Morgunblaðið - 07.11.1980, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980
7
Leiktækjasalur
Til sölu einn af þekktari leiktækja-
sölum borgarinnar. Góöur leigu-
samningur, möguleiki á aö taka íbúö
uppí kaupverö. Tilvalið tækifæri fyrir
fjölskyldu aö skapa sér sjálfstæöan
atvinnurekstur.
Uppl. aðeins á skrifstofunni.
Miöborg
Fasteignasalan,
Nýja bíó húsinu.
Guómundur Þóröarson hdl.
Fyrirliggjandi:
Lamina panelkrossviöur.
Plankett vegg- og loftklæöningar.
Viöarþiljur (antik, eik, hnota).
Huntonit vegg- og loftaplötur (málaöar og ómálaöar).
Pílárar í handriö.
Plasthúö. spónaplötur.
Print haröplast ítölsk framleiösla í hæsta gæöa-
flokki. Mikiö litaúrval. Veröiö sérstaklega hagstætt.
PALL Þ0RGEIRSS0N & C0
Ármúla 27 — Simar 34000 og 86100.
Unglingameistaramót
íslands í skák 1980
hefst laugardaginn 8. nóvember kl. 14.00. Tefldar
veröa 7 umferðir Monrad og stendur mótiö til 14.
nóvember. Teflt veröur aö Laugavegi 71, Reykjavík.
Þátttöku skal tilkynna í síma 27570 milli kl. 16 og 18,
eigi síöar en 7. nóvember.
1. verölaun: ferö á skákmótiö í Hallsberg í Svíþjóö
um næstu áramót.
Stjórn Skáksambands islands.
BRIO-
HURÐARSKRAUTLISTAR
14 tegundir.
Prýöiö huröina meö skrautlistum.
SKILLISTAR
2 m langar stangir. 8 tegundir.
SKRAUT-HNOÐRAR
5 tegundir.
Líttu viö í Litaver, því þaö hefur ávallt borgaö sig.
Ertu aö byggja, viltu breyta, þarftu aö bæta.
Ríkisstjórn þagnar
Þaö hékk á horrim, sagöi viöskiptaráöherra, aö tryggja atvinnuöryggi í fiskiönaöi
1980. Ekki ar hasgt aö treysta aö slíkt takist 1981, án bremsuaögeröa gegn verðbólgu,
sem nú er 53%, eykst um 15—20% í kjölfar kjarasamninga, meö tilheyrandi hækkun
búvöruverðs, fiskverös — og Aframhaldandi gengissigi. En hver er efnahagsstefna
ríkisstjórnarinnar? Það er stóra spurningin, sem mætt hefur þögn stjórnarráósins.
Tíminn tekur
undir með
Morgun-
blaðinu
MorKunhlaöiö hefur
lajrt á það áherzlu und-
anfarið að ríkisstjúrnin
tteri hreint fyrir dyrum
sinum. KHKnvart þinKÍ
ok þjóð, varðandi hoðað-
ar efnahaKsráðstafanir.
ef þær eru þá nokkrar
tiltækar. Stjórnarsátt-
málinn. stefnuræða for-
sætisráðherra ok at-
huKasemdir fjármála-
ráðherra með fjárlaKa-
frumvarpi boða efna-
haKsráðstafanir sem
undanfara eða samhliða
aðKerðir Kjaldmiðils-
breytinKU. cr tekur Kildi
um nk. áramót. Við-
skiptaráðhrrra hefur
auk þess lýst því yfir á
AlþinKÍ að Kjaldmiðils-
breytinjtin ein sér, án
þess að vera þáttur i
samræmdum aðKerðum
til að ná niður verð-
bóÍKU, sé ekki aðeins
KaKnslaus. heldur jafn-
vel til hins verra.
Tómas Arnason. við-
skiptaráðhrrra. saKði
auk þessa. í umra’ðu um
KjaldmiðilsbreytinKU að
verðbólKa væri nú 53%.
áður en áhrif nýKerðra
kjarasamninKa seKðu til
sín. I>au áhrif. án efna-
haKsaðKerða. fælu i sér
15—20% verðbólKuauka
á næstu mánuðum. Sýnt
væri að stcfndi í a.m.k.
70% verðbólKU mjóK
fljótleKa. Hann saKði að
það hefði hanKÍö á hor-
rim að hæitt væri að
tryKKja atvinnu á þessu
ári, t.d. i fiskiðnaði. en
ekki væri hæitt að
treysta á atvinnuöryKKÍ
1981, án „bremsuað-
Kerða KCKn verðb<')lKu“.
bá hafa bæði Stein-
Krímur liermannsson ok
Tómas Árnason bent á
að 25% kauphækkun 1.
desember nk.. með til-
heyrandi búvöru- og
fiskverðshækkun i kjöl-
farið. ok síðan meirihátt-
ar Kenitislækkun tii að
rétta af útflutninKsiðn-
aðinn. þ.á m. fiskiðnað-
inn, fælu i sér flúðöldu
nýrrar verðbolKU. I>ann-
ÍK blæs ekki byrlcKa
fyrir „niðurtalninK-
unni“! AÖKerða sé því
þörf þeKar fyrir 1. des-
ember nk.
Rikisstjórnin hefur
streðað við það frá því i
febrúarmánuði sl. að
koma sér saman um
efnahaKsmálastefnu. án
sýnileKs áranKurs. —
Ilún situr á aðKerðar-
leysinu. sem virðist líf-
akkeri hennar. Af ok til
hlaupa ráðherrar þó i
fjölmiðla ok seKja: t>að
þarf að Kera eitthvað!
Ok nú hefur Tíminn
tekið undir það með
MorKunblaðinu. að meir
en timabært sé að
kunnKera þiniti <>K þjóð.
hvert rikisstjórnin stefni
i þessu meirinverkefni
sínu.
Spilin
á borðið
Tíminn birtir leiðara
sl. miðvikudaK. sem ber
nafnið: Spilin á borðið.
(Var það ekki Ólafur
fyrrverandi sem ekki
vildi láta sjá á spilin
sin?). Þessi spil á ekki
sizt, að dómi Tímans.
sem í því efni tekur
undir með Mbl.. að
icKKja á borð ASÍ-þinKs i
þessum mánuði. „Það er
mjöK nauðsynleKt að
fulltrúar á þimtinu hafi
öll tækifæri til þess að
átta sík á þvi, hvernÍK
mál standa i þessum
efnum ok hvert stefnir
áður en þinKÍð tekur
sinar mikilvæKU ákvarð-
anir...“, sejtir Timinn.
„Það er nauðsynleKt
fyrir þjúðina alla ok
þj<)ðarbúskapinn að
þessi mál öll verði ra-dd
málefnaleKa á þiniti
ASÍ.“ „Þaö er skylda
stjórnvalda að leKKja
spilin á borðið þeKar
áður en þinKÍö kemur
saman. Ríkisstjórnin á
að koma framan að fólk-
inu. Kefa því upplýs-
inKar...“
Það er vert að þakka
þennan stuðninK við
sjónarmið. sem Mbl. hef-
ur haldið fram vikum
saman. EfnahaKsaðKerð-
ir eru ekki einkamál
ráðherra, heldur málefni
þj<>ðarinnar í heild.
„Kúreki í
hvítu húsi“
Kjartan Ólafsson. rit-
stjóri Þjóðviljans, heldur
sík við heyKarðshorn
forsetakosninKa í
Handarikjunum í leiðara
Þjóðviljans í kut. Þar
tekst honum i fáum lín-
um að kalla nýkjörinn
forseta „kúreka" sjö
sinnum: „Kúreki í hvitu
húsi“, „víitreifur kú-
reki", „kúrekinn líeaK-
an“, o-s.frv. EnKar líkur
skulu að því leiddar hér.
hverskonar sálarástand
veldur „röksemdum" af
teKund þessarar nafn-
Itiftar. Naumast kemur
Kamla spakmælið hér til
Kreina: „TunKunni er
tamast það sem hjartanu
er kærast." Að minnsta
kosti virðist nafnitiftin
ekki notuð hinum ný-
kjörna forseta til lofs.
En ef fram heldur sem
horfir um efnisinnihald
ÞjMviljaleiðara væri
ekki illa til fundið að
þeir fenKju að láni það
samheiti, sem til þessa
hefur prýtt baksíðu Al-
þýðublaðsins. sem vöru-
merki á álíka efni <>k
leiðarar Þj<)ðviljans tí-
unda. þ.e. „Bolahás".
SKIPHOLTI7 ’
SÍMI28720 v
NÝJAR VÖRUR
Fyrir herra: Ullarfrakkar og rykfrakkar, úlpur og buxur
í úrvali.
Fyrir dömur: Ullarkápur, dragtir og pils, jakkar, margar
síddir. Buxur í úrvali.
Fyrir börn: Drengjaföt og úlpur. Flannels-, flauels-, og
denimbuxur í úrvali.
Spariö og geriö góð kaup á 1. flokks vöru á
verksmiöjuveröi.
Opiö virka daga kl. 9—18
laugardaga kl. 9—12.
C?a