Morgunblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 28.06.1980, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ1980 Faldi fjársjóðurinn (Treasure of Matecumbe) yic MORPOW Spennandi og skemmtileg, ný kvik- mynd frá Disney-fél. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kjósum PÉTUR hann er sá eini sem eykur stööugt fylgi sitt, því um hann geta allir sameinast. Stuöningsmenn InnlAnnviAnkipli leið til lanxi idokipU BÍNAÐARBANKI ' ISLANDS MYNDAMÓT HF. AOAISTKÆTI « — KCYKMVIK PHfNTMYNDAGfAD OfFSCT fllMUft OG PtOTUK SlMI 17152 AUGLÝSlNGATEIKNISTOfA SlMI 25810 PwH g Bingó § 3 kl. 2.30. q{ | laugardag g lDl 13 Aðalvínningur vöruúttekt fyrir kr. 100.000.- 31 3 EjSSIalalalalH 31 ING0LFS-CAFE GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD Hljómsveit Garöars Jóhannessonar leikur. Aögangur og miöasala frá kl. 8. Sími12826. Haldið verður uppá ársafmæli hæfileikakeppninnar að Hótel Sögu i kvöld. Kvöldveröur framreiddur frá kl. 19.00. 1 _ .rGE*T'W° SSSK'*-' Frumsýning í Reykjavík Söng- og dansleikritiö EVITA verður flutt í Reykjavík í fyrsta sinn. Vinsælasta atriöi hæfileikakeppninnar frá því fyrra ári: íshússtúlkurnar koma fram í tilefni dagsins. Heiðursverölaun verða afhent. Diskótek og diskóljósin í fullum gangi. Hljómsveit Birgis Gunnlaugs- sonar leikur fyrir dansi. Aögangur ókeypis — Aóeins rúllugjald. Borðapantanir í síma 20221, fró kl. 16.00. t.oikstfóri I Kvlkmyndink* I HljóöuppUka I Llkmynd I fónt/st ettir Hratn Gunnlaugsson |Snorri Þórisson | Jón Þór Hannesson | Qunnar Batdursson Gunnar Þórbarson AÐALHLUTVCRK'. JtkobHir CinsnsonkHólmtrtbvr *6tnsllit6nk • Jótmnn Srturóuon»Cluórún Þórt»ntó!Ur | Magnús Eiriksson Sýnd á öllum sýningum í Laugarásbíói og Háskólabíói kl. 5 og 7 Bönnuö innan 12 ára. (Úr biaðadómum) Óðal feðranna er jafnbezta íslenzka myndln sem gerö hefur verið til þessa. Kvikmyndataka Snorra Þórissonar er snilldarhandbragö sem gefur ekki eftir því bezta sem við sjáum í erlendum myndum. Sama hvort hann fæst við menn eða dýr, fegurö Borgarfjaröarins, næturstemmningu borgarinnar, nótt eöa dag. Leikstjórn Hrafns er á köflum þaö bezta sem áöur hefur sézt til hans og annarra íslenzkra kvikmyndaleikstjóra. Mörg atriöin eftirminnileg sökum fágunar. Þá vitum viö einnig aö viö erum þess megnugir aö gera mynd meö óaöfinnanlegri hljóöstjórn. hljóöuþþtöku og hljómgæöum. Sá sem er ábyrgur fyrir þessum þáttum er Jón Þör Hannesson ... Sæbjörn Valdimarsson Morgunblaöið 24. júní 1980 .Óöal feöranna" er tæknilega vel unnin mynd, spennandi og vís til að hljóta metaðsókn . . . Einkum finnst mér athyglisvert hve leikararnir standa sig vel upp til hópa, þótt enginn þeirra sé leikari aö atvinnu. .. . Flest af því sem geröist í myndinni gæti vissulega gerzt í raunveruleikan- um ... „Óöal feöranna er atþuröarík mynd og spennan byggist á atburðum fremur en á sálrænum eöa heimspekilegum pælingum. Ingibjörg Haraldsdóttir Þjóöviljinn 24. júní 1980 . . . tæknilega er myndin mjög góö gg myndmáliö er oft notaö á áhrifamikinn hátt .. . Allar persónur virka mjög sannfærandi. Jakob Þór Einarsson gerlr hlutverki Stefáns mjög góö skil þegar á heildina er litið og Hólmfríöur Þórhallsdóttir er góö í móöurhlutverklnu. Borgnesingurinn Sveinn M. Eiösson er þó óneitanlega senuþjófurinn þvf hann er óborganlegur í hlutverki kaupamannsins. Friörik Þ. Friöriksson Dagblaöiö 24. júní 1980 „Óöal feöranna" er kraftmikil kvlkmynd . . . raunar er leikurinn einhver sterkasti þáttur „Óöals feöranna" ... „Óöal feöranna" er oft fögur í Ijótleikanum og eymdinni og áhrifamikil í vonleysinu. Sólveig Jónsdóttir Vísir 23. júní 1980 Mér þótti þetta góö mynd. Hrafn hefur viöaö aö sér miklum Iróöieik, kemur honum til skila — mér þótti þessi mynd vekjandi. — Þetta voru dramtískir hlutir, í myndinni er leiklistarlegt drama. Halldór Laxness. Vísír 25. júní. ... mér þótti myndin vel gerð. Ólafur Jóhannesson, utanríkisráöherra Vísir 25. júní. Mér fannst myndin mjög góö. Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaöur. Vísir 25. júní. Ég var mjög ánægöur meö myndina og mér tannst hún trúveröug. Jón Sigurösson, ritstjóri Tímans. Lindarbær Opiö 10—2. Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leika. Söngvari Mattý Jóhanns. Miöa- og borðapantanir eft ir kl. 20, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ Hljómsveitin ■ Ul skemmtir í kvöld Diskótek — Grillbarinn opinn Til sölu Ford Bronco 6rg. 1974. Ekinn 77000 km. Nýklæddur og nýlega sprautaöur. Ný 11“ dekk. Nýjar 8" felgur. Sérstaklega hljóöeinangraöur. I topp ásigkomulagi. Einstakur bíll. Uppl. i síma 71160 eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.