Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn GENGISSKRÁNING Nr. 212. — 5. nóvembor 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 559,00 560,30 1 Starlingapund 1364,80 1368,00 1 Kanadadollar 472,05 473,15 100 Dantkar krónur 9340,45 9362,15 100 Nortkar krónur 11152,15 11178,05 100 Sanskar krónur 13007,60 13037,80 100 Finnsk mörk 14788,35 14822,75 100 Franakir trankar 12481,20 12510,20 100 Balg. frankar 1793,35 1797,55 100 Svisan. frankar 31988,55 32062,95 100 Gyllini 28589,95 28651,75 100 V.-þýlk mörk 28744,75 28811,65 100 Lirur 81,11 61,25 100 Auaturr. Sch. 4056,60 4066,01 100 Eacudos 1072,95 1075,45 100 Paaatar 737,75 739,45 100 Yan 283,85 264,26 1 Irakt pund 1084,60 1087,10 SDR (aératök dráttarr.) 4/11 717,78 719,45 3 f GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 3. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkiadollar 614,90 616,33 1 Starlingspund 1501,28 150430 1 Kanadadollar 519,28 520,47 100 Danakar krónur 10274,50 10298,37 100 Norakar krónur 12267,37 12295,86 | M 1 J 8 14308,36 14341,58 100 Finnsk mörk 16287,19 16305,03 100 Franskir frankar 13729,32 1376132 100 Balg. frankar 1972,69 1977,31 100 Svissn. frankar 35187,41 3526935 100 Gyllini 29246,95 29316,93 100 V.-pýzk mörk 31619,23 3119232 100 Lirur 67,22 67,38 100 Austurr. Sch. 446236 4472,61 100 Eacudoa 118035 1182,99 100 Paaatar 611,53 813,40 100 Yan 290,02 290,69 1 írskt pund 1193,06 119531 V. Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur.......35,0% 2.6 mán. sparísjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.48,0% 6. Ávfeana-og hlaupareikningur..19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán meö ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafurða eru verðtryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö Irfeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísítala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Ileimilisrabb kl. 15.00: Hafa börn jafna aðstöðu til að komast áfram? Á datískrá hljóðvarps kl. 15.00 er nýr þáttur, Heimilisrabb, í umsjá Sigurveigar Jónsdóttur. — Ég verð þarna með viðtal við Sigurjón Björnsson prófess- or, sagði Sigurveig, um rann- sóknir sem hann gerði á börnum og unglingum í Reykjavík. Ymis- legt athyglisvert kemur þar fram. Þessar rannsóknir voru sálfræðilegs og félagslegs eðlis, hófust 1965 og tóku til 1100 barna. Sigurjón hefur unnið að þessari rannsókn meira og minna síðan. Niðurstöður sem þegar hafa fengist leiða greini- lega í ljós, að það er ekki sama á hvernig heimilum börnin alast upp, þ.e. hvaða stöðu foreldrarn- ir hafa, sérstaklega faðirinn. Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.45 er viðtalsþáttur, Lítið fyrir mót- ora, meira fyrir fólk. Geir Christensen talar við Bjarna Þórðarson fyrrum bæjarstjóra í Neskaupstað. — Við spjölluðum saman um æskuár Bjarna á Berufjarðar- ströndinni, sagði Geir Christen- sen, — hann er fæddur þar, á Krossi. Hann missti ungur föður sinn og móðir hans hafði fyrir mörgum börnum að sjá. Þau fluttust fljótlega til Neskaup-1 staðar. Hann segir frá því að mamma hans hafi talið að hann mundi nú geta lært og hefði átt Það hefur greinileg áhrif á það hvernig börnunum vegnar í líf- inu og tal um jafna aðstöðu allra til að mennta sig og komast áfram í lífinu o.s.frv. virðist hæpið í þessu ljósi. Ég held að þessar niðurstöður ættu að vekja ýmsa uppaiendur til umhugsun- ar. Síðan verður sagt frá nýrri upplýsingaþjónustu Verslunar- bankans varðandi vaxta- og skattamál. Hallgrímur Ólafsson kemur þar við sögu. Þá verður fjallað um framboð leikhúsanna í Reykjavík á barna- og ungl- ingaefni. Það athyglisverðasta í þvi efni er að við fengum tvo nemendur heyrnleysingjaskól- ans til að skrifa fyrir okkur að reyna það eitthvað en fátækt- in var svo mikil, að úr því gat ekki orðið. Bjarni segir einnig frá sjómennsku sinni, hann var á vertíðum á Hornafirði, segist hafa verið vondur mótoristi og aldrei skilið sálarlíf mótora. Hann segir þarna frá tveimur litríkum persónum, sem áttu heima á Norðfirði í gamla daga, Einari Sveini Frímann og Ingi- manni Ólafssyni. Þetta voru kjarnakarlar og segir m.a. frá því þegar veð var gert í skíta- haugnum hans Ingimanns og taka átti hann lögtaki. Bjarni er fyrir nokkru hættur störfum Sigurjón Björnsson stuttan leikdóm sem þeir lesa sjálfir. Loks verður rætt við ungan mann sem sneri sér að heimilisstörfum eingöngu í hálft ár. Við verðum tvö með þennan þátt til skiptis, Árni Bergur Eiríksson verslunarmaður og ég, og verðum sína vikuna hvort. Bjarni ÞórÖarson bæjarstjóra en vinnur hálfan vinnudag í Landsbankanum í Neskaupstað. Hann hefur mik- inn áhuga á ættfræðigrúski og svo skrifar hann í Austurland. Það hittist nú svo skemmtilega á að í kvöld heldur Austfirðingafé- lagið árshátíð sína og þar verður Bjarni heiðursgestur. Fréttaspcgill kl. 21.20: Afleiðingar bandarísku forseta- kosninganna - skipulag á strand- lengju Reykjavíkur Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er Fréttaspegill, þáttur um innlend og erlend mál- efni á líðandi stund. Umsjón- armenn: Helgi E. Helgason og Ögmundur Jónasson. í þættinum verður fjallað um bandarísku forsetakosn- ingarnar og þær afleiðingar sem stórsigur Rorialds Reag- ans kann að hafa. Af erlend- um vettvangi verður fjallað um fleiri mál, sem hátt hefur borið að undanförnu. Á síðasta áratug voru tæplega 400 íslenskir hjarta- og kransæðasjúklingar sendir í skurðaðgerðir er- lendis. Nú eru uppi áform um að hefja aðgerðir af þessu tagi hér á landi, og verður fjallað um þessi mál í þætt- inum. Einnig munu þeir Sig- urjón Pétursson, forseti borgarstjórnar Reykjavíkur, og Magnús Óskarsson lög- fræðingur skiptast á skoðun- um um byggingu háhýsis við Elliðavog og skipulag á strandlengju Reykjavíkur. Illjóðvarp kl. 21.45: Gat aldrei skilið sálarlíf mótora Viðtal við Bjarna Þórðarson fyrrum bæjarstjóra í Neskaupstað Útvarp Reykjavlk FÖSTUDIkGUR 7. nóvember MORGUNINN 7.00 VeðurfreKnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. da«bl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur í fjölskyldunni“ eftir Fariey Mowat. Kristján Jónsson lýkur lestri þýð- inKar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- freznir. 10.25 Islenzk tónlist. Guðmundur Jónsson ieikur Fjórar píanóetýður eftir Ein- ar Magnússon / Þorvaldur Steingrimsson og Guðrún Kristinsdóttir leika Fiðlu- sónötu í F-dúr eftir Svein- björn Sveinbjörnsson / Kvin- tett Tónlistarskólans i Reykjavik leikur Biásara- kvintett eftir Jón Ásgeirsson 11.00 nÉg man það enn.“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: „Á haust- nóttum“: Hjalti Jóhannsson les ferðasögu eftir Jóhann Hjaltason. 11.30 Morguntónleikar Kammersveitin í Wtirttem- berg ieikur sinfóniu nr. 2 í A-dúr eftir William Boyce; Jörg Faerber stj. / Jean- Pierre Rampal og Kammer- sveitin i Jerúsalem leika Svítu í a-moll fyrir flautu og strengjasveit eftir George Philipp Telemann undir stjórn einleikarans. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍDDEGID 15.00 Heimilisrabb Sigurveig Jónsdóttir sér um þáttinn. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Nýja fílharmoníusveitin i Lundún- um leika Fiðlukonsert nr. 1 í d-moll eftir Felix Mendels- sohn; Jan Krenz stj. / Fíl- harmoníusveitin í Dresden leikur Serenöðu nr. 2 f A-dúr op. 16 eftir Johannes Brahms; Heinz Bongartz stj. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. KVÖLDID 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir vinsælustu popplögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Norski pianóleikarinn Eva Knardahl leikur á tón- leikum Norræna hússins 16. apríl í vor. a. „IIolbergssvítu“ op. 40 eftir Edward Grieg, b. „Tólf málshætti“ op. 40 eftir Oddvar S. Kvam, c. „Frá Norður-mæri“ op. 16 eftir Hallvard Johnsen. 21.45 Lftið fyrir mótora, meira fyrir fólk. Geir Christensen talar við Bjarna Þórðarson fyrrum bæjarstjóra í Neskaupstað. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns ólafssonar Indíafara. Flosi Ólafsson leikari les (2). 23.00 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 7. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsa-l dægurlög. 21.20 Fréttaspegill. Þáttur um innlend og er- lend málefni á liðandi stund. Umsjónarmenn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónasson. 2.35 Húðflúraði maðurinn. (The IUustrated Man). Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969, hyggð á sam- nefndri sögu eítir Ray Bra- dbury. Aðalhlutverk Rod Steiger og Claire Bloom. Myndin er um mann, sem hefur hörundsflúr um all- an likamann. Myndirnar hafa þá náttúru, að þær lifna. eí horft er lengi á þær. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 00.15 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.