Morgunblaðið - 07.09.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.09.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1980 NAMSKEIÐ Hvernig má verjast streitu Andleg streita og innri spenna eru meö alvarlegri vandamálum nútímans. Streitu fylgir vanlíöan og hún dregur úr afköstum manna og er þjóöfélaginu í heild afar dýr. Á liðnu ári hefur Stjórnunarfélag íslands efnt til sjö námskeiöa þar sem kenndar hafa veriö aöferöir til aö draga úr áhrifum streitu á dagiega líöan manna. Þátttakendur á námskeiðum þessum eru orönir um 300 og hafa námskeiöin þótt sérstaklega vinsæl og hagnýt. Leiöbeinandi á námskeiöunum er dr. Pétur Guöjónsson forstööumaöur Syn- thesis Institute í New York, en þaö er stofnun sem sér um fræöslu á þessu sviöi, og hefur dr. Pétur haldiö námskeiö sem j>essi víöa í fyrirtækjum vestanhafs. Or. Pétur mun nú leiöbeina á síðustu námskeiöum sinum hér á landi um langt skeið, þar sem hann er á förum í fyrirlestraferöalag til Asíu og Suöur-Ameríku. Vegna fjölmargra óska veröa þvf nú haldin tvö námskeiö aö Hótel Esju um hvernig verjast má streitu. Hiö fyrra veröur dagana 16. og 17. september, en hiö síöara 18. og 19. september og standa bæöi námskeiöin frá kl. 13:30 — 18:30. Þátttökutilkynningar og nánari upplýsingar má fá hjá Stjórnunar- fólagi Islands, Sióumúla 23, aími 82930. Dr. Pétur Guöjónsson. UNARFÉLAG Sföumúla 23 — Sfmi 82930 Pólýfónkórinn Kórskóli Pólýfónkórsins hefst 29. september. Kennt veröur í Vörðuskóla (á Skólavöröuholti) á mánudags- kvöldum kl. 20—22 — 2 stundir í senn í 10 vikur. Kennslugreinar: Raddbeiting og öndun Heyrnarþjálfun Rytmaæfingar Nótnalestur. Kennarar: Ingólfur Guöbrandsson, söngstjóri Herdís Oddsdóttir, tónmenntakennari Siguröur Björnsson, óperusöngvari Ruth L. Magnússon, óperusöngvari. Kennslugjald aöeins kr. 15.000 — Notfæriö ykkur þetta tækifæri til aö taka upp þroskandi tómstunda- starf og njótiö leiösagnar fyrsta flokks kennara. Þátttaka tilkynnist í síma 21424 og 26611 á daginn en 43740 og 72037 á kvöldin. Rússneskir bílar í bann í Banda- ríkjunum WanhliiKtan 5. sept. — AP. FJÁRVEITINGANEFND öld- ungadeildar Bandaríkjaþings samþykkti i dag tillögu sem miðar að þvi að banna innflutn- ing á rússneskum bilum til Bandarikjanna næstu þrettán mánuði. Tillöguna lögðu fram þingmennirnir Thomas Eagleton og Birch Bayh. Fimmtán studdu hana, en f jórir voru á móti. Eagleton sagði, að yrði hafinn innflutningur á rússnesk smíðuð- um bílum til Bandaríkjanna myndi það valda gríðarlegri illsku og óánægju meðal bandarískra verkamanna sem áður hafi starfað í bílaiðnaði en eru nú atvinnulaus- ir. Auk þess væri það rangt með hliðsjón af aðgerðum Sovétmanna í Afganistan, og væri þessi inn- flutningur leyfður mundu yfir- mennirnir í Kreml túlka það sem undanlátssemi og slíkt mætti ekki verða. Frá lögreglunni: Utsalan hefst á morgun mánudag. Geysimikill afsláttur. 7070^ Vörur jafnt á dömur sem herra. Vitni vantar Slysarannsóknadeild iögregi- unnar hefur beðið Morgunblaðið að auglýsa eftir vitnum að eftir- töldum ákeyrslum i borginni. Þeir, sem veitt geta upplýsingar, sem kunna að leiða tii þess að málin upplýsist, eru beðnir að hafa samband við deildina í sima 10200. Þann 18.8 sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifreiðina R-8203, sem er Ford Cortina dökkrauð að lit, á bifr.stæðinu bak við Landsbankann á Laugarvegi 7. Sennilega átt sér stað þann 15.8. um daginn. Skemmd er á hlíf neðan við afturhöggvara. Þann 21.8. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifreiðina L-1998 sem er Simca fólksbifr. brúnsanseruð að lit á Blómvallagötu við hús nr. 10. Vinstri framhurð er skemmd. Gæti hugsanlega verið eftir reiðhjól. Þann 22.8. sl. var ekið á bifreiðina Y-885, sem er Volvo fólksbifreið blásanseruð að lit. Átti sér stað við fógetaskrifstofuna við Reykjanes- braut frá kl. 13,10—13,25, á þaki tollhússins frá kl. 13,25—14,30 eða á bifr.stæði norðan við Laugaveg 77 frá kl. 14,30—15,00 og eru mestar líkur fyrir því að tjónið hafi komið á bifr. þar. Skemmd er á hægri afturhurð og er rautt í skemmdinni. Þann 27.8. sl. var ekið á bifreiðina G-3718 sem er Ford Cortina fólks- bifreið brún að iit við Sjóbúðina á Grandagarði 9, Rvík. Skemmd er á vinstra afturaurbretti. Átti sér stað rétt upp úr kl. 09,00. Þann 27.8 sl. var ekið á bifreiðina Y-4920, sem er Ford Cortina fólks- bifreið, hvít að lit. Átti sér stað við togaraafgreiðsluna frá kl. 18,00— 19,00. Vinstra afturaurbretti er skemmt. Tjónvaldur er Mazda bif- reið appelsínugul að lit, kvenmaður var ökumaður, bifreiðin ber númerið R-67— eitthvað, og er um fimm stafa númer að ræða eftir því sem sjónvarvottar segja. Þann 4.9. sl. var tilkynnt að ekið hefði verið á bifr. R-47571, sem er Mercedes Benz sendibifr. hvít að lit í Lækjargötu við verslunina Hagkaup. Vinstri hliðarspegill var brotinn á bifr. Átti sér stað rétt um kl. 10,00. Þann 4.9. sl. var ekið á bifreiðina G-10250 sem er Austin Mini gui að lit við söluturninn í Iðufelli. Vinstra framaurbretti er skemmt á bifreið- inni. Átti sér stað þann 3.9. um kl. 22,00 um kvöldið. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (ÍLÝSINGA- SÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.