Morgunblaðið - 14.09.1980, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 14.09.1980, Qupperneq 17
Hilke i húsakynnum nuddstof- unnar. Ný nudd- stof a opnuð NUDDSTOFA Hilke Hubert, HverfisKötu 39, var opnuð 1. september sl. Eigandi og eini starfsmaður er þýsk nuddkona, Hilke Hubert. Hún lærði við nuddskóla i Stuttgart sjúkra- nudd, lækningaböð og fótaað- æerðir. Hiike hefur starfað hér á Islandi i f jögur ár. Á nuddstofunni er boðið upp á hitanudd og háfjallasól, auk þess sem Hilke er með hitalampa til að hita upp vöðva fyrir nudd. Nuddstofan verður opin frá kl. 14 til kl. 19 alla daga nema mánudaga og miðvikudaga kl. 14-21. Búnaðarfélagið gengst fyrir sérstöku nám- skeiði i feldfjárrækt BÚNAÐARFÉLAG íslands gengst á næstunni fyrir nám- skeiðum i feldfjárrækt og verða þau haldin á fjórum stöðum á landinu. Að sögn Sveins Ilall- grímssonar, ráðunauts Búnaðar- félagsins i sauðfjárrækt hefur ráðunautum. siáturleyfishöfum og áhugamönnum um feldfjár- rækt verið boðin þátttaka í nám- skeiðunum. Námskeið þessi eru nú haldin vegna þeirrar stöðu sem upp er komin í sauðfjárrækt og er ætlun- in að reyna að auka fjölbreytni og finna nýjan grundvöll í sauðfjár- rækt að sögn Sveins. Kvað hann menn hingað til hafa sett kjöteig- inleika sauðfjár í fyrsta sæti, en nú væri ætlunin að feldeiginleikar yrðu metnir meira en verið hefur. Sænskur sérfræðingur kemur til landsins og leiðbeinir á námskeið- unum í því að meta gæði ullar á lömbum til þess að hægt sé að ala með það í huga. Fyrsta námskeiðið verður á Hólum á mánudag og þriðjudag og tilkynnist þátttaka til Grétars Geirssonar ráðsmanns, annað námskeiðið verður á Kirkjubæj- arklaustri 19. og 20. sept og tekur Einar Þorsteinsson við þátttöku- tilkynningum. Þriðja námskeiðið verður haldið í Borgarhreppi 22. sept. og annast Bjarni Arason skráningu þátttakenda og á síð- asta námskeiðinu, sem haldið verður á Króksfjarðarnesi 24. og 25. sept., tekur Guðmundur Þor- steinsson við þátttökutilkynning- um. AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980 Konur skrifa SÖGUFÉLAGIÐ ásamt nokkr- um áhugakonum er um þessar mundir að senda i prentun bókina „Konur skrifa". Er bók- in rituð til heiðurs Önnu Sig- urðardóttur, sem var hvata- maður að stofnun Kvensögu- safns íslands í byrjun kvenna- - ný bók árs 1975 og hefur veitt því forstöðu siðan. Bókina skrifa 22 konur um margvísleg efni. Elzti höfundur- inn var um áttrætt er hann skrifaði grein sína, en jngsti höfundurinn átján ára. Askrif- endur að bókinni eru orðnir allmargir en enn er hægt að láta skrá sig á lista. í ritnefnd eru: Valborg Bentsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Svanlaug Baid- ursdóttir. í fréttatilkynningu frá útgef- endum segir, að allmargar bæk- 17 ur hafi verið skrifaðar til heið- urs körlum í tilefni af merkisaf- mælum þeirra, en konur hafi ekki hlotið slíka sæmd fyrr. Útgáfan er að nokkru leyti tengd sjötugsafmæli Önnu Sig- urðardóttur. AK.I.VSIM.ASIMISN Klí: 22480 JHotjOmiblflbib Hörður Bergmann__________ á feróalagi í KAUPMANNAHÖFN Mér finnst gaman aö þvæl- ast um göngugöturnar í gamla bænum Strikiö og Köbmager- gade. Þarna eru búöir og krár af öllu tagi — utandyra og innan. Sé nógur tími er tilvaliö aö slóra í fornbóka- verslunum í Fiolstræde. Á þessu svæöi er líka nóg af matsölu- stööum sem bjóöa danskan mat á góöu veröi, s.s. viö Grábrödretorv og í Löngangsstræde. Aö kvöld- lagi finnst mér tilvaliö aö heimsækja djassbúllurnar viö Nikolaj plads eöa Montmartre í Nörregade, þar eru oft góöir kraftar og aöallega spiluö „gammeldags jazzmusik“. Svo er líka vert aö athuga aö í konsertsalnum í Tivoli er eitt- hvaö um aö vera áriö um kring — oft eitthvaö á heimsmælikvaröa. Góöviöris- degi aö sumarlagi er gaman aö eyöa í stóru göröunum noröan viö Gothersgade — Kongens have og Botanisk have. Sé maöur kominn þangaö er ekki langt eftir aö vötnunum og Nörrebro hverfinu meö sínu sér- kennilega and- rúmslofti og brogaöa mannlífi. Sé fariö í dagsferö út úr borginni er tilvaliö aö halda í noröurátt. Þar er t.d. Frilands- museet í Lyngby meö gömlum sveitabæjum, myllum o.fl., Fre- deriksborg Slot í Hillerod meö glæsilegu minjasafni og loks má nefna hiö heimsfræga nútímalistasafn, Louisiana,sem stendur í fallegu umhverfi úti viö Eyrarsund. FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.