Morgunblaðið - 14.10.1980, Page 30
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980
t
Bróöir minn,
ÁRNI JÓNSSON,
frá Vöólakotí,
lést aö Kumbaravogi, Stokkseyri 10. þ.m. Jaröarförin fer fram frá
Gaulverjarbæjarkirkju laugardaginn 18. október kl. 13.00.
F.h. aöstandenda,
Laufey Jónadóttir.
t
Faöir minn,
GUNNARPETERSEN,
gullsmióur,
Hraunbæ 33,
lézt 6. október. Útförin verður gerö frá Fossvogskirkju, fimmtudag-
inn 16. okt. kl. 3 e.h. Blóm vinsamlegast afbeöin.
Þeir, sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Guóbjörg Betsy Petersen.
t
Faöir minn og stjúpfaöir,
JÓN KRISTINSSON,
andaöist aö heimili sínu, Noröurbrún 1, laugardaginn 11. október.
Rúnar Jónsson,
Halldór Sigurósson.
t
Unnusti minn, sonur okkar, bróöur og mágur,
HANNES KRISTMUNDSSON,
Austurbrún 23,
andaöist í Lansdpítalanum, laugardaginn 11. október.
Bryndís Garöarsdóttir,
Ástdís Gísladóttir,
Þórdís Kristmundsdóttir,
Auöur Kristmundsdóttir,
Kristín Kristmundsdóttir,
Kristmundur Jakobsson,
Eiríkur örn Arnarson,
Magnús G. Kjartansson,
Eyjólfur E. Bragason.
t
Móöir okkar,
GUDRUN STEFÁNSDÓTTIR,
frá Fagraskógi,
andaöist 12. október.
Guóbjörg Jónsdóttir,
Ragnheiður Jónsdóttir,
Sígríöur Jónsdóttir.
t
Bróöir okkar,
SIGURDUR SIGUROSSON,
Götuhúsum, Stokkseyri,
andaöist 12. október í Landakotspítala.
Systurnar.
t
Móöir okkar, tengdamóðir og amma,
STEFANÍA ÁSMUNDSDÓTTIR,
frá Krossum,
Hjaltabakka 6,
lést aö Hrafnistu 10. þ.m.
Minningarathöfnin fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 17. október
kl. 13 30.
Jarösett veröur frá Staöastaöakirkju laugardaginn 18. þ.m. kl.
14.00.
Ragnheiður Pálsdóttir, Sigurgeir H. Frióþjófsson,
Jón Pálsson, María Bjarnadóttir,
Krístín Pálsdóttir, Vilhelm H. Lúóvíksson,
Páll Ragnarsson, Klara Gunnarsdóttir,
og barnabörn.
t
Móöir okkar.
GUDRUN GUNNARSDÓTTIR,
Kirkjuteigi 17, Reykjavík,
sem andaöist 7. október, verður jarösungin miövikudaginn 15.
október 1980 frá Laugarneskirkju kl. 10.30.
Þeim sem vilja minnast hennar er vinsamlegast bent á
minningargjafasjóö Laugarneskirkju.
Svanhíldur og Gunnar Svanberg,
Minning - Hulda
Long Gunnarsdóttir
Fa*dd 18. janúar 1919.
Dáin 7. októbor 1980.
Uppgjör fer fram, þegar ein-
hverju er lokið; þegar sigur er
unninn eru afhent verðlaun, þegar
vinnu er lokið eru greidd laun.
Uppskeran er alltaf einhver, ef
maður sáir, uppskeran getur þó
brugðist, um þetta snýst lífið. Við
fæðingu erum við sem óskrifuð
bók, en með hverjum deginum upp
frá því, öðlumst við andlegan og
líkamlegan auð. Hjá Ömmu Huldu
brást líkamlegi auðurinn á besta
aldri, og undir lokin var hún farin
að þrá að fá uppgjör. Hún baðst
undan sjúkrahúsvist; og vera
tengd við vélar, vildi fá uppgjör
heima, þar sem hún undi sér best.
Hulda Long Gunnarsdóttir, eins
og hún hét fullu nafni, hvarf frá
okkur hinn sjöunda október síð-
degis, eftir langvarandi veikindi.
Hún fæddist á Norðfirði 18. janú-
ar 1919. Foreldrar hennar voru
Ingibjörg Stefánsdóttir Long og
t
Útför mannsins míns, fööur, bróður og mágs,
EYÞÓRSDALBERG,
læknis,
sem andaöist í Bandarikjunum 3. október sl., hefur fariö fram í
kyrrþey aö ósk hins látna.
Þökkum auósýnda samúð og hlýhug.
Brigitta Dalberg,
Astrid Dalberg, Quörún Dalberg.
Marinó Dalberg,
Hallgrímur og María Dalberg.
t
Faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi,
OLE CHR. ANDREASSEN,
vélstjóri,
veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni miövikudaginn 15. okt. kl.
13.30.
Sofie Andreassen Markan, Rolf Markan,
Hugo Andreassen, Guórún Karlsdóttir,
Erling Andreassen, Kristín Egilsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Útför móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
RAKELAR SIGRÍÐAR PÁLSDÓTTUR,
frá Siglufiröi,
sem andaöist að Hrafnistu 6. október sl., fer fram frá
Fossvogskirkju, miövikudaginn 15. október kl. 3. e.h.
Sjöfn Gestsdóttir, Þorsteinn Arsælsson,
PáH Gestsson, Bettý Antonsdóttir,
Guöni Gestsson, Jónína Egilsdóttir,
Saavar Gestsson, Guómunda Olafsdóttir,
Jóhanna Kristinsdóttir,
og barnabörn.
t
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
SIGRÚN SIGTRYGGSDÓTTIR,
Hólabraut 15, Hafnarfiröi,
lézt aö St. Jósepsspítala Hafnarfiröi, fimmtudaginn 2. október.
Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Þökkum
auösýnda samúö.
Fyrir hönd ættingja og annarra aöstandenda.
Hafdis Adolfsdóttir, Kristján Eyfjörö Hilmarsson,
Guórún Karlsdóttir, Sigurjón Vikarsson,
Hrefna Karlsdóttir, Ingólfur Þorsteinsson,
Hafsteinn Karlsson, ,
og barnabörn.
t
Bálför fööur okkar, tengdafööur 09 afa,
MAGNÚSAR GISLASONAR,
múrara,
Hæðargarði 40,
fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. október kl. 13.30.
Gísli Magnússon, Elsa Breiöfjörö,
Áslaug Magnúsdóttir, Steindór Sigurjónsson,
Helga Magnúsdóttir, Úlfar Harðarson,
Lára Magnúsdóttir, Bjarni Björgvinsson,
Súsanna Magnúsdóttir,
og barnabörn.
t
Hjartans þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og
samúö viö andlát og útför móöur minnar, tengdamóöur og ömmu
okkar,
RAGNHILDAR GUDBRANDSDOTTUR,
Hrauntungu 20, Kópavogi.
Helgi Þórláksson, Jóhanna Pátursdóttir,
Hrefna Þorsteinsdóttir, Eyjólfur Arthúrsson,
Ragnar Þorsteinsson, Hrefna Kristjánadóttir,
og barnabarnabörn.
Gunnar Jónsson. Hún ólst upp hjá
ömmu sinni, Guðbjörgu Matthías-
dóttur á Norðfirði. Gekk í Sam-
vinnuskólann í Reykjavík 1935—6,
giftist Sigurði E. Þórarinssyni,
sjómanni og áttu þau saman eina
dóttur, Guðbjörgu Bryndísi. Sig-
urður fórst með ms. Heklu 29. júní
1941. Amma Hulda eignaðist dótt-
ur í janúar 1945, en hún lést
nokkrum mánuðum síðar. Faðir
hennar var Skúli Jónsson frá
Miðbæ á Norðfirði.
Amma giftist eftirlifandi eigin-
manni sínum, Guðjóni Bjarnasyni,
múrarameistara og söngstjóra
barnakórsins Sólskinsdeildin árið
1946. Þeim varð tveggja barna
auðið, Sigurðar Rúnars og Huldu
Kolbrúnar.
Ömmu Huldu þekkti ég ein-
göngu sem góða manneskju sem
allt vildi fyrir alla gera. Ég þekkti
hana aðeins sem ömmubarn, ég
naut þeirrar hlýju frá henni sem
hún gaf öllum sem vildu. Þau
amma og afi hafa á undanförnum
vetrum dvalist á Spáni, vegna
veikinda ömmu, þar áttu þau
marga glaða daga saman, og þótt
henni ömmu þætti fallegt á Spáni,
þá var hvergi betra að vera en að
Hæðargarði 50, Reykjavík, þar
sem þau hafa búið undanfarin ár.
Þótt amma Hulda sé horfin
sjónum, þá hef ég hann afa minn
áfram og hann er hættur að
eldast, svo unglegur er hann.
Ég vildi einnig hér fá tækifæri
til þess að þakka öllum sem veittu
ömmu stuðning í veikindum henn-
ar. Sérstakar þakkir færi ég
hjúkrunarliði Vífilsstaðaspítala,
Ævari Kvaran og Bodil Örsted,
sem annaðist hana síðustu dagana
af mikilli alúð.
Ég sendi afa Guðjóni samúð-
arkveðjur og ósk um styrk í
sorginni.
LifiA allt mun léttar falla.
Ljósirt vaka í hugsun minni.
Kf ók afeins má þÍK kalla.
YndiA mitt i íjarla ^Ainni
(Friftrik llansi n)
Rúnar Sig. Birgisson
Birting
afmœlis- og
minningar-
greina
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig
verður grein, sem birtast á í
miðvikudagsblaði. að berast í
siðasta iagi fyrir hádegi á
mánudag og hiiðstætt með
greinar aðra daga. Greinar
mega ekki vera i sendibréfs-
formi. Þess skal einnig getið
af marggefnu tilefni að frum-
ort Ijóð um hinn látna eru
ekki birt á minningarorðasið-
um Morgunblaðsins. Ilandrit
þurfa að vera vélrituð og með
góðu linubili.