Morgunblaðið - 14.09.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980
3
Feróaskrifstofan
UTSÝN
FLUGLEIDIR ,
Aer Lingus *
Farseðlar
og
ferða-
þjónusta
Útsýn hefur á að
skipa færustu sér-
fræðingum í farseðlaút-
gáfu og skipulagningu
einstaklingsferða,
hvert sem er í heimin-
um. Með hvaöa flugfé-
lagi viltu fljúga? Útsýn
útvegar þér lægsta
fáanlegt fargjald á
hvaöa flugleiö sem er á
áætlunarleiöum allra
helstu flugfélaga
heimsins. Þú færð
flugfarseðilinn hvergi
ódýrari en hjá Útsýn
með hvaöa flugfé-
lagi sem þú flýgur.
y /i
/llitalia
A3POCPAOT uapah imn
British © Lufthansa
airways German Airlmes
<@> 1
S4S
SABENA
M/tmiAM A/tnwfS
swissair^
iút
KLM
<$%Thui
airportugal
jt/s
AIR FRANCE
1 ntw ' mxÆ.r O iKy.
S4S . •
Hvert
sem
feröinni
er heitiö,
getur ÚTSÝN
sparaö yöur fé
og fyrirhöfn
Allir
farseölar
á lægsta
veröi
FLORIDA
ST. PETERSBURG BEACH
- frábær vetrardvalarstaöur -
- 2 eöa 3 vikur
Brottför alla laugardaga
Gististaöir:
COLONIAL GATEWAY INN — ALDEN BRECKENRIDGE
— CORAL REEF HILTON INN íslenzkur fararetjóri ó
_ . staönum.
Kynnisferöir m.a.
Disney-land.
JT-r- i
Austurstræti 17,
símar 26611 og 20100.
Glæsilegasta ferð ársins
Afmælisferö
Útsýnar
til
1. nóvember —16 dagar
Dvalizt í Mexlco City 3 daga og Acapulco 13 daga.
Bestu gististaöir — Útsýnarþjónusta — Þaulreyndir
fararstjórar.
Fjölbreytt úrval kynnisferöa m.a. til Yucatan
AÐEINS ÞESSI EINA FERÐ — LÁTIÐ EKKI
ÞETTA TÆKIFÆRI FRAMHJÁ FARA
TRYGGIÐ YÐUR SÆTI AÐUR EN ALLT SELST UPP
Tónlist
Vínarborg 21.—30. aeptember
fararstjóri Sigurður Björnsson,
óperusöngvari
Óperan í Vín sýnir á þessum
tíma: Othello — La Traviata —
Rósariddarann — Don Pasqu-
ale — Brúðkaup Figarós —
Rakarann í Sevilla og Tosca —
heimsfrægir söngvarar.
Verö kr. 552.000 (innifeiur 7
óperusýningar)