Morgunblaðið - 22.07.1980, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1980
Hópferðabílar
8—50 farþega
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Bruna-
slöngu-
hjól
Eigum fyrirliggjandi 3/4", 25 og
30 metra á hagstæðu verði.
ÖlAfUS OlSIASON % CO. Hf
SUNDABORG 22 - 104 REYKJAVlK ■ SlMI 84800
Fransmaður 23 ára með áhuga a
tónlist, frímerkjum og ferðalög-
um:
Claude Frucot,
33 rue Botte Longue,
54430 Rehon-Heumont,
France.
Tvítugur Hollendingur, sem lesið
hefur um landið í litlum bækl-
ingi, óskar eftir íslenzkum
pennavinum, sem hann vonar að
frætt geti sig meira um þetta
forvitnilega land, eins og hann
orðar það. Hann skrifar á ensku:
E. Overbeek,
Wilhelminastraat 33,
8019 AJ Zwolle,
Holland.
Enn koma hér nöfn og heimilis-
föng drengja og stúlkna frá
Ghana:
Yaham Osumanurson.
c/o Mamuatu Osnmany,
Ankafy Mental Hospital,
Box 412,
Cape Coast,
Ghana.
Alexander Appiah Sackey,
13 ára piltur,
St. Augustines College,
P.O. Box 98,
Cape Coast,
Ghana.
Alexander Asare Doudu.
13 ára piltur,
c/o A.K. Asare,
Central Revenue,
Cape Coast,
Ghana.
Stella A. Sackey,
15 ára stúlka,
A.M.E. Lion Middle School,
P.O. Box 994,
Cape Coast,
Ghana.
Felicia Atenritta Forson,
19 ára stúlka,
c/o J.K. Forson,
P.O. Box 24,
Bawku,
Ghana.
Útvarp kl. 14,30:
Nýja miðdegis-
sagan rómantísk
en kímni blandin
Klukkan 14.30 í dag
byrjar Auður Jónsdóttir
lestur sinn á sögunni
„Fyrsta greifafrúin af
Wessex", sem Einar H.
Kvaran þýddi. Mbl. hafði
samband við Auði Jóns-
dóttur, sem sagði, að höf-
undur sögunnar hefði ver-
ið uppi frá árinu 1840 til
1928. Sagan fjallar um
hjón í Wessex. Maðurinn
er óðalsbóndi og frúin
ákaflega metnaðargjörn.
Þau eignast stúlku og eru
ósammála hverjum eigi að
gifta hana.
Frúin vill endilega gifta
hana einhverjum ríkum
og fínum pilti, en mannin-
um finnst það ekki skipta
máli. Þegar stúlkan er
ellefu ára, giftir frúin
stúlkuna í leynum ein-
hverjum ríkum manni, og
deilur rísa upp á milli
þeirra hjóna. Stúlkan
sjálf verður svo ástfangin
af öðrum pilti, kvíðir fyrir
því að hitta mann sinn, og
reynir að smita sig af
hættulegum sjúkdómi. En
í sögunni, þegar mest ríð-
ur á, reynist maðurinn
hennar miklu betur en sá,
sem hún er ástfangin af.
Auður sagði að lokum, að
þetta væri „sveitaróman-
tísk“ saga, en kímni
blandin.
IJtvarp
klukkan 19.40:
Þáttur um
orlofsmál -
Orlofsbúðir
heimsóttar
í kvöld kl. 19.40 verður á
dagskrá þátturinn „Félagsmál
og vinna", sem er í umsjá
Kristínar H. Tryggvadóttur og
Tryggva Þórs Aðalsteinssonar.
Að þessu sinni mun annar þátt-
ur um orlofsmál verða á dag-
skránni. Orlofsbúðir BSRB í
Munaðarnesi verða heimsóttar
og Orlofsbúðir Iðju, þ.e.a.s. fé-
lags verksmiðjufólks, í Svigna-
skarði. Talað verður við dvalar-
gesti, séð hvernig þeir eyða fríi
sínu, og rætt við umsjónarmenn
staðanna.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
22. júli
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
8.55 Mælt mál.
Endurtekinn þáttur Bjarna
Einarssonar frá deginum áð-
ur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ása Ragnarsdóttir heldur
áfram að lesa „Sumar á
Mírabellueyju“ eftir Björn
Rönningen í þýðingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur (6).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónlcikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Man ég það, sem löngu
leið“.
Ragnheiður Viggósdóttir sér
um þáttinn. Efni þáttarins
er frásöguþáttur eftir Ara
Arnalds, „Grasakonan við
Gedduvatn“.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar.
Umsjónarmaðurinn Ingólfur
Arnarson fjallar um hagnýt-
ingu fiskaflans í einstökum
landshlutum og verstöðvum
árið 1979.
11.15 Morguntónleikar.
Maurice André og Jean-
Francois Paillard-kammer-
sveitin leika Trompetkonsert
í D-dúr eftir Michael Ilaydn
/ Kammersveitin í Prag leik-
ur Sinfóníu í D-dúr etir
Luigi Cherubini.
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðdegissagan:
„Fyrsta greifafrúin af Wess-
ex“ eftir Thomas Hardy. Ein-
ar H. Kvaran þýddi. Auður
Jónsdóttir byrjar lesturinn.
SÍDDEGID_____________________
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
15.00 Tónleikasyrpa.
Tónlist úr ýmsum áttum og
lög leikin á ólík hlj«')ðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
John de Lancie og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
„Blómaklukkuna“, tónverk
fyrir óbó og hljómsveit eftir
Jean Francaix; André Prev-
in stj. / Cristina Ortiz. Jean
Temperley, Madrigalakór og
Sinfóníuhljómsveit Lundúna
leika „The Rio Grande“, tón-
verk fyrir pianó, mezzó-
sópran, kór og hljómsveit
eftir Constant Lambert /
Strengjasveit Sinfóniu-
hljómsveitar íslands leikur
Litla svitu eftir Árna Björns-
son; Páll P. Pálsson stj. /
Sinfóniuhljómsveit íslands
leikur Forna dansa eftir Jón
Ásgeirsson; Páll P. Pálsson
stj.
17.20 Sagan „Barnaeyjan“
eftir P.C. Jersild. Guðrún
Bachmann þýddi. Leifur
Hauksson les (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Frá ólyumpiuleikunum.
Stefán Jón Hafstein talar frá
Moskvu.
19.40 Félagsmál og vinna.
Þáttur um málefni launa-
fólks, réttindi þess og skyld-
ur. Umsjónarmenn: Kristín
H. Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aðalsteinsson.
20.05 Frá óperuhátiðinni í Sa-
vonlinna í fyrra.
Arto Noras og Eero Heinon-
en leika saman á selló og
pianó.
a. Adagio og allegro op. 70
eftir Robert Schumann.
b. Sónata op. 19 eftir Sergej
Rakhmaninoff.
c. Sónata i C-dúr op. 119 eftir
Sergej Prokofjeff.
21.15 Frá fjórðungsmóti hesta-
manna á Vesturlandi.
í þessum seinna þætti frá
mótinu er rætt við Leif Kr.
Jóhannesson framkvæmda-
stjóra mótsins, Eyjólf Jó-
hannsson bónda að Sólheim-
um, Dalasýslu, aldursforseta
mótsins og Ragnar Tómas-
son.
21.45 Útvarpssagan:
„Fuglafit“ eftir Kurt Vonne-
gut. Hlynur Árnason þýddi.
Anna Guðmundsdóttir lýkur
lestri sögunnar (19).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 „Nú er hann cnn á norð-
an“.
Þáttur um menn og málefni
á Norðurlandi. úmsjón: Iler-
mann Sveinbjörnsson og
Guðbrandur Magnússon.
23.00 Á hljóðbergi.
Umsjónarmaður: Björn Th.
Björnsson listfræðingur.
Konunglegi leikarinn Ebbe
Rode á skytningi með skop-
fuglunum Storm P., Knud
Poulsen og Gustav Wied.
23.35 Tivolíhljómsveitin i
Kaupmannahöfn leikur
Konsert-polka og Vals Lov-
ísu drottningar eftir H.C.
Lumbye; Svend Christian Fe-
lumb stjórnar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
AIIÐMIKUDkGUR
23. júli
MORGUNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þul-
ur velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónl-
eikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Ása Ragnarsdóttir heldur
áfram að lesa „Sumar á
Mírabellueyju“ eftir Björn
Rönningen í þýðingu Jó-
hönnu Þráinsdóttur (7).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Frá orgelhátíðinni í
Lahti i Finnlandi i ágúst í
fyrra.
Tauno Akiaa leikur á orgel
Krosskirkjunnar í Lahti
Prelúdíu og fúgu í G-dúr
eftir Bach, Orgelkonsert í
d-moll eftir Vivaldi/Bach og
Prelúdíu og fúgu í e-moll
eftir Bach.
11.00 Morguntónleikar.
Wilhelm Kempff leikur á
píanó Sinfónískar etýður op.
13 eftir Robert Schumann /
János Starker og György
Sebök leika Sellósónötu i
D-dúr op. 58 eftir Felix
Mendelsohn / Dietrich Fisch-
er-Dieskau syngur ljóðalög
eftir Felix Mendelssohn;
Wolfgang Sawallisch leikur
með á píanó.
SÍDDEGIÐ
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Vcður-
frcgnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa. Tónlist úr ýms-
um áttum, þ.á.m. léttklass-
isk.
14.30 Miðdegissagan: „Fyrsta
greifafrúin af Wessex“ eftir
Thomas Ilardy.
Einar H. Kvaran þýddi. Auð-
ur Jónsdóttir les (2).
15.00 Popp.
Dóra Jónsdóttir kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
Blásarasveit i Sinfóniu-
hljómsveit ísaldns leikur
„Gleðimúsik“ eftir Þorkel
Sigurbjörnsson; höfundur-
inn stj. / Karlakór Reykja-
vikur syngur með Sinfóníu-
hljómsveit ísands „Svarað i
sumartungl“, tónverk eftir
Pál P. Pálsson; höfundurinn
stj. / Fílharmoníusveit Ber-
línar leikur Sinfóniu nr. 7 i
d-moll eftir Antonín Dvorák;
Rafael Kubelik stj.
17.20 litli barnatiminn
Sigrún Björg Ingþórsdóttir
stjórnar. Fjallað um daga og
mánuði i lögum, ljóðum og
sögum.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Frá Ólympíuleikunum.
Stefán Jón Hafstein talar frá
Moskvu.
19.40 Einsöngur í útvarpssal:
Hreinn Líndal syngur lög
eftir Sigfús Halldórsson,
Árna Björnsson, Bjarna
Böðvarsson Sigurð Þórðar-
son, Sigfús Einarsson, Sig-
valda S. Kaldalóns og C.L.
Sjöberg; ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
20.05 Hvað er að frétta?
Bjarni P. Magnússon og
ólafur Jóhannsson stjórna
frétta- og forvitnisþætti
fyrir ungt fólk.
20.30 „Misræmur“, tónlistar-
þáttur í umsjá Ástráðs Har-
aldssonar og Þorvarðs Árna-
sonar.
21.10 Fjallamenn fyrr og nú.
Þáttur um klifur og fjall-
göngur í umsjón Ara
Trausta Guðmundssonar.
Fyrri þáttur.
21.35 Strauss-hljómsveitin i
Vinarborg leikur lög eftir
Straussfeðga.
21.45 Apamál í Tennessée.
Sveinn Ásgeirsson segir frá.
Fyrsti hluti.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kjarni málsins.
Heili og hegðun. Ernir
Snorrason ræðir við læknana
Ásgeir Karlsson og dr. Ás-
geir Ellertsson.
23.20 Gestur í útvarpssal: Ilona
Maros syngur lög eftur
Svend Erik Back, Eskil Hem-
berg, Carin Malmlöf-Forss-
ling og Zoltán Kodály; Þor-
kell Sigurbjörnsson leikur á
pianó.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.