Morgunblaðið - 07.09.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1980 5 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilveran Sunnudagsþáttur i umsjá Árna Johnsens og Ólafs Geirssonar blaðamanna. 17.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.20 Harmonikulög Larry Norli og Myrdals- kvintettinn leika. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Á ferð um Bandarikin Fimmti þáttur Páls Heiðars Jónssonar. 20.00 Frá fjórðungsmóti aust- firzkra hestamanna. höldnu á Iðavöllum 10. f.m.; — síðari þáttur. Umsjónar- maðurinn. Iljalti Jón Sveinsson. talar við Einar Sigurjónsson á Lambleiks- stöðum í Hornafirði. Pétur Jónsson á Egilsstöðum. Þorkel Bjarnason ráðu- naut. þrjá verðlaunahafa i unglingakeppni og unga stúlku frá Noregi. 20.35 „Við eigum samleið“ Atli Heimir Sveinsson ann- ast dagskrá á sextugsaf- mæli Sigfúsar Halldórsson- ar tónskálds. 21.35 „Handan dags og draums“ Þórunn Sigurðardóttir spjallar við hlustendur um ljóð og les þau siðan ásamt Árna Blandon. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeizka sjöunda árið“ eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Halla Guðmundsdóttir les (3). 23.00 Syrpa Þáttur i helgarlok í saman- tekt Óla H. Þórðarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUR 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Frank M. Hall- dórsson flytur. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kolur og Kolskeggur“ eftir Barböru Sleigh. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les. (20). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. Rætt um haust- fóðrun mjólkurkúa. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar Michael Ponti og Sinfóniu- hljómsveitin i Berlín leika Pianókonsert í a-moll op. 7 eftir Klöru Schumann; Volk- er Schmidt-Gertenbach stj./ Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Þríhyrnda hattinn“, ballettsvitu eftir Manuel de Falla; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa leikin léttklass- ísk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miðdegissagan: „Móri“ eftir Einar H. Kvar- an. Ævar R. Kvaran byrjar lesturinn. 15.00 Popp. Þorgeir Ástvalds- son kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Wilhelm og Ib Lanzky-Otto leika með Kammersveit Reykjavíkur „Wibló“, tón- verk fyrir píanó. horn og kammersveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson; Sven Verde stj./ Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur Prelúdiu og menúett eftir Helga Pálsson; Páll P. Pálsson stj./ Fritz Wunderlich syngur aríur úr óperum eftir Puccini og Mascagni með Sinfóníu- hljómsveit Berlínar og hljómsveit þýzku óperunnar í Berlin; Richard Kraus stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan“ eft- ir P.C.Jersíld Guðrún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (19). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Þórhallur Guttormsson flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar Valdimarsson les er- indi eftir Guðmund Þor- steinsson frá Lundi. 20.00 Af ungu fólki og öðru Hjálmar Árnason stjórnar þættinum. 20.40 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Hamraðu járnið“ eftir Saul Bellow. Árni Blandon byrjar lestur þýðingar sinnar. Jó- hann S. Hannesson mennta- skólakennari flytur formáls- orð um söguna og höfundinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi Umsjónarmaðurinn, Árni Emilsson í Grundarfirði. fjallar um mannlif undir Jökli og talar við Kristinn Kristjánsson á Hellnum. 23.00 Kvöldtónleikar: Gestir hjá píanóleikaranum Gerald Moore. a. Victoria de los Angeles syngur „Malaguena“ og „Panxolina“, spænsk þjóð- lög. b. Leon Goossens leikur á óbó „Siciliano“ eftir Bach. c. Dietric Fischer-Dieskau syngur „Brúðarljóð“ og „Hvíta jasminu“ eftir Rich- ard Strauss. d. Gervase de Peyer leikur á klarinettu Stef og tilbrigði op. 33 eftir Weber. e. Janet Baker syngur tvö lög eftir Mahler: „Vormorg- un“ og „Skilja og varast“. f. Jacqueline du Pré leikur á selló „Sorgarljóð“ eftir Fauré. g. Elisabeth Schwarzkopf syngur „Drauma“ eftir Wagner. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ' -í j t í f lutninÉakeðju Meö tilkomu nýju fjölskipanna M/S Álafoss og M/S Eyrarfoss, ásamt nýjum flutningatækjum í landi, aukast möguleikarnir á stöðlun flutningaeininga enn frekar. Stoölun eimnga, jafnt viö flutning sem geymslu er ótvírætt skref í átt til aukinnar hagræðingar. Þú tryggir þér einfaldan og skjótan flutning bæöi á sjó og landi. Alla leió meó EIMSKIP SIMI 27100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.