Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980 í DAG er miðvikudagur 24. september, sem er 268. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 05.57 og síðdeg- isflóð kl. 18.17. Sólarupprás í Reykjavík kl. 07.16 og sólar- lag kl. 19.21. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.20 og tunglið í suðri kl. 01.00. (Almanak Háskólans). Látiö orð Krists búa ríku- lega hjá yður meö allri speki fræðið og áminnið hver annan með sálmum lofsöngum og andlegum Ijóöum og syngiö Guði sætlega lof í hjörtum yö- ar. (Kól. 3, 16.) LÁRÉTT: — 1 loðskinn, 5 ís, 6 skaði. 7 hvað?, 8 haf. 11 samlixxj andi. 12 hnúttur. 14 dæKur. 16 kroppaði. LÓÐRÉTT: — 1 með hrörlega fa'tur, 2 kvæðis, 3 ættarnafn. 4 mör, 7 skar, 9 stoða. 10 óða, 13 þreyta. 15 samhljóðar. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 haslar, 5 jó, 6 rjóður, 9 tár, 10 Na, 11 O.T., 12 far. 13 vapa, 15 ati, 17 ratana. LÓÐRÉTT: — 1 hártoxa. 2 sjór, 3 ljóð. 4 rýrari, 7 játa, 8 una, 12 fata, 14 pat, 16 in. K.K. 5.000, G.R. 5.000, S.p. 5.000, Ó.P. 5.000, E.J. 5.000, R.B. 5.000, S.F. 5.000, Ingi- björg 5.000, Ástdís Kristinsd. 5.000, Helgi Eyþórsson 5.000, Jóna 5.000, Rúna 5.000, A.P. 5.000. G.S. 10.000. I.M.J. 10.000. Vigdis Benediktsd. 10.000. M.J. 10.000. T.l>. 10.000. S.11.59. 10.000. Átfústa 10.000. N.N. 10.000. II. 10.000. Þ.Á. 10.000. E.M.B. 11.000. Björif Inttv- arsd. 12.000. N.N. 15.000. b.Ó.G. 15.000. L.b. 20.000. N.N. Akranes 25.000. N.N. Frú Heltta 25.000. Frá Tálknafirði 30.000. R.G. 35.000. S.S. 35.000. 1 ARNAP Hglt-LA | ..(lílíífn. Mllla,, “"f .... _ o - .. i QzMl/ND —- Allt bendir nú til þess að yfirpíparinn hafi sjálfur stjórnað lekanum. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Helga Hallgrims- dóttir og Ragnar Kristjáns- son. Heimili þeirra er að Ákerhus 15 a, Svíþjóð. (Stúd- íó Guðmundar). 1 DÓMKIRKJUNNI hafa verið gefin saman í hjónab- and Ingibjörg Gunnarsdóttir og Rafn Benedikt Rafnsson. Heimili þeirra er að Sunnu- braut 27, Kópavogi (MATS — ljósmyndaþjón.). | FRÉTTIR | HLÝTT verður á. sagði Veðurstofan í gærmorgun, en hér í Reykjavík var 9 stiga hiti i fyrrinótt og þá rigndi hér í bænum 9 milli- metra. Kaldast á landinu um nóttina var á Gjögri. en þar var 5 stiga hiti. Mest úrkoma um nóttina var á Gjögri 20 millim. og austur á Þingvöll- um 15 millim. I>á var þess getið að sólskin hefði verið hér i Reykjavík í 20 min. á mánudaginn. NÝIR LÆKNAR - í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu, í nýlegu Lögbirtingablaði segir, að ráðuneytið hafi veitt Vil- hjálmi Rafnssyni lækni leyfi til að starfa sem sérfræðing- ur í heimilislækningum og cand. med. et chir Þresti Finnbogasyni til að stunda almennar lækningar. SAMTÖK migrenisjúklinga hefur opnað skrifstofu að Skólavörðustíg 21 og er hún opin kl. 17—19 á miðvikudög- um, sími 13240. Póstgírónúm- er hefur félagið nr. 73577-9. AKRABORG fer nú daglega milli Akraness og Reykjavík- ur sem hér segir: Frá AK: Frá RVK: 8.30— 11.30 10-13 14.30- 17.30 16-19 Á föstudögum og sunnudög- um eru síðustu ferðir skipsins frá Ak. kl. 20.30 og frá Rvk. kl. 22. | FRÁ HðFNINNI | í FYRRINÓTT fór Sknftá úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær kom Kyndill úr ferð og fór nokkru síðar aftur. Breiðafjarðarbáturinn Bald- ur kom í gær og hélt vestur aftur í gærkvöldi. Togarinn Ásgeir er farinn aftur til veiða. í gærkvöldi fór Coaster Emmy í strandferð. Síðdegis í gær var danska eftirlitsskipið Hvidbjörnen væntanlegt til þess að taka vatn og olíu. Stuðlafoss, sem ekki kornst af stað á ströndina á mánudag; inn, mun hafa farið í gær. I dag, miðvikudag, er togarinn Engey væntanlegur og mun landa aflanum hér. | MINNINQAR8PJÖLP ] MINNINGARKORT kvenfé- lagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstofunum á Sel- tjarnarnesi og hjá Láru í síma: 20423. Áheit á Strandakirkju, afhent Mbl.: J.S.M. 2.000. Þ.G. 2.000, N.N. G.E.K. 2.000, Alma 2.000, 2.000, G.S. 2.000, Þ.OS. 2.000, B.J. 2.000, S. og N. 2.000, S.M. 2.000, Áheit frá Noregi 2.040, S.Þ. 3.000, Guðbjörg Ólafsd. 3.000, Húmósa 3.000, Á. 3.000, Í.S. 3.000, H.H. 3.000, Ónefnd 3.000, Í.H. 4.600, S.J. 5.000, PIONUSTR KVÖLD-. N/CTIJR OG IIELGARWÓNUSTA apotek anna í Reykjavík. daxana 19. september til 25. sept. ad báóum dóKum meðtóldum. veróur sem hér seKir: í HOLTSAPÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGS- APÓTEK opió til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudají. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan solarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardoKum ojf heljfidójfum. en hakgt er aó ná samhandi vió la*kni á GÓNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka da>fa kl. 20—21 ok á lauKardójfum írá kl. 14 — 16 sími 21230. Gonjfudeild er lokuó á heljfidóKum. Á virkum dogum kl.8 —17 er ha*Kt aó ná samhandi vió lækni i sima L/EKNAFÍ;LAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvi aó- eins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó mortfni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudojfum er L/EKNAVAKT í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúóir ojf hrknaþjonustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laujfardoKum o« helKÍdóKum kl. 17—18. ÓN/EMISAD(;þ;RDIR fyrir fulloróna K«*8n mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfengÍNvandamálió: Sáluhjálp i viólojfum: Kvóldsimi alia datfa 81515 frá kl. 17—23. HJÁLPARSTÖD DÝRA vió skeióvóllinn i Vióidal. OpiÓ mánudatfa — fóstudaga kl. 10—12 ok 14 — 16. Simi 76620. Reykjavik simi 10000. ADn n A ACIUC Akureyri sími 96-21840. UnU UAvidlrlD Siglufjóróur 96-71777. CHII/DALUIC HEIMSÓKNARTlMAR. OtlUlÁn AnUD LANDSPITALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 öx kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daxa. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla datta kl. 15 til kl. 16 ux kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSI’lTALINN: Mánudaxa til föHtudaxa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKurdoKum i>k sunnudöKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daxa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaxa til föstudaKa kl. 16- 19.30 — LauxardaKa »K sunnudaxa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDID: Mánudaxa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVlKUR: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSI’lTALI: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á hrlKÍdóKum. — VlFILSSTAÐIR: IlaKloKa kl. 15.15 til kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói: Mánudaifa til lauKardaga kl. 15 til kl. 16 »K kl. 19.30 til kl. 20. 8ÖFN ÞANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu wvll' vió llverfisKotu: Lestrarsalir eru upnir mánudaxa — fostudaga kí. 9—19 ug laujfardajfa kl. 9— 12. — Útlánssalur (vejfna heimlána) upinn sómu daifa kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. WÓÐMINJASAFNIÐ: OpiÓ -sunnudaKa. þriójudajfa. fimmtudaKa <>K lauKardaKa kl. 13.30 — 16. BORGARHÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhultsstræti 29a. simi 27155. EftiÓ lukun skiptihorós 27359. OpiÓ mánud. — fóstud. kl. 9—21. Lokaó á lauKard. til 1. sept. ADALSAFN — LESTRARSALUR. UinKhultsstræti 27. OpiÓ mánud. — fóstud. kl. 9—21. LokaÓ júlímánuó veKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN - AÍKreiðsla í WnKhult.sstræti 29a. sími aóalsafns. Búkakassar lánaóir skipum. heilsuhælum uk stufnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opió mánud. — fóstud. kl. 14—21. fyokaó lauKard. til 1. sept. BÓKIN HEIM - Sulheimum 27, simi 83780. Ileimsend inKaþjúnusta á prentuóum hukum fyrir fatlaóa uk aldraóa. Simatimi: MánudaKa uk fimmtudaKa kl. 10- 12. IILJÓDBÓKASAFN - IIulmKarði 34, sími 86922. Hljúóbúkaþjúnusta vió sjúnskerta. OpiÓ mánud. — fustud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - IIufsvallaKótu 16, simi 27640. Opiö mánud. — fóstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuó veKna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaóakirkju. sími 36270. Opiö mánud. — fóstud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistóó i Bústaöasafni. simi 36270. ViÓkomustaÖir viósveKar um burKÍna. LokaÓ veKna sumarleyfa 30/6—5/8 aö háöum doKum meótóldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opió mánudóKum uk mióvikudóKum kl. 14 — 22. l>riðjudaKa. fimmtudaKa <»K fustudaKa kl. 14 — 19. AMERlSKA BÓKASAFNID, Ncshaxa 16: Opið mánu- daK til fostudaKs kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíó 23: Opió þriöjudaKa <>k fóstudaKa kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. í síma 84412. milli kl. 9-10árd. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74, er upiö sunnu- daKa. þriðjudaKa <>k fimmtudaKa kl. 13.30—16. AÓ- KanKur er úkeypis. SÆDÝRASAFNID er upið alla daKa kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skiphulti 37. er opiö mánudaK til fóstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SiK- tún er upið þriójudaKa, fimmtudaKa <>k lauKardaKa kl. 2-4 síód. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 — 16.00. CIIUnCTAniDMID laugardalslaug- DUHUD I AUInmn IN er upin mánudaK - fóstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKarduKum er upiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudöKum er upió frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDIIÖLLIN er upin mánudaKa til fóstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardoKum erupió kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudóKum er opiÓ kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudaKskvóldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er upin alla virka daKa kl. 7.20—20.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufubaóiö í Vesturba*jarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna uK karla. — Uppl. I síma 15004. Pll AMAVAIfT VAKTW^NUSTA burKar- DILMnMVMIV I stufnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 siódeKis til kl. 8 árdeKis uK á helKÍdúKum er svaraó allan súlarhrinKinn. Siminn er 27311. Tekiö er viö tilkynninKum um bilanir á veitukerfi hurKarinnaruK á þeim tilfellum öórum sem borKarhúar telja siK þurfa aó fá aóstoð burKarstarfs- manna. „LOFTUR tók mikiö af kvik- myndum á AlþinKishátiðinni. hér i Reykjavik <>k austur á l>inKvullum. ennfremur af há- tíöisdeKi iþrúttamanna 17. júní <>K faKnaóarsamkumu sem hald in var á Álafussi fyrir Vestur- íslendinKa. Loftur siKldi meó filmurnar til útlanda til að láta fullKera kvikmyndina. Kum hann meó hana heim aftur fyrir nukkru. Kveóst Loftur hafa tekið þessa mynd að Kamni sinu <>k eins til þess að síðar meir, sæist aö íslendinKar vuru færir um það, eins uK aórir, aó Kera lifandi myndir af stærstu hátið, sem enn hefir haldin verið hér á landi. Loftur sýnir kvikmyndina i Nýja Bíúi. Þetta veröur fyrsta kvikmyndin frá Alþinicishátiðinni. sem kustur er að sjá ...“ GENGISSKRANING Nr. 181. — 23. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sal. 1 Bandaríkjadollar 518,50 519,60' 1 Sterlingspund 12454» 1247,80' 1 Kanadadollar 445,95 446,95 100 Danskar krónur 9230,50 9250,10' 100 Norskar krónur 10635,90 10658,50' 100 Sœnskar krónur 12428,95 12455,35' 100 Finnsk mörk 14155,00 14185,10' 100 Franskir frankar 12313,75 12339,85' 100 Belg. frankar 1780,85 1784,65’ 100 Svissn. frankar 31210,50 31276,70' 100 Qyfliní 26289,10 26344,90' 100 V.-þýzk mörk 28576,95 28837,55' 100 Lírur 60,26 60,39' 100 Austurr. Sch. 4036,55 4045,15' 100 Escudos 1033,40 1035,60' 100 Pesetar 703,30 704,80' 100 Yen 238,95 239,45' 1 írskt pund 1075,50 1077,80' SDR (sárstök dráttarréttindi) 22/9 680,84 682,29' * Breyting fré síóustu skráningu. c \ ---------*\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 181. — 23. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 570,35 571,56* 1 Sterlingspund 1369,72 1372,58* 1 Kanadadollar 490,55 491,65* 100 Danskar krónur 10153,55 10175,11* 100 Norskar krónur 11699,49 11724,35* 100 Sænskar krónur 13671,85 13700,89* 100 Finnsk mörk 15570,50 15603,61* 100 Franskir frankar 13545,13 13573,84* 100 Belg. frankar 1958,94 1963,12* 100 Svissn. frankar 34331,55 34404,37* 100 Gyllini 28918,01 28979,39* 100 V.-þýzk mörk 31434,65 31501,31* 100 Lírur 66,29 66,43* 100 Austurr. Sch. 4440,21 4449,67* 100 Escudos 1136,74 1139,16* 100 Pesetar 773,63 775,28* 100 Yen 262,85 263,40* 1 írskt pund 1183,05 1185,58* * Breyting frá síðustu skráningu. V — 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.