Morgunblaðið - 14.10.1980, Page 40
Síminn á afgreiöslunm er
83033
|l4«r0tinliU<&<d
PLAST
ÞAKRENNUR
Sterkar og endíngargóðar
Hagstætt verð
c&> Nýborg?
O Ármúla 23 — Sími 86755
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980
A.S.Í. undirbýr
verkfallsaðgerðir
Hafnar hugmyndum Guðmundar J. Guðmunds-
sonar um að lögfesta tillögu sáttanefndar
ALbÝÐUSAMBAND íslands und
irbýr nú harðar verkfallsaðjíerðir
OK kaus 14 manna nefnd sam-
handsins í gær 7 manna nefnd.
sem búa á út tillðKur um aðgerðir.
«K leKKja fyrir 43ja manna nefnd
ASÍ á morKun. Niðurstaða fundar-
ins i Kær var að ekki mætti lenKur
bíða mcð að boða til harðra
verkfailsaðKerða. Jafnframt hafn-
aði fundurinn huKmyndum Guð-
mundar J. Guðmundssonar. for-
manns Verkamannasambandsins,
um loKfestinKU tilloKU sáttanefnd-
ar, sem VSÍ hafnaði á lauKardaK.
en ASÍ vildi nota sem umræðu-
Krundvöll. Mun Guðmundur hafa
verið einn um þessa löKfestuskoð-
un sina á 14 manna nefndarfund-
inum.
Samkvæmt heimildum Morgun-
biaðsins af fundinum í gær var
talsvert rætt um hverjar aðgerðirn-
ar ættu að vera. Helzt leizt
mönnum á tímabundin starfs-
greina- eða landshlutaverkföll, en
fáir munu hafa talið ótímabundið
allsherjarverkfall vænlegt til ár-
angurs. Á fundinum lýsti Guð-
mundur J. Guðmundsson, formaður
Verkamannasambands íslands því
að sú skoðun, sem höfð hefur verið
eftir honum í fjölmiðlum um lög-
bindingu miðlunartillögu sátta-
Þrjú íslenzk skip
fá leyfi til rækju-
veiða við Grænland
GRÆNLENZKA landsstjórnin hefur samþykkt að heimila þremur
íslenzkum rækjuskipum veiðar á
íslands og Grænlands.
Við Austur-Grænland hafa skip
frá löndum Efnahagsbandalagsins,
einkum Færeyjum, Noregi, Dan-
mörku og Grænlandi, veitt mikið af
loðnu í sumar. Hafa þessar veiðar
verið kallaðar tilraunaveiðar, en
sjávarútvegsráðuneytið mótmælti
þessum veiðum á dögunum og fór
fram á, að þær yrðu stöðvaðar
þegar í stað þar sem hætta væri á
að rækjustofninn á þessum slóðum
yrði eyðilagður með ofveiði. Ef slíkt
yrði ekki gert var farið fram á, að 5
íslenzk skip fengju leyfi til að veiða
á þessum miðum og hafa Græn-
lendingar nú svarað á þann hátt að
3 íslenzk skip fái leyfi til veiðanna.
Þórður Ásgeirsson, skrifstofu-
stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu,
sagði í gær, að hann væri ánægður
með, að íslenzk skip fengju leyfi til
þessara veiða. Hins vegar hefði
fyrsta krafa Islendinga verið, að
Dohrnbanka vcstan miðlínu milli
veiðarnar yrðu stöðvaðar og það
væri lítil ánægja samfara því ef
íslenzku skipin fengju að taka þátt í
því að veiða síðustu rækjurnar á
þessum slóðum. Tilraunaveiðarnar
hafa verið gegndarlausar og þessi
mið hlytu að vera í mikilli hættu.
Að beiðni sjávarútvegsráðuneyt-
isins kom utanríkisráðuneytið mót-
mælunum á framfæri við danska
sendiráðið hér á landi. Danirnir
hafa síðan komið þeim áleiðis til
Grænlendinga, en í svari þeirra
segir, að málið muni verða rætt við
EBE. Er Færeyingar fóru fram á
viðbótarheimild til veiða á þessum
slóðum nú í haust svararði Efna-
hagsbandalagið því til að þetta væri
mál Grænlendinga. Má því reikna
með, að svar Grænlendinga við
bréfi íslendinga sé endanlegt og
íslenzku skipin fái fljótlega að fara
á þessi mið.
nefndar, væri persónuleg skoðun
sín og bæri ekki að líta á hana sem
skoðun Verkamannasambandsins.
Eins og áður segir, hafnaði
Vinnuveitendasamband íslands til-
lögu sáttanefndar, er hún var lögð
fyrir aðila á laugardag. Þorsteinn
Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ
sagði í samtali við Morgunblaðið í
gær, að auðvitað hafi verið von-
laust, að sáttatillagan fengi breytt
stöðu kjaramálanna á meðan engin
lausn fengist á prentaradeilunni.
„Það mátti öllum vera ljóst," sagði
Þorsteinn, „og er nánast furðulegt,
að sjá sáttatillögu um greiðslur í
matartíma á helgidögum og greiðsl-
ur á fæði farandverkafólks, áður en
lausn var fundin á þeim þætti
kjaramálanna, sem var helzti
ásteytingarsteinninn — prentara-
de|lunni.“
í dag er framkvæmdastjórn VSÍ
boðuð saman til fundar, þar sem
henni verður gerð grein fyrir stöðu
samningamálanna og áhrifum til-
lögu sáttanefndar. Sambandsstjórn
VSI hefur verið boðuð saman til
fundar á miðvikudag klukkan 16.
Sjá viðtöl við fulltrúa ASÍ og VSÍ
á bls. 2 og sáttatillöguna á bls. 30.
* ' < V* ■ * . « 'lk.
Skógarþrestir í ætisleit á Akureyri. Ljósmynd mw.
Fjárlagafrumvarpið fyrir 1981:
Erlendar lántök-
ur hækka um 98%
- frá marzfjárlagafrumvarpi Ragnars Arnalds
NIÐURSTÖÐUTÖLUR fjárlaKa-
frumvarpsins, sem laKt var fram á
Alþingi í K»r, eru 533,6 milljarðar
króna, sem er 61,54% hækkun frá
fjárlagafrumvarpi Tómasar Árna-
sonar, sem laKt var fram í október
í fyrra, en 56,97% hærri en niður-
Samkomulag meðal sjálfstæðismanna um nefndarkjör:
Eggert taldi ekki þörf á
meirihluta í öllum nefndum
„ÉG taldi alls ekki þörf á meirihluta i öllum nefndum, heldur lagði
áherzlu á, að menn mættust á miðri leið ok samkomulaK yrði um
sameÍKÍnleK nefndaframboð allra þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Ék
tel það bæði K«tt fyrir flokkinn ok okkur alla. að samkomulaK skyldi
takast ok sannarleKa er þessi þinghyrjun okkur sjálfstæðismönnum
KÓð,“ sagði EKKert Haukdal. alþingismaður í samtali við Mbl. í
Kærkvöldi. en Mbl. hefur það eftir öruKKum heimildum að EKKert hafi
tjáð stjórnarliðum, að hann færi ekki i nein nefndaframboð á
sameiginlegum framboðslista stjórnarliða.
Stuðningsmenn ríkisstjórnar- Friðjón varamaður í utanríkism-
innar og stjórnarandstæðingar í
þingflokki Sjálfstæðisflokksins
náðu í gærmorgun samkomulagi
um kjör í nefndir. Samkvæmt því
er Gunnar Thoroddsen, forsætis-
ráðherra, í fimm starfsnefndum
efri deildar, Pálmi Jónsson, land-
búnaðarráðherra, og Friðjón
Þórðarson, dómsmálaráðherra,
sitja í tveimur starfsnefndum neð-
ri deildar hvor og einnig er
álanefnd, og Eggert Haukdal situr
í þremur starfsnefndum neðri
deildar og tveimur í sameinuðu
þingi, fjárveitinganefnd og
atvinnumálanefnd, sem Friðjón og
Gunnar sátu í á síðasta þingi. Með
þessu er ríkisstjórninni tryggður
meirihluti í 14 þingnefndum, en
stjórnarandstæðingar hafa meiri-
hluta í 8. Kjörbréfanefnd var
kosin á síðasta þingi til 4 ára og
eru þrír fulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins þar úr hópi stjórnarand-
stæðinga, en kosningu í þingfarar-
kaupsnefnd var frestað í gær.
Á þingflokksfundi sjálfstæð-
ismanna í gær var samkomulag
stjórnar þingflokksins og stuðn-
ingsmanna ríkisstjórnarinnar
samþykkt orðalaust, en kosið var
um þrjá fulltrúa í fjárveitinga-
nefnd, þar sem Eggert Haukdal
var samkvæmt samkomulaginu í
framboði sem fjórði maður. Lárus
Jónsson, Guðmundur Karlsson og
Friðrik Sophusson sátu í síðustu
fjárveitinganefnd en einnig kom
Egill Jónsson til greina. Þeir
Lárus, Guðmundur og Friðrik
voru kosnir til framboðs í fjárveit-
inganefnd ásamt Eggert.
stöðutölur frumvarps Ragnars
Arnalds, sem lagt var fram 10.
marz síðastliðinn. Miðað við fjár-
lög 1980, sem afgreidd voru frá
Alþingi 2. apríl, eða fyrir hálfu ári,
er hækkunin samkvæmt þessu
frumvarpi 54,15%.
Samkvæmt frumvarpinu verður
rekstrarafgangur ríkissjóðs 7,1
milljarður króna, eða 1,33% af
fjárlagaupphæðinni og greiðsluaf-
gangur 3,8 milljarðar, eða 0,72% af
fjárlagaupphæðinni. í fjárlaga-
frumvarpi Ragnars frá þvi í marz
var rekstrarafgangurinn 1,61% og
greiðsluafgangur 0,60%, en í frum-
varpi Tómasar frá því í þingbyrjun í
fyrra var rekstrarafgangur 2,71%,
en greiðsluafgangur 0,08%.
Erlendar iántökur á næsta ári eru
áætlaðar rúmir 35 milljarðar króna,
sem er 97,9% hækkun frá fjárlaga-
frumvarpi Ragnars í marz sl. og
83,67% aukning frá frumvarpi Tóm-
asar. Miðað við fjárlög 1980, sem
afgreidd voru 2. apríl, er erlend
lánaaukning 63,88%.
Skattvísitalan er í frumvarpinu
145 stig, en þar er þess jafnframt
getið að tekjur einstaklinga milli
áranna 1979 og 1980 hafi hækkað
um 48%, þannig að frumvarpið
gerir ráð fyrir þyngri skattbyrði af
tekjum þessa árs, en tekið er fram,
að haft sé í huga að ýmsar breyt-
ingar verði gerðar á lögum um
tekju- og eignaskatt, lögum um
sjúkratryggingagjald og hugsanlega
fleiri skattalögum. Segir í athuga-
semdum við frumvarpið, að nokkrir
vinnuhópar hafi að undanförnu
fjallað um stefnumótun í skatta-
málum, bæði hvað varðar álagningu
beinna og óbeinna skatta.
I sér lið í frumvarpinu eru 12
milljarðar áætlaðir „til þess að
mæta aðgerðum í efnahagsmálum á
árinu 1981. Ákvarðanir um ráðstöf-
un fjárins liggja ekki fyrir að svo
stöddu."
Iscargo leit-
ar að nýrri
vél til far-
þegaflugsins
„EF RÁÐHERRA veitir okkur
þetta leyfi til farþegaflugs í fram-
haldi af meðmælum flugráðs, mun-
um við hefja það svo fljótt. sem
auðið er,“ sagði Kristinn Finnboga-
son, framkvæmdastjóri Iscargo, í
samtali við Mbl., er hann var
inntur eftir því hvenær félagið
hygðist hefja farþegaflug til Hol-
lands, en eins og skýrt hefur verið
frá i Mbl. mælti flugráð með þvi i
sl. viku að félaKÍð fengi leyfi til
þeirra flutninga.
„Við erum þegar farnir að líta í
kringum okkur að nýrri vél til að
annast þetta flug, því vélar okkar
sameina farþega og vöruflutninga-
flug ekki nægilega vel. Það hefur þó
engin ákvörðun verið tekin í því efni,
hvorki um vélartegund né stærð.