Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980
9
ASPARFELL
2JA HERB. — 1. H4EO
Vönduö íbúö um 60 ferm. Vestur svalir.
Verö ca. 28 millj.
URÐABAKKI
RAOHUS — BÍLSKÚR
Stórglæsilegt pallaraöhús um 160 ferm.
meö innbyggöum bflskúr. laust fljót-
lega. Frekari upplýsingar á skrifstofunni
EFSTIHJALLI
4RA HERB. — SÉINNG.
Stórglæsileg 120 ferm. íbúö, sem skipt-
ist m.a. í stóra stofu, sjónvarpshol, og 3
rúmgóö svefnherbergi. Vandaöar inn-
réttingar. í kjallara er gott herbergi
ásamt stóru leikherbergi o.fl. Eignin er
í toppetandi.
BRÆORABORGAR-
STÍGUR
4RA HERB. — 90 FERM.
Mjög falleg íbúö í kjallara. Tvær stofur
og tvö svefnherbergi. Sór hiti. Nýtt
verksm.gler. Verö ca. 34 millj.
VIÐ LAUGAVEG
3JA HERBERGJA
FAlleg íbúö, ca 70 ferm. á 3. hæö í
fjölbýlishúsi úr steini. Verö ca. 28—30
millj.
AUSTURBÆR
LÍLTIL 3JA HERBERGJA.
Snotur ósamþykkt risíbúö í þríbýlishúsi
úr steini. Leyfi til aö lyfta risi. Verö
23—25 millj.
LEIRURBAKKI
3JA HERB. + AUKAHERBERGI
íbúöin, sem er á 2. hæö í fjlbýlishúsi, er
ca. 85 ferm. og skiptist í stofu og 2
svefnherbergi. Þvottahús inn af eldhúsi.
Aukaherbergi í kjallara. Verö 35 millj.
SKULAGATA
3JA HERBERGJA
Ódýr íbúö um 80 ferm. á 4. hæö í
fjölbýlishúsi. Falleg íbúö. Verö 28—30
millj.
VESTURBÆR
3JA HERB. — 80 FERM.
Falleg mikiö endurnýjuö endaíbúö á 4
hæö í fjöfbýlishúsi. Aukaherbergi í
kjallarafylgir. Verö ca. 35 millj.
EINBYLISHUS
í KÓPAVOGI
Húsiö er hæö og ris. Á hæöinni eru 2
stofur, eldhús, baöherbergi og þvotta-
herbergi. í risi eru 3 rúmgóö svefnher-
bergi og ca. 25 ferm. óinnréttaö undir
þaki, sem hefur veriö lyft. Bflskúr. Stór
garöur Laust fljótlega. Verö ca. 70
millj.
HRAUNBÆR
2JA HERB. — 1. HÆÐ
Falleg íbúö um 65 ferm. á hæö í
fjölbýlishúsi. Aukaherbergi í kjallara
fylgir. Verö ca. 27 millj.
LAUGARAS
4RA HERB. — 110 FERM.
íbúöin er á 2. hæö í steinhúsi og skiptist
m.a. í tvær stofur og 2 svefnherbergi.
Vestursvalir. íbúöin er mjög rúmgóö.
Verö ca. 45 millj.
ÁLFTAHÓLAR
2JA HERB. ♦ BÍLSKÚR
Mjög falleg íbúö um 110 ferm. á 1. hæö
í lyftuhúsi. Stór stofa og 3 svefnher-
bergi. Tvennar svalir. Nýr bflskúr fylgir.
VIÐ RAUÐALÆK
4RA HERB. — SÉR INNG.
íbúöin er í kjallara um 85 ferm. aö
grunnfleti. Ein stofa og 3 svefnherbergi,
þar af eitt forstofuherbergi. Laus atrax
Verö ca. 35 millj.
Atli Yatfnsson lðf{fr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
26600
BYGGÐAHOLT
Endaraöhús á einni hæð 144
fm. auk bilskúrs. 4 svefnherb.
Vandaöar viöarinnréttingar.
Falleg ræktuö lóö. Glæsileg
eign. Möguleiki á aö aka 1—2
íbúöir upp í. Laust fljótlega.
Verð 75.0 millj.
FLÚÐASEL
Raöhús á tveim hæöum ca. 150
fm. Á neöri hæöinni er gesta
WC, stofur, eldhús, búr og
þvottur. Á efri hæð 4 svefnherb.
og baöherb. Fullbúin bíl-
geymsla fylgir. Húsiö er frág.
utan og innan. Vantar sólbekki.
Laust 1. nóv. Verö: 75,0 millj.
Skipti möguleg á íbúö í Selja-
hverfi.
HÁTRÖÐ
Einbýlishús sem er hæö og ris,
70 fm. aö grunnfleti. Húsiö er
hlaöiö úr sandsteini, byggt
1955. Stór hornlóð. Húsið er
laust 1. nóv. Verð: 68.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 105 fm. íbúö á 2.
hæð í 3ja hæöa blokk. Sam-
eiginlegt vélaþvottahús. Lagt
fyrir þvottavél á baði. Suöur
svalir. íbúöin er laus nú þegar.
Verð: 40,0 millj.
KJARRHOLMI
hæða blokk. Góöar innrétt-
ingar. Þvottahús í íbúöinni.
Suöursvalir. Útsýni. Verö: 39.0
millj.
KRUMMAHÓLAR
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 3.
hæö í nýlegu háhýsi (endaíbúð).
Þvottaherb. í íbúöinni. Stórar
suöur svalir. Góðar innrétt-
ingar. Fallegt útsýni. Verö 40,0
millj.
LAUGARNES
4ra herb. ca. 107 fm. íbúö á 2.
hæö í 4ra hæða blokk. Suöur
svalir. Sameign nýstandsett.
Verö 42,0 millj.
MARÍUBAKKI
4ra herb. ca. 105 fm. íbúö á 2.
hæö í 3ja hæða blokk. Þvotta-
herb. i íbúöinni. Suöur svalir.
Möguleiki á 4 svefnherb. Góö
sameign. Verö: 42,0 millj.
NÝLENDUGATA
4ra herb. ca. 82 fm. íbúö á 1.
hæö í þríbýlissteinhúsi, byggt
1929. Suöur svalir. íbúöin er
laus nú þegar. Verð: 30,0 millj.
RAUÐILÆKUR
5 herb. ca. 140 fm. 2. hæð í
fjórbýlishúsi. 3 svefnherb. á sér
gangi, 2 stofur, suöur svalir. Sér
hiti. Góöur bílskúr. Verö: 65,0
millj.
REYNIMELUR
4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 4.
hæö efstu í nýrri blokk. 3
svefnherb. á sér gangi. Suður
svalir. Góöar viöarinnréttingar.
Fallegt útsýni. Verö 47,0 millj.
SPÓAHOLAR
4ra—5 herb. ca. 130 fm. íbúö á
2. hæö í 3ja hæða blokk.
Þvottaherb. í íbúöinni. Fallegar
viöarinnréttingar. Suöur svalir.
Ðílskúr. Verö: 52,0 millj.
VESTURBERG
4ra herb. ca. 110 fm. íbúð á 1.
hæö í blokk. Sameiginl. þvotta-
hús. Góöar innréttingar. Verö
40,0 millj.
SELJAHVERFI
í smíöum einbýlishús, ca. 254
fm. auk 43 fm. bílskúrs. Húsiö
afh. fokhelt meö stáli á þaki,
einangruö, vélpússuö gólf.
Verö: 65,0—70,0 millj.
Fasteignaþjónustan
Amlurtlrtli 17, i. 26600.
Ragnar T omasson hdl
Kambasel — raðhús
Til sölu tveggja hæöa raöhús meö innbyggöum
bílskúr. Húsin eru um 190 fm. og verða afhent fokhelt
aö innan og fullgerö aö utan, þ.e. meö gleri, huröum,
múrhúöuö og máluö. Lóö og bílastæöi frágengin.
Teikningar liggja frammi á skrifstofunni aö Síöumúla
2, sími 86854.
Opiö kl. 9—12 og 1.30—6.
Svavar Örn Höskuldsson,
múrarameistari.
Heimasími sölumanns 73732.
81066
Leitiö ekki jangt yfir skammt
Hraunbær
2ja herb. falleg 65 ferm. íbúö á
2. hæö.
Miövangur Hafnarf.
2ja herb. stórglæsileg 72 ferm.
íbúö á jarðhæö. Sér hiti, sér
inngangur.
Ljósheimar
3ja herb. 75 ferm. íbúö á 9.
hæö. Bfiskúr.
Hringbraut
4ra herb. 90 ferm. íbúð á 4.
hæö. íbúöin er öll nýstandsett.
Lyngmóar Garöabæ
4ra herb. mjög falleg 110 ferm.
íbúö á 1. hæö. Bfiskúr.
Háteigsvegur
4ra herb. rúmgóö 117 ferm. efri
sérhæö í góöu ástandi. Bfi-
skúrsréttur.
Ásbúð Garðabæ
130 ferm. viölagasjóöshús úr
tlmbri meö bfiskúr.
Lundargata
4ra—5 herb. sérhæö meö
tveim herb. í kjallara. Auk þess
lítiö bakhús á tveim hæöum
meö einstaklingsíbúö.
Dísarás
Fallegt raöhús, tvær hæöir og
kjallari. Húsiö er 90 ferm. aö
grunfleti, selst fokhelt aö innan
en tilb. aö utan. Húsiö er mjög
vel staðsett. Fallegt útsýnl.
Deildarás
Fokhelt elnbýlishús á tveim
hæöum, 170 ferm. aö grunn-
fleti. Innbyggöur bftskúr.
Sumarbústaöur viö
Húsafell
Til sölu af sérstökum ástæöum
nýr 45 ferm. bústaöur í stór-
kostlegu umhverfi viö Húsafell I
Borgarfiröi.
Húsafell
FASTEK3NASALA Langhoitsvegi 115
< Bæiarleidahúsinu ) simi: 81066
A&alstamn Pétursson
BergurGudnason hd>
./ Nj 1
27750
I
V
HÚ8IÐ
Ingólfsstmti 18 s. 27160
Við Sléttahraun Hf.
3ja herb. m. bílskúr
Falleg 3ja herb. íbúö á 3.
hæð, ca. 97 ferm. Þvottahús
og búr inn af eldhúsi. Bílskúr.
Við Réttasel
Fokhelt parhús m. bftskúr.
Sala eöa skipti á 4ra herb.
íbúö m. bílskúr.
Við Ásvallagötu
Vönduö 4ra herb. íbúö á hæö
ásamt tveimur herb. í kjallara.
Verö 42 m. Laus í maí. Nánari
uppl. í skrifstofu.
Við Háaleitisbraut
5 herb. m. bílskúr
íbúö um 117 ferm. til sölu.
Laus í des.
Við Kleppsveg
Snotur, en lítil 2ja herb. íbúö. S
Verö 24 m. Laus strax.
í Kleppsholti *
Sérlega skemmtileg 4ra herb.
risíbúö m. svölum, ca. 100
ferm.
Við Vesturberg
Góö 4ra herb. íbúö.
Við Hverfisgötu
Sérlega góö 4ra herb. íbúö.
Við Asparfell
Óvenju rúmgóö 3ja herb.
íbúö.
Fleiri eignir á söluskrá
Vantar — Vantar
2ja herb. íbúöir í Reykjavík.
Góöar útb.
Beoedikt HaJldórsson sólustj.
HJaltí Steinþórsson hdl.
Gústaf Þór Tryfgvason hdl.
/S FASTEIGNASALAN
^Skálafell
Furugrund
2ja herb. íbúð á 1. hæð Sérstaklega
falleg og vönduð íbúð. Laus fljót-
lega. Verö 27 millj.
Gaukshólar
2ja—3ja herb. 70 ferm. risíbúð
ásamt vandaöri íbúö á 4. hæð.
Stórkostlegt útsýni. Verö 28 millj.
Mávahlíö
2ja herb. 70 ferm. risíbúð ásamt
aðstöðu í hanabjálka. suðursvalir.
Laus nú þegar. Verö ca. 30 millj.
Við Hlemm
2ja herb. 60 ferm. íbúö á 2. hæö.
Vestursvalir. Endurnýjaö eldhús.
Verö ca. 26 millj.
Laugarnesvegur
2ja herb. jaröhæð. Mikið endurnýj-
uð. 55 ferm. bílskúr. Verð tilboö.
Vesturbær
3ja herb. 75 ferm. risíbúö. Endurnýj-
aö eldhús. Rúmgóö og notaleg eign.
Verö ca. 27 millj
Engjasel
3ja herb. 90 ferm. íbúð með fullbúnu
bilskýli til afhendingar strax. Stór-
kostlegt útsýni. Verð tilboð.
Krummahólar
3ja herb. 85 ferm. íbúö á 4. hæö.
Suöursvalir. Vandaöar innréttingar.
Laus fljótlega. Verö ca. 32 millj.
Álfaskeiö
3ja—4ra herb. 100 ferm. endaíbúö á
efstu hæö Bílskúrsplata. Góö eign.
Verð ca. 36 millj.
Miðbraut
Seltjarnarnesi
3ja herb. einstaklega vönduö íbúö á
1. hæö í nýju fjórbýlishúsi. Bílskúr.
Til afhendingar strax. Verö ca. 43
millj.
Eskihlíð
4ra herb. 110 ferm. endaíbúö á efstu
haBÖ. Snyrtileg og góö eign. Verö ca.
42 millj.
Kjarrhólmi
4ra herb. 110 ferm. íbúö á 3. hæö.
Einstaklega vandaöar innréttingar.
Þvottahús og búr í íbúöinni. Verö
38,5 millj.
Engjasel
3ja—4ra herb. 120 ferm. endaíbúö á
2. hæö. Vandaöar og góðar innrétt-
ingar. Eign í toppstandi Fullbúiö
bfiskýli. Verð tilboð.
Hraunbær
4ra herb. 110 ferm. góö íbúð.
Þvottahús og búr inn at eldhúsi.
Verö ca. 43 millj.
Háaleitishverfi
3ja herb. 90 ferm. nýstandsett íbúö á
1. hæö. Laus nú þegar Verð tilboð.
Mjóahlíð
4ra herb. 115 term. kjallaraíbúö,
sem þarfnast standsetningar. Sér
inngangur. Verö 30 millj.
Hlíöarnar
220 ferm. sér íbúð á tveimur hæðum
og 30 ferm. bíiskúr. Þarfnast stand-
setningar. Verö tilboö. Laus 1. des.
Bein sala eöa skipti möguleg á minni
eign.
Lambastaðahverfí
Seltjarnarnesi
Eldra einbýlishús. sem er 2 hæðir og
kjallari ásamt 35 ferm. bílskúr. Mikið
endurnýjuö eign. Stórkostlegt út-
sýni. Möguleiki á einstaklingsíbúö í
kjallara. Bein sala eOa skipti á
sérhæð
Bollagarðar
200 ferm. raðhús á 2 hæðum ásamt
innbyggðum bílskúr. Til afhendingar
fokhelt með gleri og útihurðum,
bílskúrshuröum, pípulögnum. Verö
ca. 55 millj. Möguleiki á aö taka
4ra—5 herb. eign uppí.
Hæðarbyggð Garðabæ
Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum meö
70 ferm. bílskúr og 4ra herb. íbúö i
kjallara. Fullglerjaö Til afhendingar
strax. Verö tilboö.
Hafnarfjörður
115 ferm. einbýlishús, nýuppgert
timburhús. Á hæöinni 3 herbergi.
eidhús, baö á efri hæö. Möguleiki á
2ja—3ja herb. og skála ásamt
þvottahúsi og geymslu í kjallara.
Falleg eign, sem ný. Verö 55 millj.
Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íb.
Laugarnesvegur
5 herb. efsta hæö í blokk meö
innréttuöu risi. suöursvaiir. Verö
tllboö.
Vesturbær
eldra einbýlishús Kjallari hæö og ris.
Verö 50 millj. Möguleiki á skiptum á
4ra herb. fbúö meö bílskúr í Breiö-
holti
A FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÖUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG)
Sölustj Valur Magnússon
Vióskiptatr Brynjólfur Bjarkan
HRAUNBÆR
3ja—4ra herb. íbúð, 96 ferm.
MIÐVANGUR
HAFNARFIRÐI
3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Þvottahús í íbúðinni.
SKÓLAGERÐI
KÓPAVOGI
140 ferm. íbúð í parhúsi á
tveimur hæðum. 55 ferm. bfi-
skúr fylgir.
ÁLFASKEIÐ
HAFNARFIRÐI
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
DÚFNAHÓLAR
5 herb. íbúö á 2. hæð 140 ferm.
4 svefnherb., þvottaherb. á
hæðinni. Bfiskúr.
HRAUNBÆR
2ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt
herbergi í kjallara. Verð 29 millj.
LAUGAVEGUR
3ja herb. íbúð, ca. 70 ferm.
HVERFISGATA
Efri hæö og ris. 3ja herb. íbúðir
uppi og niöri
SELVOGSGATA HF.
2ja herb. íbúð á 2. hæð, ca. 60
ferm.
EFSTALAND
Einstaklingsibúö á jaróhæó.
KRUMMAHOLAR
3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm.
VESTURBERG
4ra til 5 herb. íbúð á 3. hæð.
HJALLABRAUT HF.
3ja herb. íbúð, ca. 90 ferm. á 3.
hæð.
ÖLDUSLÓÐ HF.
Hæð og ris (7 herb ). Sér
inngangur. Bfiskúr fylgir.
AUSTURBÆR
— SÉRHÆÐ
130 ferm. sérhæð á Teigunum.
Stór bílskúr fylgir. Nánari upp-
lýsingar á skritstofunni.
DVERGABAKKI
4ra herb. íbúð á 1. hæð. Verð
40 millj.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. íbúð ca. 60 ferm.
ÁLFTAHÓLAR
4ra—5 herb. íbúð, 117 ferm.
Innbyggður bfiskúr.
SELTJARNARNES
— RAÐHUS
Fokhelt raöhús, 200 ferm. á
tveimur hæðum. Pípulagnir og
ofnar komnir, hurðir, glerjað.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúð
koma til greina.
LAUFVANGUR HF.
3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. á 1.
hæð. Verð 36 ferm.
NÝLENDUGATA
4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 82
ferm.
VESTURVALLAGATA
3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 80
ferm.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. íbúð, ca. 117
term. Bfiskúr fylgir.
HÖFUM FJÁRSTERKA
KAUPENDUR AÐ
2ja, 3ja og 4ra harb. íbúðum.
sérhæðum, raðhúsum og ain-
býlishúsum í Reykjavík, Hafn-
arfirði og Kópavogi.
Pétur Gunnlaugsson, lögft.
Laugavegi 24,
simar 28370 og 28040.
_ 29555 _____________
Opið kl. 9—19.00
í FASTEIGNAVIÐSKIPTUM
LIGGUR LEIÐIN TIL:
EIGNANAUST
V/ST JÖRNUBÍÓ
LAUGAVEGI 96, R.
KAUP—SALA —SKIPTI