Morgunblaðið - 22.07.1980, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1980
27
ÍR-ingarnir öflugir
á móti 15—18 ára
frjálsíþróttafólks
ÍR-INGAR urðu langstigahæstir
ok sigruðu að auki i þriðjungi
keppnisgreina á íslandsmeistara-
mótinu í frjálsiþróttum fyrir
ungmenni á aldrinum 15—18
ára, er háð var i Kópavogi um
siðustu heigi. Hlutu ÍR-ingar 115
stig, en næstir komu Ármenning-
ar með 55 stig. í þriðja sæti varð
UMSB með 49 stig og UMSS í
fjórða sæti með 47 stig. í fimmta
sæti varð KA með 38 stig og
Selfoss varð i sjötta sæti með 31
stig. ÍR-ingar sigruðu í 14 grein-
um af 48, Ármenningar i sjö,
KA-fólk i sex, Skagfirðingar
(UMSS) i fimm og Borgfirðingar
(UMSB) i fjórum. Mótið fór vel
fram og var aðstandendum þess,
fjrálsiþróttadeild Breiðabliks, til
sóma.
Keppt er í fjórum flokkum á
mótinu, og voru nokkrir íþrótta-
menn sigursælir í einstökum
flokkum. Stefán Þ. Stefánsson ÍR
var aðsópsmikill í drengjaflokki,
einnig Skagfirðingurinn efnilegi
Jón Eiríksson. Kristján Harðar-
son HSH og Guðmundur Karlsson
unnu hvor þrjá sigra í sveina-
flokki, og Valdís Hallgrímsdóttir
KA sópaði að sér verðlaunum í
stúlknaflokki, en hún sigraði í
hvorki meira né minna en fimm
keppnisgreinum af 11 í þeim
flokki. Það var áberandi við þetta
mót, að keppni var meiri og
árangur betri í einstökum grein-
um en verið hefur nokkru sinni
áður.
— ágás
ÚRSLIT:
Drengjaflokkur (17—18 ára):
100 m hlaup:
Jón Eiríksson UMSS 11,7
Stsfán Þ Stefánsson ÍR 11,8
Árni Arnason UMFL 12,6
200 m hlaup:
Jón Eiríksson UMSS 23,4
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 23,7
Árni Árnason UMFI 25,4
400 m hlaup:
Jón Eiríksson UMSS 53,1
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 53,8
800 m hlaup:
Jón Eirfksson UMSS 2:09,9
Árni Sigurpálsson UMSS 2:13,5
Jóhann Sveinsson UBK 2:14,1
1500 m hlaup:
Jóhann Sveinsson UBK 4:30,2
Kolbeinn Konráósson UMSS 4:36,4
Árni Sigurpálsson UMSS 4:40,6
110 m grind:
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 16,5
Langstökk:
Stefán Þ. Stefánsson ÍR IL36
Ólafur Knútsson UMSS 5,68
Guóni Gunnarsson UBK 5,62
Þristökk:
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 12,53
Sigurður Einarsson Á 12,44
Hástökk:
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1,90
Kristján Sigurósson UMSE 1,75
Siguróur Einarsson Á 1,75
Stangarstökk:
Siguróur Magnússon ÍR 3,40
Kristján Sigurósson UMSE 3,20
Pátur Guðmundsson Samh. 3,00
Kúluvarp:
Siguróur Einarsson Á 13,81
Kringlukast:
Sigurður Einarsson Á 44,86
Pátur Guómundsson Samh. 40,48
Kolbeinn Konráósson UMSS 30,48
Spjótkast:
Siguróur Einarsson Á 70,36
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 43,20
Sveinaflokkur (15—16 ára):
100 m hlaup:
Kristján Harðarson HSH 11,7
Jóhann Jóhannsson ÍR 11,8
Jóhann Einarsson USVH 11,9
200 m hlaup:
Jóhann Jóhannsson ÍR 24,5
Siguróur Jónsson KA 25,1
Jóhann Einarsson USVH 25,3
400 m hlaup:
Siguróur Jónsson KA 55,5
Jóhann Einarsson USVH 57,5
Jóhann Jóhannsson ÍR 57,8
800 m hlaup:
Jóhann Einarsson USVH 2:12,0
Gunnar Birgisson ÍR 2:13,5
Garðar Sigurósson ÍR 2:20,6
4x100 m boðhlaup:
Sveit ÍR 49,4
Sveit ÍBK 51,5
100 m grind:
Hafliói Maggason ÍR 16,4
1500 m hlaup:
Gunnar Birgisson ÍR 4:41,2
Jón Stefánsson KA 4:45,2
Nfels Hermannsson ÍBK 4:48,9
Langstökk:
Kristján Haróarson HSH 6,61
Þorsteinn Pálsson Self. 5,51
Sigsteinn Sigurósson UDN 5,47
Hástökk:
Hafliói Maggason ÍR 1,85
Kristján Haróarson HSH 2,80
Geirmundur Vilhjálmss. HSH 1,70
Kúluvarp.
Guómundur Karlsson FH 14,96
Gfsli Kristjánsson UDN 13,52
Hermundur Sigmundsson ÍR 13,31
Kringlukast:
Guómundur Karlsson FH 41,98
Hermundur Sigmundsson ÍR 41,04
Gfsli Kristjánsson UDN 33,44
Spjótkast:
Guómundur Karlsson FH 53,02
Sigstotatn Sigurósson UDN 45,78
Gfsli Kristjánsson UDN 44,10
• Þessar tvær myndir eru frá landsleik tslendinga og Svia, er fram fór í fyrri viku. Á þeirri efri má sjá
hvar örn óskarsson hefur stöðvað landsliðsmiðherja Svía, Thorbjöm Nilsson, og var þetta algeng sjón i
leiknum, því að örn vann öll návigi þeirra. örn, sem leikur með sænska ljðinu Örgryte í 2. deildinni í
Svíþjóð, stóð sig með afbrigðum vel i báðum landsleikjunum í siðustu viku. Á neðri myndinni má sjá gleði
og sorg. íslendingar hafa jafnað leikinn á móti Svium, 1 — 1, og neðst i þessari hrúgu leikmanna liggur
Guðmundur Þorbjörnsson, sem skoraði markið. Gleði islensku leikmannanna var mjög mikil, enda
verðskulduðu þeir mark og fleiri en eitt i leiknum, því að liðið lék mjög vel. — þr.
• Þessir þrir snjöllu islensku knattspyrnumenn eru nú allir að hefja keppnistimabil sitt með
atvinnumannaliðum sinum i Evrópu. Pétur sitt annað með Feyenoord, Janus líka með Fortuna Köln. og
Ásgeir Sigurvinsson sitt áttunda timabil með Standard. Islendingar geta verið stoltir af þessum
leikmönnum, sem eru landinu mikil og góð landkynning, eins og reyndar allir þeir fjölmörgu
knattspyrnumenn sem leika erlendis.
• Fyrir skömmu fóru til Danmerkur 3., 4. og 5. flokkur Leiknis i Árbæ. Fóru bæði A- og B-lið i 4. flokki.
Var keppt á Dania Cup og var hér um mikla frægðarför að ræða hjá Leiknisstrákunum.
72 félög frá 7 löndum, m.a. Vestur-Þýskalandi, Austurriki og Norðurlöndunum. taka þátt að jafnaði í
móti þessu. Þess vegna telst það frækilegt afrek, að 4. flokkur sigraði i sinum flokki. Var þar um að ræða
sérstaka úrslitakeppni fyrir lið, sem lentu i 2. sæti i riðlum sinum. Enn betri var árangur 5. flokksins, sem
sigraði aðalkeppnina i sinum flokki, þrátt fyrir að allir leikmenn liðsins væru nokkuð yngri en
mótherjarnir. Markatala 5. flokksins i aðalkeppninni var 25—0. Er það met á Dania Cup. Annað met setti
flokkurinn, er hann vann einn leikja sinna 17—0. Er það stærsti sigur á Dania Cup frá upphafi. Þá má geta
þess, að Rúnar Kristinsson var kjörinn besti leikmaður 5. flokks.
Á myndinni er allur hópurinn, en þar eru auk 4. og 5. flokks leikmenn 3. aldursflokks. Sá flokkur komst
i undanúrslit i sínum riðli, en féll þá úr keppni. Ljóiim.: Kristlnn
r
> .;,í-
r ,
Þessir tveir kappar litu inn á ritstjórn Mbl. fyrir skömmu. þennan til
hægri þekkja flestir. sá heitir Tim og gerði garðinn frægan hér á landi
er hann lék með Val i körfuknattleik. Sá til hægri heitir McDaniel og
hefur nýverið ráðið Tim til þess að leika með 3. deildar liði í
Frakklandi. En Daniel er umboðsmaður fyrir körfuknattleiksmenn,
og útvegaði Val blökkumann þann er leika mun með Val næsta
keppnistimabil og heitir Jones. Daniel sagðist hafa mikinn áhuga á
samskiptum við islensk körfuknattleikslið. Hann gæti útvegað þeim
góða leikmenn, og jafnframt komið samskiptum á milli liða i
Frakklandi og hér. Hægt væri að leika heima og heiman. Þeir sem
hafa áhuga á slíku geta sett sig i samband við Sigurð Hjörleifsson i
Val. og mun hann veita allar upplýsingar. Tim sagði að 3. deildar lið i
Frakklandi væri svipað að styrkleika og 1. deildar lið hér. Hann
sagðist hlakka til dvalarinnar þar.