Morgunblaðið - 14.09.1980, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980
11
Reynihvammur — einbýli — tvíbýli
Einbýlishús á tveimur hæðum að grunnfleti 120 fm. Sér íbúð á neðri
hæð. Innbyggður bílskúr. Á efri hæð eru 3 svefnherb., stofa,
boröstofa. suöursvalir. Fallegt útsýni. Verð 105 til 110 mill).
Einbýlishús á Arnarnesi með bílskúr
Fokhelt einbýli, 155 fm. á einni hæð ásamt 45 fm. bílskúr. 1100 fm.
lóð. Gott útsýni. Verð 52—55 millj.
Langholtsvegur — einbýli m/bílskúr
Húsið er kjallari, hæð og ris, að grunnfleti 85 fm. Stór bílskúr.
Falleg lóð. Möguleiki á tveimur íbúðum. Verð 80 millj.
Smyrilshólar — 5 herb. m/bílskúr
Falleg 5 herb. íbúð á 3. hð, ca. 125 fm. Stofa, hol, 4 svefnherb.
Suðursvalir. Bílskúr. Verð 44 millj.
Breiðvangur — 4ra—5 herb. m/bílskúr
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæð, ca. 120 fm. Stota,
sjónvarpshol, 3 herb., þvottaherb. í íbúöinni. Suðursvalir. Bílskúr.
Verð 46 millj. Útb. 34 millj.
Rauöalækur — efri hæð m/bílskúr
Góð 5 herb. efri hæð, ca. 140 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. 2 stofur, 3
herb. Suöursvalir. Verð 62 millj. Útb. 45 millj.
Kjarrhólmí — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð, ca. 115 fm. Suðursvalir.
Glæsilegar furuinnréttingar. Mikið útsýni. Verð 43 millj. Útb. 32 .
millj.
Álfaskeið Hafn. — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. suðurendaíbúð á 3. hæð, ca. 115 fm. Stofa, 3
herb., svefnherb., þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suðursvalir. Verð
36 millj. Útb. 30 mlllj.
Lyngbrekka Kóp. — 4ra herb. sérhæð m/bílskúr
Falleg 4ra herb. sérhæö í tvíbýti ca. 105 fm. ásamt 40 fm. bílskúr. 2
saml. stofur, svefnherb. Sér inng. og hiti. Fallegur garður. Verð 50
millj.
Stelkshólar — 4ra herb. m/bílskúr
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 115 fm. Vandaðar
innréttingar. Suöursvalir. Frágengin sameign. Verð 46 millj. Útb. 36
millj. Laus fljótlega. Bein sala.
Kríuhólar — 5 herb.
Glæsileg 5 herb. íb. á 6. hæö, ca. 123 fm. Góöar innréttingar. Mikið
útsýni. Verð 42 millj. Útb. 31 millj.
Kleppsvegur — 4ra—5 herb.
Góð 4ra herb. íbúö í kjallara, sem er lítiö niðurgr., ca. 105 fm.
ásamt herb. í risi. Nýleg teppi. Góð sameign. Verð 35 millj. Útb. 26
millj.
Melabraut Seltj. — 4ra herb. hæð
Góð 4ra herb. efri hæð, ca. 100 fm. Stofa og 3 herb. Nýjar
innréttingar, tæki, lagnir og teppi. Laus strax. Verð 40 millj. Útb. 30
millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæö, ca. 110 fm. Þvottaherb. i íbúöinni.
Suðvestursvalir. Nýtt gler. Laus strax. Verð 39 millj. Útb. 29 millj.
4ra herb. íbúðir viö Blöndubakka —
Eyjabakka — írabakka — Kóngsbakka
Vandaðar íbúðir. Verð frá 36—40 millj. Útb. frá 28 til 30 millj.
Suöurhólar — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. fbúð á 3. hæð, ca. 110 fm. Vandaöar
innréttingar. Suöursvalir. Verö 40 millj. Útb. 31 millj. Laus.
Laufvangur Hafn. — 3ja herb. á fyrstu hæö
Glæsileg 3ja herb. íb. á 1. hæð, ca. 96 fm. Þvottaherb. í íb.
Vandaöar innréttingar. Verð 36 millj. Útb. 26 millj.
Vesturbraut Hafn. — 3ja—4ra herb.
Snotur 3ja—4ra herb. íb., hæð og ris, ca. 105 fm. í tvíbýli. Sér
inngangur og hiti. Bílskúr. Laus strax. Verö 30 millj. Útb. 23 millj.
3ja herb. íbúðir við Eyjabakka — Dvergabakka
— Vesturberg — Hraunbæ — Gaukshóla
Vamdaðar íbúðir. Verð frá 34 millj. Útb. frá 26 millj.
Vesturvallagata — 3ja herb.
Snotur 3ja herb. íb. á annarri hæð, 75 fm. í tvfbýll. Stofa, 2 herb.
Þvottaaöstaöa í íb. Laus fljótl. Verð 28 millj. Útb. 22 millj.
Brekkustígur — hæö og ris
Snotur 3ja til 4ra herb. íbúö í steinsteyptu tvíbýli, ca. 85 fm.
Fallegur garður. Verö 30 millj. Útb. 23 millj.
Furugrund — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 1. hæö, ca. 60 fm. Vandaðar innréttingar.
Ný íbúð. Verð 30 millj. Útb. 23 millj.
Hraunbær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæð, ca. 65 fm. Snotur íbúö. Laus strax.
Verö 27 millj. Útb. 21 millj.
Ugluhólar — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúð á 1. hæð, ca. 65 fm. Vandaöar innréttingar.
Stórar suðursvalir. Verð 28 millj. Útb. 22 millj.
Asparfell — 2ja herb.
Glæsileg 2ja herb. íbúö á 7. hæö, ca. 67 fm. Fallegar innréttingar.
Þvottaherb. á hæöinni. Laus fljótl. Verö 28 millj. Útb. 21 millj.
Orrahólar — 2ja herb.
Glæsileg ný 2ja herb. íbúö á 2. hæö í 3ja hæða blokk, ca. 65 fm.
Fallegar innréttingar. Sv.-svalir. Verð 28 millj. Útb. 21 millj.
Til sölu góð fjárjörö á Austurlandi
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Arni Stefánsson viðskfr.
Opiö kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1—6 eh.
OPIÐ 1—5.
K jöreign r
Ármúli 21, R.
Dan V.S. Wiium lögfr.
FOSSVOGUR
Sérstaklega vönduö 4ra til 5
herb. íbúö á efstu hæö í 2ja
hæöa sambýlishúsi viö Snæ-
land. Gott útsýni. Góöar svalir.
SKEIÐARVOGUR
Skemmtileg risíbúð í góðu
ástandi Svalir og gott útsýni.
HLÍÐAR
Hæð með sér inngangi og hita.
Bílskúrsplata. íbúöin þarfnast
lagfæringar. Laus.
TJARNARGATA
4ra herb. íbúð á 1. hæö.
Rúmgóð íbúð. Getur hentað
fyrir skrifstofur.
HJARÐARHAGI
3ja herb. íbúð á jarðhæö í
sambýlishúsi.
TOMASARHAGI
3ja herb. góð íbúð á jarðhæð.
Sér inngangur og hiti. Hús í
góðu ástandi. Stór garður.
Laus.
LEIRUBAKKI
5 herb. endaibúö á 3. hæð. Sér
þvottahús. Herb. í kj.
SÉRHÆÐ — LÆKIR
3ja herb. sérhæö með sér
inngangi og sér hita. Sólrík og
björt íbúð.
SÆVIÐARSUND
3ja herb. glæsileg íbúð í fjórbýl-
ishúsi. Tvennar svalir. Stór inn-
bypgöur bílskúr. Útsýni.
HAALEITISBRAUT
4ra herb. vönduð íbúð á 3.
hæö. Bílskúrsréttur.
LAUFVANGUR
Rúmgóð og vönduð 3ja herb.
íbúö. Sér þvottahús. Stórt bað.
JÖRFABAKKI
4ra herb. íbúð á 2. hæð. Herb. í
kj. Hagstætt verð.
RISÍBÚÐ — MIDBÆR
4ra herb. íbúö viö Þórsgötu.
Gott útsýni. Steinhús. Raflagnir
og hitalagnir endurnýjaðar.
HJALLABRAUT
6 herb. íbúð á 2. hæö. Tvennar
svalir. Sér þvottahús.
SÉRHÆÐIR
— í SMÍÐUM
Stærð um 160 fm. auk bílskúrs.
Sér inngangur. Útsýni.
MIÐBÆR — í SMÍÐUM
2ja herb. íbúð á 1. hæð og
stórglæsileg íbúö, um 150 fm. á
tveimur hæðum. Bílgeymsla.
Hagstætt verö. Afhending
strax.
HÓLAHVERFI
3ja herb. vandaðar íbúðir við
Kríuhóla og við Krummahóla
með frágengnu bílskýli.
HAFNARFJÖRÐUR
Einbýlishús, steinhús viö Sun-
nuveg. Mjög vandaö hús, stór
og sérkennileg lóð.
VESTURBÆR
4ra herb. i'búöir á 1. og 2. hæð.
VESTURBERG
4ra herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð
viö Seljaveg. Laus. Hagstætt
verð.
HÓLAHVERFI
2ja herb. íbúð á efstu hæð t 8
íbúöa húsi. Suður svalir.
HAMRABORG
2ja herb. íbúð á 5. hæð.
Vandaö tréverk. Suöursvalir.
HÁALEITISBRAUT
2ja—3ja herb. íbúð á jarðhæð.
Sér inngangur. Æskileg skipti á
stærri íbúö, t.d. í Árbæ.
KÓPAVOGUR
Neðri sérhæö viö Lyngbrekku.
Sér inng. og hiti. Stór bílskúr.
SELJAHVERFI
Fokhelt einbýlishús, hæö og ris.
Góö teikning.
MOSFELLSSVEIT
Endaraöhús á einni hæö viö
Byggöarholt. Bílskúr.
HUSAVÍK — DALVÍK
Einbýlishús á byggingarstigum.
Teikningar á skrifstofunni.
Eignaskipti æskileg.
85988 • 85009
Neðra Breiðholt 4ra herb.
m/rúmgóðum bílskúr
Sérlega vönduö 4ra herb. íbúö á hæö í fjölbýlishúsi.
Vandaöar innréttingar, góö teppi. Flísalagt baöher-
bergi. Gott skápapláss. Suöur svalir. Glæsilegt
útsýni. íbúðinni fylgir 50 ferm. bílskúr. Allar uppl.
gefur
~ .. , . . . . ^ Eignasalan,
Opið I dag kl. 1—3. Ingólfsstræði 8,
sími 19540 — 19191.
Glæsilegt raðhús
á góðum stað.
Opið 1—5.
Glæsilegt raöhús í landi Bjargs viö Sundlaugarveg til
sölu. Húsiö meö frágengnu þaki, útihurðum og gleri.
Þak klætt áli. Bílskúr. glæsilegt útlit. Gott fyrirkomu-
lag. Veröhugmyndir 50 til 55 millj. eftir greiöslukjör-
um. Eignaskipti möguleg. Afhending strax.
Kjöreignr
Dan V.S. Wiium
lögfræðingur
Ármúla 21, R.
85988 • 85009
^mm^mm^^mm—mm
icacai
82744
SÖRLASKJÓL
82744
LYNGHAGI
Ljómandi góð sér hæð á einum
eftirsóttasta staö í Vesturborg-
inni, ásamt bílskúr. 2 stofur, 2
svefnherb., hol, bað og eldhús.
Mög. skipti á 2ja herb. íbúö t.d.
við Flyörugranda.
FURUGRUND
3ja herb. íbúð á 3. hæö í nýrri 7
hæöa blokk. Eiguleg íbúö. Laus
strax. Verð 33.0 millj.
SKOLABRAUT
Ágæt efri sér hæð á Seltjarnar-
nesi. Stór tvöfaldur bílskúr (90
fm). Allt sér. Verð 67.0 millj.
SOGAVEGUR 115 FM
Mjög góð íbúö á efri hæð í
4býlishúsi við Sogaveg 115.
íbúöin er tilbúin undir tréverk,
með glæsilegu útsýni til norð-
urs. Aukaherbergi í kjallara
fylgir.
ENGJASEL CA 200 FM
2ja hæða raöhús með V4 kj.
Húsið er tilb. aö utan, hitalögn
frág. bílskýli fullfrágengiö. Mikiö
útsýni. Til afhendingar strax.
Verð 52—54.0 millj.
MARÍUBAKKI CA 90 FM
Rúmgóö 3ja herb. íbúð á 2.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Laus strax. Verð 34.0
millj.
EYJABAKKI
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Þvottahús innaf eldhúsi. Verð
26.0 millj.
LAUFÁS
37 fm einstaklingsíbúö í kj. við
Lynghaga. Getur losnaö strax.
LOKASTÍGUR 75 FM
Vinaleg 3ja—4ra herb. íbúð á 2.
hæö í þríbýlishúsi. Parkett á
stofu. Nýjar hitalagnir. Getur
losnað strax. Verð 26—27 millj.
BERGÞORUGATA
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
þríbýlishúsi. Laus skv. samkl.
Verð 26.0 millj.
BJARNARSTÍGUR
Vinaleg 3ja herb. efri hæð
ásamt helming af risi. Mjög
rólegur staöur í hjarta borgar-
innar. Verð 28—30.0 miilj.
HÓFGERÐI KÓP.
3ja—4ra herb. efri hæð í tvíbýl-
ishúsi. Sér inngangur, sér hiti.
50 fm bílskúr. Verö 36—37.0
millj.
LAUFÁSVEGUR
Rúmgóð hæð í góöu járn-
klæddu timburhúsi. Laus strax.
Verð 37.0 millj.
SOGAVEGUR
Steypt einbýlishús í botnlanga
við Sogaveg. Húsiö er 115 ferm
á 2 hæðum. 4 svefnherb. 2
stofur, eldhús, bað og gesta
WC. Bílskúrsréttur. Verð 62
millj. Laus fljótt.
50 HA.
Höfum til sölu 50 ha. lands í
Grímsnesinu. Uppl. á skrifstof-
unni.
LAUFÁS
GRENSASVEGI 22~24
(LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
k:
Guðmundur Reykialín, viðsk.fr.
GRENSÁSVEGI 22~24
^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆO)
Guömundur Reykjaltn. viösk (r