Morgunblaðið - 14.10.1980, Síða 24

Morgunblaðið - 14.10.1980, Síða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Morgunblaðið óskar eftir að ráða blaðbera í Grundir. Sími44146. illffgttstlilfKfeift m /Vafbss hf óskar að ráða á sníðastofu Um mánaðamótin byrjar aö starfa ný deild hjá okkur, þar sem framleiðsluvörur okkar veröa eingöngu sniðnar. Áætlað er aö starfsmenn veröi 10 á deildinni. Þeir, sem hug hafa á að sækja um starf við sníöslu, eru vinsamlégast beðnir að fylla út umsóknareyðublöð, sem liggja frammi í verzluninni Vesturgötu 2 og á skrifstofunni í Mosfellssveit. Athuga ber, aö við bjóðum fríar ferðir úr Reykjavík, Kópavogi og Breiöholti. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í síma 66300. Suðureyri Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö á Suðureyri frá 1. nóv. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6102 og afgr. í Reykjavík, sími 83033. Stokkseyri Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Kona óskast til afgreiðslu og annarra starfa í húsgagna- verzlun okkar. Ingvar og Gylfi, Grensásvegi 3. Verkamaður óskast Óskum að ráða verkamann nú þegar í fóðurblöndunarverksmiöju vora að Granda- vegi 42. Uppl. hjá verkstjóra á staönum. Fóöurblandan hf„ Grandavegi 42, sími 24360. Sjúkra- þjálfari óskast St. Franciscusspítali í Stykkishólmi óskar aö ráöa sjúkraþjálfara til starfa sem allra fyrst. Upplýsingar hjá príorinnunni í Stykkishólmi, annað hvort bréflega eða í síma 93-8128. EF ÞAÐ ER FRETT- ._ NÆMTÞÁERÞAÐÍ S^MORGUNBLAÐINU Al (iI,VSI\(i.\- SIMINN ER: 22480 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gull — Silfur Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla Opið 11 —12 f.h. og 5—6 e.h. íslenskur útflutningur, Ármúla 1, sími 82420. Þorv. Ari Arason, hrl., lögmannsstofa, s. 40170. Smiöjuvegi D-9, Kóp. Húsgagnaviögeróir Tek aö mér allskonar viögerðir á húsgögnum, einnig lakk og pól- eringar. Hefi líka svefnbekki til sölu. Uppl. í síma 35614. í ' . Lestrar- og föndurnámskeiö f. 4ra—5 ára börn byrjar 17. okt. 1 Sími 21902. Keflavík Tll sölu eldra einbýlishús. timb- ur, á mjög góöum stað. Gefur mikla möguleika. Laust fljótlega. ! Verð 26 millj. □ Edda 598010147 = 2. ÚTIVISTARFERÐIR Viðlagasjóóshús Stendur sér. Mikiö breytt. í mjög góöu ástandi. Njaróvík Til sölu 4ra herb. endaibúö við Hjallaveg i góöu ástandi. Bein sala. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57, sími 3868. Myndakvöld og félagsfundur um Þórsmerkurbyggingu veröur í Sigtúni (uppi) í kvöld þriöjud. 14.10. kl. 20.30. Vestmannaeyjar um næstu helgi, fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími 14606. Útivist K.F.U.K. Amtmannsstíg 2 B A.D.-konur, í kvöld kl. 20.30 hlíöarkvöldvaka. Efni fundarins: „Ár trésins". Allar konur velkomnar. Kaffi Nefndin Krossinn Bibliulestur í kvöld kl. 20.30 aö Auöbrekku 34, Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Biblíunámskeiöiö heldur áfram i kvöld kl. 20.30. Jónas Kristins- son talar. Skíóadeild KR Þrekæfingar skíöadeildarinnar hefjast f dag, þriöjudaginn 14. okt., í Steinbæ viö hliðina á Baldurshaga kl. 18 stundvislega. Stjórnin Bazar Kvenfólags Háteigssóknar veröur að Hallveigarstööum 1. nóv. kl. 2. Allt er vel þegiö. Kökur og hvers konar varningur. Móttaka aö Flókagötu 59 á miövikudag og aö Hallveigar- stööum eftir kl. 5 31. okt. og laugardaginn f.h. Nárari uppl. 16917. Aðalfundur S.Á.Á. Aðalfundur Samtaka áhugafólks um áfengis- vandamálið verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 14. október í Kristalssal Hótels Loftleiða, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Jóhannes Bergsveinsson, yfirlæknir, ræðir um stöðuna í áfengisvarnarmálum á íslandi í dag. Fyrirspurnir — umræður. Stjórnin. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Stjórnmálaályktun kjördæmaþings Alþýðuflokksins á Vestfjörðum KJÖRDÆMAÞING Alþýðu flokksins á Vestfjörðum, sem jafnframt var aðalfundur kjördæmisráðsins, var haldið að Flókalundi í Vatnsfirði laujíardajíinn 27. septemher sl. í stjórnmálaályktun kjör- dæmisþingsins segir m.a. að reynslan af störfum núverandi ríkisstjórnar hafi sýnt að frá henni sé engra raunhæfra aðgerða að vænta. Kjördæmis- þingið lítur á þáttöku nokk- urra sjálfstæðismanna í ríkis- stjórninni sem metnaðarmál en ekki stjórnmál og bendir á, að allt frá kosningum 1978, þegar Framsóknarflokkurinn tapaði verulegu fylgi í sveitum landsins yfir til Alþýðubanda- lagsins, hafi Framsóknar- flokkurinn ekki haft kjark til að halda sínu gagnvart Al- þýðubandalaginu, er flokkana greinir á um efnahagsmál. Séu örlög niðurtalningarstefnu Framsóknarflokksins nýjasta dæmið um þetta. Segir í álykt- un kjördæmisþingsins að á þetta tvennt — metnað og valdafíkn eins samstarfsaðil- ans og staðfestuleysi og kjarkleysi hins — spili Al- þýðubandalagið í ríkisstjórn- inni með þeim afleiðingum að ekkert fáist að gert — upp- lausn og rótleysi fari vaxandi og vonleysi og uppgjöf grafi um sig. Þá segir einnig í stjórn- málaályktuninni að upplausn- ar- og niðurrifsöflum, sem aðeins njóti fylgis lítils hluta þjóðarinnar, hafi tekist að búa svo vel um sig í fjölmörgum stofnunum þjóðfélagsins, að kjörnum fulltrúum meirihlut- ans hafi á umliðnum árum verið gert nánast ókleift að stjórna landinu. Lýsti kjör- dæmisþingið þeirri skoðun sinni, að fyrr en undirtök þessa litla en hávaðasama minnihluta á stjórnmálum, verkalýðsmálum, menning- armálum og atvinnumálum hafi verið losuð, sé borin von að nokkurs árangurs sé að vænta af störfum ríkisstjórna. Fráfarandi formaður kjör- dæmisráðs Alþýðuflokksins á Vestfjörðum, Agúst H. Pét- ursson Patreksfirði, sem setið hefur í stjórn kjördæmisráðs- ins í átján ár, baðst undan endurkosningu. í hans stað var kjörinn formaður Kristján Jónasson bæjarfulltrúi, Isa- firði. Þá var einnig kosið í stjórn kjördæmisráðsins, í blaðstjórn Skutuls, í uppstillinganefnd og fulltrúar Vestfirðinga í flokks- stjórn Alþýðuflokksins. (KréttatllkynninK Irá AlþýAuflokknum)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.