Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.10.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 19 Björgunarmenn hafa fundið konu grafna i rústum fallinna húsa i E1 Asnam, undir stáli og steypu og grafa hana út. Símamynd — AP. óttast er að um eða jafnvel yfir 20.000 manns hafi farist er hús og önnur mannvirki hrundu sem spilaborg í jarðskjálftanum í Alsír á föstudag. Hér bera björgunarmenn lik eins fórnardýrsins. Símamynd — AP. Á þessari mynd má sjá hvern- ig jarðarkringlan skiptist niður í ákveðna jarðfleka. Þessir flekar eru alltaf á hreyfingu, og því myndast spenna á mótum þeirra. Jarðskjálftar verða til á „flekamótunum“ við það er jörð- in gefur sig undan „uppsafn- aðri" spennu af þessu tagi. 7.116 I tilefni af 15 ára afmœli Herrahússins gerum viÖ okkur daga- mun og bjóðum 15% „veislu“ afslátt á öllum fötum ogjökkum, volgum úr verksmiðjunni ohkar.___________ Þessi afmœlisafsláttur gildir í 3 daga, 13., 14. og 15. október. Viljir þú skarta glœsilegum Combi- fötum, Peysufötum eda JuJíka frá KóröncL eöa Van Gils, í vetur. skáltu gripa gott 'boö og slá þér á betri galla á áfmælis afslœtti. Það munar um 1»%.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.