Morgunblaðið - 14.10.1980, Side 44
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980
Þróttur var ekki
í vandræðum
með að sigra Fram
Siiíurður Sveinsson. brótti. var hreint óstöðvandi í leiknum gegn
Fram. brátt fyrir að Si^urður væri tekinn úr umferð. skoraði hann 12
mörk. A myndinni er Sigurður að senda einn af þrumufleyKum sínum
í markið
„Leikmenn vantar
meiri leikreynslu '
- segir þjálfari Þróttar
LIÐ bróttar sÍKraði Fram með 20
mörkum BCKn 17 í 1. deild í
handknattleik síðastliðið sunnu-
daKskvold. betta var þriðji sÍKur
bróttar í röð. ok óneitanleKa er
þetta KÓð byrjun hjá liði, sem
kom upp úr 2. deild í íyrra. SÍKur
bróttar var mjöK sannKjarn. Lið-
ið hafði forystu allan leikinn ok
leiddi lenKst af með fjórum mörk-
um. Staðan í hálfleik var 9—7
fyrir brótt. Lið Fram virkar ekki
sannfærandi. Allur leikur Iiðsins
er ráðleysisleKur, sér í laKÍ í
sókninni. í leiknum K«“Kn brótti
var Axel Axelsson sá eini sem
skoraði allan fyrri hálfleikinn
eða sjö mörk alls. Ok þeKar 17
mínútur voru cftir af leiknum.
skoraði Jón Árni loks mark, en
þá hafði Axel skorað fyrstu 11
mörk Fram.
• Axel skoraði 14 mörk
jíejín t»rótti.
Lið Þróttar lék vörnina mjög vel
í byrjun leiksins og Sigurður
Ragnarsson, markvörður liðsins,
varði vel. Þegar 18 mínútur voru
liðnar af leiktímanum hafði Þrótt-
ur náð tveggja marka forystu og
eftir það varð þeim ekki ógnað. Sá
eini, sem eitthvað kvað að í liði
Fram, var Axel, sem átti góðan
leik og flest skota hans rötuðu
beina leið í netið.
Lið Fylkis:
Jón Gunnarsson 6
Haukur Magnússon 2
Gunnar Baldursson 7
Ásmundur Kristinsson 5
Guðni Hauksson 5
Örn Hafsteinsson 4
Stefán Gunnarsson 5
Einar Ágústsson 6
Magnús Sigurðsson 4
Andrés Magnússon 4
Lið FH:
Svérrir Kristinsson- 4
Gunnlaugur Gunnlaugsson 6
Geir Hallsteinsson 6
Gunnar Einarsson 7
Guðmundur Magnússon 7
Kristján Arason 7
Valgarð Valgarðsson 6
óttar Matthiesen 6
Sæmundur Stefánsson 6
Theodór Sigurðsson 5
Hans Guðmundsson 5
Þróttur AA 4*9
- Fram — | #
Ekki tókst liði Fram að bæta við
sig í síðari hálfleiknum og minnsti
munur voru tvö mörk. Sigurður
Sveinsson, Þrótti, var tekinn úr
umferð allan leikinn, en þrátt
fyrir það skoraði hann 12 mörk í
leiknum, þar af sjö í síðari hálf-
leiknum. Mörg markanna voru
skoruð úr aukaköstum. Félagar
Sigurðar stilltu sér upp í varnar-
vegg og síðan kom Sigurður á
fullri ferð, stökk upp og þrumu-
skot hans höfnuðu undantekning-
arlaust í markinu. Það leikur
enginn vafi á því, að Sigurður er
mesta skyttan í 1. deildinni.
Lið Þróttar hefur nú forystu í 1.
deild með 6 stig, og hefur alla
burði til þess að blanda sér í
baráttuna um toppinn. Bestu
menn liðsins gegn Fram voru
Sigurður, Páll Ólafsson og Ólafur
H. Jónsson, sem barðist mjög vel í
vörn og sókn. Þá átti Lárus
Lárusson góðan leik, lipur leik-
maður, sem gerði margt laglegt í
leiknum. Þá hefur Sigurði Ragn-
arssyni í markinu farið mjög fram
frá í fyrravetur.
Ekki er gott að segja hvað er að
hjá Fram. Liðið hefur góðum
leikmönnum á að skipa og hefur
mikla breidd. En leikur liðsins er
með öllu skipulagslaus. Línuspil
sést varla og bæði hornin eru illa
nýtt. Sá eini, sem kom bolta í
gegnum vörnina með langskoti,
var Axel.
í STUTTU MÁLI: íslandsmótið 1.
deild. Laugardalshöll. Fram —
Þróttur 17—20 (7—9)
MÖRK FRAM: Axel Axelsson 14,
4 víti. Jón Árni, Hannes og Hinrik
Ólafsson skoruðu 1 mark hver.
MÖRK ÞRÓTTAR: Sigurður
Sveinsson 12, 3 víti, Páll Ólafsson
3, Lárus Lárusson 3, Einar
Sveinsson 1 og Ólafur H. Jónsson
I.
BROTTVÍSUN AF VELLI: Björn
Eiríksson, Fram, í 2 mín., Axel
Axelsson í 2 mín., Hinrik Ólafs-
son, Fram, í 2 mín., Páll Ólafsson,
Þrótti, í 4 mín., Magnús Margeirs-
son, Þrótti, í 2 mín.
Lið Fram:
Sigmar Óskarsson 5
Snæbjörn Arngrímsson 5
Björn Eiríksson 5
Theodór Guðfinnsson 5
Björgvin Björgvinsson 6
Sigurbergur Sigsteinsson 5
Ilinrik Ólafsson 5
Erlendur Davíðsson 6
Axel Axelsson 9
Hannes Leifsson 5
Jón Árni Rúnarsson 5
Lið Þróttar:
Sigurður Ragnarsson 7
Páll Ólafsson 7
Sigurður Sveinsson 8
Ólaíur II. Jónsson 8
Magnús Margeirsson 6
Jón Viðar Jónsson 6
Sveinlaugur Kristinsson 5
Lárus Lárusson 7
Einar Sveinsson 6
ÉG ÁTTI ekki von á því að við
myndum sigra í þessum leik. Við
erum með ungt og óreynt lið sem
er ekki vannt þvi að leika undir
mikilli pressu, sagði þjáifari
bróttar, Ólafur II. Jónsson, eftir
að bróttur hafði sigrað Fram
örugglega á sunnudagskvöld.
— Eg var mjög ánægður með
samvinnuna sem náðist á milli
varnarinnar og markvarðarins.
Við lögðum höfuðáhersluna á
varnarleikinn. Létum leikinn
þróast út frá honum. bað sýnir
sig að sé vörnin góð gengur
leikurinn vel og þá kemur
markvarslan jafnan lika vel út.
Lið KR:
Pétur Hjálmarsson 8
Ilaukur Geirmundsson 6
Alfreð Gíslason 8
Björn Pétursson 6
Haukur Ottesen 7
Konrúð Jónsson 7
Jóhannes Stefánsson 7
Friðrik borbjörnsson 7
borvarður Guðmundsson fi
Lið Vals:
ólafur Benediktsson 8
Jón Karlsson 6
Gisli Blöndal fi
Jón Pétur Jónsson 6
Bjarni Guðmundsson 7
Stefán Halldórsson 7
Gunnar Lúðvíksson 7
borbjörn Guðmundsson 6
borbjörn Jensson 6
Steindór Gunnarsson fi
borlákur Kjartansson fi
bað er alltaí hægt að skora mörk.
Ég taldi ekki neina ástæðu til
þess að taka Axel úr umferð. Við
vorum ávallt í íorystu og létum
hann þvi leika lausum hala.
Áttu von á því að Þróttur blandi
sér í baráttuna um Islandsmeist-
aratitilinn í vetur?
— Það kæmi mér á óvart. Við
erum með ungt lið sem kom uppúr
2. deild í fyrra og það eru margir
erfiðir leikir eftir. Allir leikirnir
sem eru eftir verða okkur erfiðir.
Við munum leika einn Ieik í einu
og að sjálfsögðu berjast eins og
hægt er. En leikmenn vantar
tilfinnanlega meiri leikreynslu.
— þr.
STAÐAN
STAÐAN í 1. deild ís-
landsmótsins í handknatt-
leik að loknum þremur
umíerðum er nú þessi:
Þróttur 3-3-0-0 68—56 6 stig
Vikingur 3-2-1-0 45—43 5 stig
FII 3-2-0-1 60-64 4 stig
KR 3-1 1-0 48-55 3 stig
Ilaukar 3-1-0-2 59—56 2 stig
Valur 3-1-0-2 54-55 2 stig
Fylkir 3-1-0-2 58-68 2 stig
Fram 3-00-3 61—66 0 stig
Markahæstu leikmenn:
Kristján Arason FH 32/19
Axel Axelsson Fram 31/16
Sigurður Sveinsson Þrótti 29/6
Handknattielkur
V -/
- ÞR.
I Islandsmoilð i. dellfl )
Elnkunnagjöfin
Allt er þeg«
Loks í
ísland
LOKS í þriðju tilraun tó
körfuknattleik að bera sigur
á sannfærandi hátt. Suður í
sigur á Kínverjum, 88—79.
bezta leik af þremur í viöi
Barátta var með ágætum, lc
voru grimmir í fráköstum, s
urinn var á köflum beittur
Það sem fyrst og fremst sk<
barátta — og sú barátta sl
íslendingar unnu ófá frákö
eigin körfu og ósjaldan tó
vinna fráköst undir kínversl
Islenzka liðið fór rólega af stað
— Kínverjar skoruðu tvær fyrstu
körfurnar og á 6. mínútu skildu
þrjú stig, 9—12, Kínverjum í vil.
En þá náði íslenzka liðið sínum
bezta leikkafla. Á skömmum tíma
náði íslenzka liðið að leggja grunn
að öruggum sigri. Guðsteinn Ingi-
marsson minnkaði muninn í ll —
12, kom síðan íslenzka liðinu yfir,
13—12. Þá hófst þáttur Torfa
Magnússonar. Hann skoraði þrjár
körfur í röð — og ísland náði
öruggri forustu, 19—12. íslenzka
liðið skoraði 10 stig gegn engu
Kínverja á aðeins tveimur mínút-
um. Og á 12. mínútu skildu 11 stig,
25—16 og aðeins tveimur mínút-
um síðar 11 stig, 33—22. Baráttan
var góð hjá íslenzku strákunum.
Guðsteinn, Torfi og Jón Sigurðs-
son voru allir sterkir og ekki má
gleyma Jónasi Jóhannessyni —
hann var gífurlega sterkur í vörn
og í sókninni tókst honum nokkr-
um sinnum að blaka knettinum í
körfuna eftir að knötturinn hafði
dansað á körfuhringnum.
Grunnurinn var lagður að ör-
uggum sigri íslenzka liðsins. í
leikhléi skildu 17 stig, 52—35. Jón
Sigurðsson skoraði síðustu körf-
una með góðu langskoti langt utan
að velli og í sama mund gall flauta
tímavarðar.
Islenzka liðið fór til búnings-
klefa sinna með 17 stiga forustu
Þjálfari Þróttar, Ólafur H. Jónsson,
reiknar ekki með Þrótti i baráttunni
um toppinn.