Morgunblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 14 nýjar ljósmæður 29. sept. sl. voru 14 ljósmæður brautskráóar úr ljósmæóraskóla íslands. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Efri röð: Fjóla Guðmunds- dóttir, Helga Guðjónsdóttir, Guð- rún Svala Zóphusardóttir, Ágústa Jóhannsdóttir, Hildur Árnadóttir, Guðrún B. Sijfurbjörnsdóttir, Jóna Dóra Kristinsdóttir, Þórstína U. Aðalsteinsdóttir, Jónína Gunn- laugsdóttir, Kristín Björnsdóttir og Guðbjörg Ögmundsdóttir. — Fremri röð: Vigdís Björg Sigur- geirsdóttir, Halla K. Þorsteins- dóttir, Guðmundur Jóhannesson dósent, Kristín Tómasdóttir yfir- Ijósmóðir, Sigurður S. Magnússon prófessor, Eva Einarsdóttir kenn- ari og Lukka S. Gissurardóttir. ísafjörður: Átta íbúða blokk á vegum Bygging- amefndar leiguíbúða tekin í notkun ishúsinu þar sem afhendingin fór fram. Þar voru samankomnir starfsmennirnir við byggingar- framkvaemdirnar, forseti bæjar- stjómar ísafjarðar Guðmundur H. Ingólfsson, en hann er jafn- framt formaður Framkvæmda- nefndar leiguíbúða, bæjarstjórinn, bæjarfulltrúar og fleiri gestir. I ávarpi þakkaði Jón Friðgeir undirverktökum og starfsmönnum vel unnin störf og sagði að allur frágangur innanhús sem utan væri iðnaðarmönnunum til mikils sóma og taldi sér heiður af að mega afhenda jafn vel frágengið hús og raun bæri vitni um. Hann gat þess að þrátt fyrir alvarlegan vinnuaflsskort í byggingariðnaði hefði tekist að ljúka smíðinni á 14 */í> mánuði. Hann afhenti síðan Guðmundi H. Ingólfssyni lyklana af húsinu. Guðmundur sagði í ræðu að bygg- ingarnefndin hefði sett sér það mark 1974 að byggja hér 64 íbúðir samkvæmt lögum um byggingu leigu- og söluíbúða á vegum hins opinbera. Nú þegar er lokið við 15 íbúðir og gengið er frá samningum um smíði á 42 til viðbótar. Varla verða þó byggðar fleiri samkvæmt þessu kerfi þar sem það verður nú lagt niður en í staðinn byggt samkvæir.t lögum um verka- mannabústaði. Endanlegt verð liggur ekki fyrir, en Ijóst er, að það er nokkru hærra en á almennum markaði hér. Að sögn kunnugra er munur- inn m.a. vegna þess að meira er lagt í hönnun og styrkleika hús- anna en almennt gerist. Því virðist að þeir aðilar, sem þurfa aðstoðar opinberra aðila til að eignast þak yfir höfuðið verði að byggja vand- aðra og dýrara en þeir, sem ráða kjörum sínum sjálfir. Guðmundur Ingólfsson gat í ræðu sinni um erfiðleika við fjármögnun á bygg- ingarstigi og gat þess að Bæjar- sjóður Isafjarðar hefði sýnt mál- efninu verulega mikinn stuðning. Byggingarstjóri hússins var Skarphéðinn Hjálmarsson en eft- irlitsmaður af hálfu opinberra aðila var Guðmundur Gunnarsson forstöðumaður tæknideildar Hús- næðismálastofnunar ríkisins. íbúar hússins eru að flytja inn þessa dagana. Olfar Sjálfstæöismenn í Reykjavik: um borgarinnar Frá afhendingu undirskriftalistanna. frá vinstri: Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, borvarður Júlíusson. bóndi og Sigfús Jónsson bóndi. Ljósm. ól.K.M. Bændur skora á rikisstjórnina: AilALFUNDIR flestra félaga sjálfstæðismanna i Reykjavík verða haldnir nú á næstunni, en félögin starfa i hinum ýmsu hverfum borgarinnar, auk þess sem sum þeirra ná yfir allt félagssvæðið. svo sem Hvöt og Ileimdallur, auk Fulltrúaráðsins, Varðar og Oðins. Eitt félag hefur þegar haldið aðalfund sinn, Fé- lag sjálfstaðismanna i Háaleitis- hverfi. Hinn 13. október verður haldinn aðalfundur Félags sjálfstæð- ismanna í Nes- og Melahverfi. Fundurinn verður að Hótel Sögu, og hefst hann klukkan 20.30. Ræðumaður verður Davíð Odds- Afnumin verði lagagrein um að áætla megi bændum tekjur FORSÆTISRADIIERRA og landhúnaðarráðherra voru á þriðjudag afhentar undirskrift- ir um 2 þúsund hænda þar sem skorað er á ríkisstjórnina að setja bráðahirgðalög sem af- nemi 59. grein núgildandi skattalaga og verði login aft- urvirk. Kveður greinin svo á um. að skattstjórar megi áa-tla tekjur á hændur allt að ta pum 6,8 m.kr., en forsvarsmenn und- irskriftasöfnunarinnar segja slíka áa*tlun tekna fráleita eftir síðasta ár, sem hafi verið eitt erfiðasta á öldinni og bamdur ekki borið neinar tekjur úr býtum vegna harða-ris. Fara þeir fram á að greinin verði afnumin og lögin gerð þannig afturvirk. að svo va-ri sem þau hefðu aldrei tekið gildi. Þorvarður Júlíusson og Sigfús Jónsson bændur á Söndum í Miðfirði afhentu Gunnari Thor- oddsen og Pálma Jónssyni undir- skriftirnar í Stjórnarráðinu síð- degis á þriðjudag. Sagði Þorvarð- ur í samtali við Mbl. að skatt- stjórar hefðu áætlað allmörgum bændur allt að 3 millj. kr. tekjur á síðasta ári. — Þeir sem svo í sakleysi töldu fram tekjur, þótt engar hefðu verið, sleppa við þetta 6 milljóna mark, en við teljum að hér sé um hreina eignaupptöku að ræða, sagði Þorvaldur. — Einnig krefjumst við afnáms 53. greinarinnar þar sem segir að menn skuli reikna sér skuldir til tekna, en það er algjör dauðadómur yfir ungum bændum, sem standa í miklum framkvæmdum. Þess eru dæmi að mönnum hafi verið áætlaðar samtals 6 milljóna króna tekjur vegna þessara tveggja lagagreina og það var hjá ungum frumbýl- ingi og slík meðferð leikur hann að sjálfsögðu mjög grátt, sagði Þorvarður. I áskorun bændanna segir m.a.: Við teljum, að umrædd grein mismuni skattgreiðendui., óhæfilega og að með slíku ákvæði sé skattyfirvöldum opnuð leið til að leggja tekjuskatt á annað en tekjur manna, eins og rey.islan hefur sýnt að nú er gert. Hér hefur það skeð, að löggjafinn hefur afsalað hluta valds síns í hendur framkvæmdavaldsins og opnað leið til stórfelldra brota á eignaréttindaákvæði stjórn- arskrárinnar í skjóli löggjafar. Slíkt má ekki henda í lýðræðis- ríki. Lagabrot ber að rannsaka og refsa þeim, sem brotlegir reynast, en ekki setja lög, sem gera ráð fyrir að heilar stéttir séu andfélagslega sinnaðar og skjóti sér undan skyldum sínum og refsa þeim fyrirfram án tillits til þess hvort um sök er að ræða eða ekki. Sem fyrr segir er hér um áskorun um 2 þúsund bænda að ræða, aðallega á Norðurlandi vestra, Ströndum, Vesturlandi og Suðurlandi. Gengust þeir Ólafur Þórhallsson á Ánastöðum á Vatnsnesi og Þorvarður Júlíus- son á Söndum í Miðfirði fyrir undirskriftasöfnuninni. son, leiðtogi sjálfstæðismanna í borgarstjórn Reykjávíkur. Hinn 10. október verður aðalfundur Þórs, FUS, í Breiðholti þar sem Pétur Rafnsson formaður Heim- dallar verður ræðumaður, Ellert B. Schram ritstjóri verður ræðu- maður á aðalfundi félagsins í Skóga- og Seljahverfi hinn 13. þ.m., Davíð Oddsson verður frum- mælandi á aðalfundi í Vestur- og Miðbæjarhverfi hinn 21. okt., Jón Magnússon formaður SUS talar á aðalfundi í Austurbæ og Norður- mýri 15. okt., aðalfundur í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn hinn 20. þessa mánaðar, 23. októ- ber er aðalfundur í Laugarnes- hverfi, og sama kvöld í Langholts- hverfi, en á þeim fundi verðúr Ólafur B. Thors ræðumaður. í Smáíbúða-, Bústaða- og Foss- vogshverfi verður aðalfundurinn haldinn 29. október, í Árbæjar- og Seláshverfi 21. október, en á þeim fundum mun Davíð Oddsson tala. Aðalfundur í Bakka- og Stekkja- hverfi verður haldinn 18. októþer og sama dag í Feila- og Hóla- hverfi. Málfundafélagið Óðinn heldur sinn fund 30. október í Valhöll, landsmálafélagið Vörður á sama stað 11. nóvember, Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, hinn 17. nóvemþer og loks verður aðal- fundur Fulltrúaráðs sjálfstæðisfé- laganna haldinn í lok nóverrber eða fyrst í desember. Heimdallur heldur aftur sinn fund á vorin, í maímánuði. Guðmundur II. Ingólfsson flytur ra*ðu við afhendinguna. Bakvið standa Jón Friðgeir Ein- arsson og kona hans Margrét Kristjánsdóttir. Mynd Úlfar Isafirði 8. uktóber. JÓN Friðgeir Einarsson bygg- ingarmeistari í Bolungavík af- henti sl. laugardag Framkvæmda- nefnd um byggingu leigu- og söiuíbúða á ísafirði fullfrágengið 8 íbúða fjölbýlishús við Dalbraut í Hnífsdal. Byggingarþjónusta Jóns Friðgeirs er líklega stærsti bygg- ingaraðilinn á Vestfjörðum í dag. Fyrirtækið er með í smíðum 11 íbúðir í viðbót í Hnífsda! á vegum framkvæmdanefndar. 10 íbúða blokk fyrir eigin reikning auk áhaldahúss bæjarsjóðs í Bolunga- vík. Þá er einnig unnið að hús- byggingum á Suðureyri á vegum fyrirtækisins. Auk þess rekur Jón Friðgeir stóra byggingarvöru- verslun, plastverksmiðju, tré- smiðju, rafdeild og málningar- þjónustu í Bolungarvík. Jón Frið- geir bauð til samkvæmis í fjölbýl- Aðalfundir 17 fé- laga í öllum hverf-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.