Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Patreksfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Patreks- firði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 1280 og hjá afgr. í Reykjavík, sími 83033. Hveragerði Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Hvera- gerði. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 4389 og hjá afgr. í Reykjavík sími 83033. plí>r0MttMftMð» Laus staða Staöa deildarstjóra við freðfiskdeild Fram- leiðslueftirlits sjávarafurða er laus til um- sóknar. Háskólamenntun æskileg. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum, ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, skulu sendar sjávarútvegs- ráðuneytinu fyrir 1. október 1980. Sjávarútvegsráöuneytið, 22. september 1980. Garðabær Morgunblaöið óskar eftir að ráða blaöbera í Grundir. Sími 44146. Aðstoð vantar á tannlæknastofu. Tilboð sendist augld, Mbl. merkt: „Aðstoö — 4248“ fyrir 30. september. Rafmagnstækni- fræðingur Nýkominn frá námi í Danmörku óskar eftir atvinnu. Tilboð óskast send augld. Mbl. merkt: „Rafmagn — 4287.“ Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Hafnarverkamenn Skipadeild Sambandsins óskar að fastráða nokkra verkamenn til vinnu í skipum og vöruskemmum. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í vöru- skemmu Skipadeildar, Holtagörðum. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Veitingarekstur Nýr veitingastaður óskar eftir að komast í samband við ungt fólk (18—25) sem hefur áhuga á að læra aö stjórna, taka þátt í og reka veitingastað. Við bjóðum góðan vinnu- tíma, aöeins 15 daga í mánuði, full laun og jafnvel prósentur af heildarsölu. Viö leggjum til vinnufatnað. Gott tækifæri fyrir þá, sem hafa áhuga á að komast lengra áfram í veitingamennsku. Reynsla í faginu ónauðsynleg. Æskilegt að viðkomandi hafi áhuga á fólki, mat og frímerkjasöfnun (allavega fólki og mat), sé snyrtilegur, þrifinn og heiðarlegur framfyrir fingurgóma. Vinsamlega hringið í síma 27601 í dag og á morgun frá kl. 1—7. Trésmiðir. — Bygginga- verkamenn Óskum að ráða nú þegar trésmiði og byggingaverkamenn. Upplýsingar í síma 45510 milli kl. 1 og 4. Sníðadeild Okkur vantar í sníðadeild karl eöa konu til að teikna á og sníða. Góð vinnuaðstaöa, góðir tekjumöguleikar (bónuskerfi). Hafið samband við verkstjóra, Herborgu Árnadóttur í síma 85055. %KARNABÆR Fosshálsi 27, sími 85055. Vélritun Opinber stofnun óskar að ráöa starfsmann í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl fyrir 25. sept. merkt: „V — 4247.“ Vinna við: Skráningu Starfskraftur óskast strax viö skráningarstörf á IBM vél — 3742 — á endurskoðunar- skrifstofu. Umsóknir, er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Skráning — 4180.“ 29 ára kona óskar eftir vinnu eftir hádegi. Hefur verzlun- arskólapróf og hefur búið nokkur ár í Danmörku og Bandaríkjunum. Allt kemur til greina. Getur hafiö störf strax. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt. „A — 4292.“ Kennara vantar aö barnaskólanum í Reykjahlíö við Mývatn nú þegar til kennslu 7—8 ára barna. Húsnæði í boði. Góðir atvinnumöguleikar fyrir maka. Talið við skólastjóra í síma 96-44183. Barnaheimili Forstööumaður óskast á barnaheimiliö Ós frá 1. nóv. eða fyrr. Nánari uppl. veittar í síma 23277. Nýr jassballettskóli: Dansstádíó SÓLEY Jóhannsdóttir opnar um þessar mundir nýjan jassballettskóla hér- lendis. Hann heitir Dans- stúdíó og verður til húsa í Hreyfilshúsinu, auk þess sem verður kennt í Keflavík. Sóley er ekki nýgræðingur í jassballettinum. Undan- farin ár hefur hún stýrt stærsta jassballettskóla í Danmörku, Britta Ilmark Institut. Sóley lærði jass- ballett í Danmörku árin ’73—’77, og hefur síðan kennt og stjórnað þessum stóra skóla. Svo hefur hún dansað mikið erlendis. í Dansstúdíói segist Sóley ætla að leggja megináherzlu á jassballett og leikfimi eft- ir nútíma tónlist, auk þess sem kennsla verður í sviðs- og sýningardönsum fyrir hópa og einstaklinga. Nem- endur eru teknir allt frá sex ára aldri, og mun hverjum flokki verða kennt vikulega. Námskeiðin hefjast 1. októ- ber og standa til jóla. Sóley Jóhannsdóttir komin heim og stofnar jasshallett- skóla. Sóley ætlar að reyna að hefja hina eiginlegu jass- ballettkennslu hérlendis til vegs á ný, eins og hún segir, en leggja minni áherzlu á heilsurækt. Jassballett hefur þróast ört síðustu árin, segir hún, og ég vonast til þess að almennur áhugi sé á íslandi fyrir nútímaballett og þeirri nýbreytni sem hann býður upp á. Innritun í haustnámskeið Dansstúdíós Sóleyar Jó- hannsdóttur stendur yfir þessa dagana frá kl. 13 til 14 virka daga, í Reykjavík í síma 75326 og í Keflavík í síma 1395. Vísnakvöld að Hótel Borg í kvöld VETRARSTARF Vísnavina hefst með Visnakvöldi að Hótel Borj? í kvöld kl. 20.30. Meðal þeirra sem koma þar fram eru félagar úr Hljómsveit hinnar þjóðlegu tón- listar i Kina, hljómsveitin fsberg með Bergþóru Arnadóttur innan- borðs, auk þess sem mönnum er frjálst að troða upp með eigið eíni. Vísnakvöldin munu verða mán- aðarlega í vetur eins og í fyrravet- ur. Þá er ætlunin að hafa sérstök kvöld mánaðarlega fyrir félags- menn að Fríkirkjuvegi 11 þar sem menn geta hittst og sungið. Einnig verður hafinn undirbúningur að söngbók á vegum félagsins. ASIMINN ER: 22480 í-0)'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.