Morgunblaðið - 14.09.1980, Qupperneq 40
Síminn á afgreiöslunni er 1W tlT <& iW
83033 MtráWHMllPllP
JRtrítimbUtbtto
JIUr0imbla&i&
Núopnum
öllkvöld
k 1.18.00
SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1980
Lögreglu-
menn bitnir
TALSVERÐUR mannfjöldi safnaðist saman í miöha' Reykjavíkur í
fyrrinótt en mun færri voru þar nú en helgina á undan og ölvun
áherandi minni. Ekki kom til umtalsverðra átaka milli lögreglu og
vegfarenda nema í eitt skipti. Var það á þriðja tímanum. er
lögreglumenn handtóku tvær unglingsstúlkur í Kirkjustræti.
Stúlkurnar voru ekki á því að láta handtaka sig og áður en lögreglunni tókst að koma þeim inn í
lögregluhíl höfðu þær bitið tvo lögreglumenn í handlegginn. þar af var annar lögreglumaðurinn
óeinkenniskla ddur. Á meðfylgjandi mynd Júliusar sést er lögreglan var að handtaka stúlkurnar og er
ekki annað að sjá en önnur stúlkan sé þarna húin að læsa tönnunum í handlegg óeinkennisklædda
lögreglumannsins. Báðir lögreglumennirnir fóru á slysadeildina til þess að láta gera að meiðslum
Kaupfélagshúsið að Varmahlíð brann til kaldra kola í gærmorgun:
Tjónið nemur eflaust
hundruðum milljóna kr.
- segir Guðmann Tóbíasson, útibússtjóri kaupfélagsins
Viðbrögð við hugmyndum sáttanefndar:
VSÍ hafnaði
hugmyndimum
— Aðildarfélög ASI öll með mikla fyrirvara
„ÞAÐ ER óhætt að fullyrða að
tjónið er gífurlegt, nemur eflaust
hundruðum milljóna króna. enda
er allt sem var í húsinu ónýtt,
hæði vörulager og innbú okkar.
sem bjuggum á efri hæð hússins,"
sagði Guðmann Tóbíasson, úti-
bússtjóri Kaupfélags Skagfirð-
inga, í samtali við Mbl. í gær, en i
gærmorgun brann hús kaupfé-
lagsins að Varmahlíð í Skaga-
firði til kaldra kola. Það er
tvílyft steinhús, þar sem verzlun-
VÉLBÁTURINN Hlein ÁR kom
fram snemma i gærmorgun. Það
var Kjartan. loftskeytamaður á
Vestmannaeyjaradíói, sem heyrði
kall frá hátnum á viðskipta-
bylgju. Allt var í lagi um borð en
háturinn lenti í snarvitlausu
veðri á leiðinni frá Fleetwood og
heyrðust sendingar hátsins ekki.
Skipverjar töldu sig i gærmorg-
un vera um 250 sjómílur frá
Vestmannaeyjum. Á Illein eru fi
menn. 5 íslendingar og einn
Breti. Þar af eru þrír feðgar,
skipstjórinn og tveir synir hans.
Ennfremur systursonur skip-
stjórans, 12 ára gamall.
Að sögn Hannesar Hafstein,
framkvæmdastjóra Slysavarnafé-
lags íslands, hófst víðtæk leit að
bátnum að nýju snemma í gær-
morgun. Þyrlur voru sendar til
leitar á sundinu milli Bretlands og
írlands og mikill fjöldi manna
gekk fjörur. Alls munu 4—500
menn hafa tekið þátt í leitinni í
gærmorgun. Hannes rómaði við-
brögð Brezku strandgæzlunnar.
Hlein lagði af stað frá Fleet-
wood á miðvikudaginn. Daginn
eftir lögðu þrír bátar af stað til
íslands, Fróði, Ólafsvík, Kópur,
in var til húsa á neðri hæð, en á
efri hæðinni voru tvær ibúöir,
þar sem starfsfólk kaupfélagsins
bjó.
„Ég vaknaði við ýlfur í innan-
hússkallkerfi neðan úr verzluninni
milli hálfátta og átta í morgun. Þá
var enginn reykur í íbúðinni
þannig að ég hélt að kerfið hefði
bilað og slökkti því á tækinu. Mér
varð hins vegar af tilviljun litið út
um svefnherbergisgluggann og sá
þá hreinlega ekki neitt fyrir reyk,“
Grindavík og Surtsey, Vest-
mannaeyjum. Bátarnir höfðu
samflot enda hrepptu þeir hið
versta veður. í gærmorgun var allt
í lagi um borð og sömuleiðis var
allt í lagi hjá Suðurey, Vest-
mannaeyjum, sem var á leið til
Bretlands með fisk.
sagði Guðmann ennfremur.
„Ég ræsti allt heimilisfólkið í
báðum íbúðunum og hringdi síðan
á slökkviliðið, bæði hér í Varma-
hlíð og á Sauðárkróki. Þeir komu
mjög fljótt á staðinn, en eldurinn
var þegar orðinn svo mikill, að
ógerningur var að ráða neitt við
neitt,“ sagði Guðmann.
Guðmann sagði aðspurður, að
lager kauðfélagsins væri tryggður
og þau hjónin væru með heimil-
istryggingu, sem að vísu hefði lítið
að segja upp í þetta mikla tjón.
Hin hjónin voru hins vegar ekki
með neina tryggingu og tjón
þeirra því tilfinnanlegast.
Guðmann sagði, að þegar yrði
hafizt handa við uppbyggingu, en
það væri ljóst, að engin verzlun
yrði rekin j)arna næstu mánuðina.
Það yrði reynt að sjá fólki fyrir
brýnustu nauðsynjum. Eldsupptök
eru ekki kunn, en helzt geta menn
sér þess til, að rafmagn sé skað-
valdurinn.
AÐILAR vinnumarkaðarins. Al-
þýðusamband íslands og Vinnu-
veitendasamband íslands. komu
til sáttafundar í gærmorgun
klukkan 10. Vinnuveitendasam-
band tslands hafnaði hugmynd-
um sáttanefndar, en tók fram. að
samþykkti ASÍ þær í heild og án
fyrirvara, myndi það endurskoða
ASÍ ræðir
skattamál
við ríkis-
stjórnina
FULLTRÚAR Alþýðusambands
íslands munu í kjölfar 43ja manna
nefndarfundar ÁSÍ í fyrri viku,
þar sem tillögu um ívilnanir í
skattamálum og bætt lífeyriskjör,
var vísað frá, hafa rætt við
aðstoðarmann fjármálaráðherra,
Þröst Ólafsson, um það, hvort
ríkisstjórnin væri á einhvern hátt
tilbúin til þess að koma til móts
við hina lægst launuðu og lækka
skatta á þeim. Þröstur mun ekki
hafa gefið svör, en í upphafi
vikunnar nú munu væntanlega
verða haldnir fleiri fundir vegna
þessa máls, þar sem leitazt verður
við að fá því svarað, hvort Ragnar
Arnalds vilji ívilna lágtekjufólki í
þessum efnum.
FÓSTRUR, sem starfa hjá
Reykjavikurhorg, samþykktu
með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða, á fjölmennum fundi fyrir
skömmu, að segja allar upp
störfum 1. desemher nk. ef ekki
fæst leiðrétting á kjörum þeirra í
yfirstandandi sérkjarasamning-
um.
Fóstrur gerðu kröfu um styttri
viðverutíma með börnunum, þ.e.
að meiri tími fengist til undirbún-
ings við gerð aðalkjarasamnings
auk þess að fá hækkun í launa-
flokka. Hvorugt atriðið náði fram
að ganga og hyggjast fóstrurnar
afstöðu sfna. ASÍ og öll lands-
samböndin voru með mikla fyrir-
vara á samþykki hugmyndanna.
Fundurinn stóð til klukkan 14.
Meðal ASÍ-sambanda var það
einkum Verkamannasamband ís-
lands sem hafði athugasemdir við
„hugmynd sáttanefndar að lausn
á deilu um röðun starfsheita i
launaflokka". VSÍ og VMSf voru
boðuð á sáttafund í gær klukkan
15 til frekari umfjöllunar um
málin.
Guðlaugur Þorvaldsson, sátta-
semjari ríkisins, kvað ekki hægt
að fullyrða af svörum aðila við
„hugmyndum" sáttanefndar,
hvort sá hnútur, sem verið hefur á
viðræðum, sé að leysast eða ekki.
Hann bjóst varla við, að það kæmi
í ljós fyrr en eftir helgina. Það
mun vera nokkuð misjafnt, hvaða
aðildarfélög ASÍ telja sig hafa
fengið viðunandi niðurstöðu af
launaflokkaröðuninni, t.d. munu
málmiðnaðarmenn hafa náð
lengst, en erfiðasti hnúturinn mun
varða Verkamannasamband Is-
lands.
Á sáttafundi í gær komu þau 6
landssambönd, sem fengu hug-
myndir sáttanefndar í fyrradag,
eitt af öðru og gerðu grein fyrir
viðbrögðum sínum. Lengsta fund-
inn með sáttanefnd áttu fulltrúar
VMSÍ, en fundir VSÍ með sátta-
nefnd voru stuttir. I dag hefur
verið boðaður fundur í stjórn og
trúnaðarmannaráði Verkamanna-
félagsins Dagsbrúnar vegna þess-
ara mála.
því beita fyrir sig fjölda-
uppsögnum, ef þetta fæst ekki inn
í sérkjarasamningana, en viðræð-
ur standa yfir um þessar mundir
um þá.
Mikill meirihluti starfandi
fóstra í landinu er starfandi hjá
Reykjavíkurborg, í svokallaðri 11.
deild, auk nokkurra þroskaþjálfa.
Það er því ljóst, að meirihluti
stéttarinnar hyggst segja upp
störfum 1. desember nk. ef ekki
fæst leiðrétting mála þeirra.
Sjá ennfremur: Stefn-
ir i lokun dagvistar-
stofnana bls. 2.
Skemmdarverk
unnin á 46 bílum
Þannig voru bilarnir útlits eftir skemmdarvargana. Búið að
beygla þurrkuarma og loftnetsstengur. Lifom. Mbl. Kristján.
AFKASTAMIKLIR skemmd-
arvargar voru á ferð i Reykja-
vík í fyrrinótt. Unnu þeir
skcmmdir á 4fi bílum og nemur
tjónið milljónum króna.
Skemmdarvargar þessir, eða
vargur — málið er enn óupplýst
— voru á ferð á Njálsgötu,
Kárastíg, Bjarnarstíg og
Skólavörðustíg. Mátti rekja slóð-
ina eftir vargana því skemmdar-
verkin voru eins á öllum bílun-
um 46. Þurrkurnar voru beyglað-
ar og sömuleiðis loftnetssteng-
urnar á þeim bílum sem voru
með útvarp. í flestum tilfellum
þarf að skipta um lofnetsstengur
og þurrkuarma og er tjónið því
tilfinnanlegt.
Lögreglan handtók í fyrrinótt
þrjá menn í höfuðborginni vegna
skemmdarverka en ekki lá ljóst
fyrir hvort menn þessir voru
viðriðnir skemmdarverkin á bíl-
unum enda var ekki búið að taka
af þeim skýrslur. — Það er með
ólíkindum að skemmdarvarg-
arnir skuli hafa getað skemmt
svona marga bíla án þess að eftir
væri tekið, sagði lögregluvarð-
stjóri í gær.
Hlein komin fram
Fóstrur hóta f jölda-
uppsögmim 1. desember