Morgunblaðið - 14.10.1980, Page 42

Morgunblaðið - 14.10.1980, Page 42
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 • Júgóslavnesku bikarmeistararnir í körfuknattleik sem leika hér á landi gegn Val á fimmtudag og föstudag eru án efa sterkasta körfuknattleikslið sem hingað hefur komið. í liði Cibona Zagreb eru fimm leikmenn sem uröu OL-meistarar í sumar með landsliði Júgóslavíu. C3 Sjö leikmenn yffir 2 metra Leikmenn „Cibona“: fæddur ■c 5í JS Nakic Mihovil 1955 203 cm Petrovic Aleksandar 1959 203 cm Becic Adnan 1957 190 cm Cosic Kresimir 1948 210 cm Sikiric Branko 1958 186 cm Knejzo Andro 1956 205 cm Bevanda Tomislav 1961 200 cm Usic Sven 1958 200 cm Gospodnetic Rajko 1950 208 cm Þjálfari Mirko Novosel. 5 ólympíumeistarar eru í liói Cibona N/ESTKOMANDI fimmtudaK Icikur Valur fyrri leik sinn í Evrópukeppni hikarhafa í körfu- knattleik. Mótherjar þeirra eru Cihona Za«reh frá JÚKÓslavíu. Síóari leikur lióanna fer fram hér á landi á fostudag. Báöir leikirnir fara fram í LauKardals- höllinni ok hefjast kl. 20.00. Lið Cihona er Kífurlrga sterkt körfu- knattleiksliö sem hefur fimm leikmönnum á aö skipa sem eru ólympíumeistarar meö landsliði JÚKÓslavíu. Þjálfari liðsins þjálf- ar líka landsliðið. En lið Júkó- slavíu vakti sérstaka athyuli á lcikunum fyrir fráha-ra frammi- st(>ðu. Sér í laKÍ er það si>?raði Rússland. íslendinKum gefst því tækifæri að sjá þessa skemmtilegu íþrótt leikna eins og hún gerist best. Valsliðið er mjög vel undir leikina búið og hefur æft af mikilli kostgæfni að undanförnu og oft tvisvar á dag. Valur mun tefla fram tveimur Bandaríkjamönnum þeim Ken Barett og John Johnson, eru Valsmenn harðákveðnir í að veita Cibona mikla keppni. Lið Vals hefur staðið sig með afbrigð- um vel að undanförnu og er í greinilegri framför. Liðið er ís- lands- og bikarhafi og nú nýverið sigraði liðið í Reykjavíkurmótinu þriðja árið í röð. Glæsileg frammi- staða. En búast má við því að róður liðsins verði þungur. Leik- menn Cibona eru mjög hávaxnir og eru sjö þeirra ýfir tvo metra. - þr t STÖÐUGRISÓKN PEPSIOGFRAM íslandsmótið í handknatt- leik 1. deild í kvöld kl. 20 í Laugardalshöll FRAM — VÍKINGUR ^ TRYGGINGAR * 82800 ÁGÚST ÁRMANN hf. JtK UMBOÐS OG HEILDVERZLUN SUNDABORG 24 - REYKJAVÍK NhsIim liF Q0 PLASTPOKAR O 82655 • Fyrirliði Cibona Zagreb er Krcsemir Cosié, besti körfuknatt- leiksmaður sem Júgóslavia hefur átt í gegnum tíðina. Cosic er heimsfra'gur körfuknattleiks- maður og hefur leikið 280 lands- leiki. Ilann er 2,10 á hæð og þykir hreint afhurða snjall leikmaður. Sterkur í fráköstum, góður varn- armaður og maðurinn á bak við flestar lcikfléttur iiðsins. Cosic lék um tíma með háskólaliði i Randarikjunum. Kðrluknattieikur • Ein mesta skytta í liði Cibona, Petrovic. Gifurlega snjall ieik- maður og skytta eins og þær gerast bestar. W

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.