. Rafvirkjar — rafvélavirkjar Okkur vantar rafvirkja eða rafvélavirkja. Starfsreynsla æskileg. Uppl. hjá Óskari í síma 94-3092 og 94-3082. Póllinn hf. ísafirði. Staða bókhaldara hjá Grindavíkurbæ er laus til umsóknar fr*á 1. sept. n.k. Góö bókhaldskunnátta eða versl- unarmenntun tilskilin. Skriflegar umsóknir með uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 20. júlí 1980. Jón Holgeirsson, bæjarritari. Afgreiðslustörf í bókaverzlun Starfsfólk óskast sem fyrst til afgreiðslu- starfa í bókaverzlun okkar. Um er að ræöa hálfs- og heilsdagsstörf. Starfsreynsla æski- leg. Umsóknír meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 202, Hafnarfirði, eöa afhendist í bókaverzluninni að Strandgötu 31. Bókabúö Olivers Steins sf., Hafnarfirði. Sjúkrahús Vestmannaeyja Hjúkrunar- fræðingar Skurðstofu hjúkrunarfræðingur óskast til starfa að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja frá 10. seþt. Ennfremur hjúkrunarfræðingar á legu- deildir sjúkrahússins í sept. n.k. Uþpl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 91-1955. Húsvörður Starf húsvarðar í félagsheimili Frímúrara Skúlagötu 55 er laust til umsóknar. Til greina koma eingöngu félagar í Frímúrara- reglunni. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Reglunn- ar í Frímúrarahúsinu Skúlagötu 55 virka daga milli kl. 13—16. Umsóknir um starfið þurfa að hafa borist fyrir 15. júlí n.k. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi 35 fm verzlunarhúsnæði við Laugaveg til leigu. Umsóknir merktar: „Góður staður — 4593“, sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. júlí. tilkynningar I Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi. í fjárlögum fyrir árið 1980 eru ætlaðar 7,5 millj. kr. til leiklistarstarfsemi atvinnuleik- húsa, sem ekki hafa sérstaka fjárveitingu í fjárlögum. Hér meö er auglýst eftir umsóknum um styrki þessa. Umsóknum skal fylgja greinargerð um leikstarfsemi umsækjenda á síöastliönu leik- ári og áætlun um starfsemina á næsta leikári. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 25. júlí n.k. Frá Kennaraháskóla íslands Ennþá er hægt að komast á námskeið í Danmörku 12.—28. ágúst fyrir íslenska dönskukennara 4.—6. bekkjar. Nánari upp- lýsingar eru veittar í Kennaraháskólanum í síma 32290 kl. 10.30—12.00. Endurmenntunarstjóri. Til sölu húsgögn og húsbúnaður vegna brottfarar af landinu. Til sýnis aö Haðarlandi 4 í dag laugardaginn 28. júní. Sími33984. Garðabær — kjörfundur til forsetakosninga sunnudaginn 29. júní 1980. Kjörfundur hefst kl. 9 f.h. og lýkur eigi síöar en kl. 23.00 í Flataskóla (Barnaskólan- um viö Vífilsstaöaðaveg). Garöabæ 27. júní 1980. Kjörstjórn. Menntamálaráðuneytið, 25. júní 1980. tilboö — útboö Tilboð Stykkishólmshreppur óskar eftir tilboðum í byggingu skólahúss. Útboðsgagna má vitja gegn 50.000 kr. skilatryggingu frá og með mánudeginum 30. júní 1980 hjá sveitastjóra Stykkishólms- hrepps eða hjá undirrituöum. ARKITEKTASTOFAN SF. Ormar Þór Guðmundsson, Örnólfur Hall, Ármúla 11, Reykjavík. húsnæöi óskast Bandarísk hjón sem bæði eru háskólakennarar, óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð meö húsgögnum í tvo mánuöi frá 15. september 1980. Sími 13683. íbúð óskast Rafeindavirkja, með konu og 3ja ára barn, er starfar á verkstæði okkar vantar 2ja—3ja herb. íbúð á leigu, sem næst vinnustað. Til greina koma leiguskipti á nýlegri 2ja herb. íbúö í Lundarhverfi Akureyri. | nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu Unnsteins Beck. setuskiptaráöanda í þ.b. Breiöholts hf.. veröa ýmsir lausafjármunir úr þrotabúi Breiöholts hf. seldir á opinberu uppboöi, sem haldiö veröur á fyrrverandi athafnasvœöl steypustöövar Breiöholts hf. ( Ftfuhvammslandi í Kópavogi flmmtu- daginn 3. júlf 1980 kl. 16:00. Selt veröur m.a. ógangfær Ford vörubifreiö, ógangfær International strætisvagn, 2 byggingakranar Kröll, ógangfær steypublfrelö, 4 steypusíló, nokkrir vatnstankar tll notkunar á vörubifreiöapöllum, 2 Ijósamöstur, verkfæraskúr, borö og stólar úr matsal, notaöir steypumótaflekar úr stáli og krossvlöi, notaöir verkpallar og strengjasteypuvél. Þá veröa einnig seldir ýmsir lausafjármundir úr verkstæölshúsi t.d. 2 sundurteknar Maglrus-Deutz vélar 8 cyt., 1 Maglrus-Deutz vél 6 cyt. aö mestu samansett, Ausbrlnk loftpressa 2ja cyl„ 2 sundurtekna loftpressur, nokkur notuö drifsköft, boltarekki, pappaskúffur, fjaörir og fjaörablöö, bremsuskálar, háslngar, afturdekk á felgu af JCB gröfu, 2 ógangfærar Ford bensínvélar, ógangfær Vauchousa vél, sundurtekin AEC vél, rafdrlfnar járnakllppur og ýmsir aörir smáhlutir. Veröa munirnir sem eru á framangreindu útisvæöi til sýnis þar sem þeir eru, en munir í verkstæöishúsi veröa tll sýnis á uppboösdag kl. 13:00 til 16:00. Uppboösskilmálar liggja frammi á skrifstofu uppboöshaldara. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Bæjarfógetinn ! Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.