Morgunblaðið - 07.11.1980, Síða 13

Morgunblaðið - 07.11.1980, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980 13 Þær voru í kaffi, Ilrafnistukonur, þegar ljósmyndarann bar aö garði. Ljósm. Mbl. Emilía. Vistfólk Hrafnistu selur handavinnu sina VISTFÓLK Hrafnistu situr ekki auðum höndum þótt árin færist yfir. MarKÍr vinna við veiðar- færaKerð, hnýta spyrðubond ok setja upp línu. Eftir hádegi dag hvern sýsla margir við að prjóna, sauma út, hekla, rýja og smyrna púða og mottur undir leiðsögn handa- vinnukennara. Á morgun, laugardag 8. nóv- ember, selur vistfólkið muni, sem það hefur sjálft unnið. Þar verður margur góður hluturinn, hlýir sokkar, vettlingar og peysur til vetrarins, dúkar, púðar og margt fleira. Handavinnusalan hefst kl. 13.30 á morgun og verður í matsal starfsfólks á jarðhæð Hrafnistu — gengið inn að vestanverðu. Vistfólk Hrafnistu býður alla velkomna. bessir krakkar efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Afrikjuhjálp Rauða krossins. að Álfheimum 62 hér i bænum. Þar komu inn 23.600 kr. Krakkarnir sem stóðu fyrir hlutaveltunni heitá Guðrún Þráinsdóttir. Kjartan Þór Þórðarson, Guðni Bridde og Tryggvi Þráinsson. Þessi mynd var í blaðinu í gær. en nöfn þeirra Guðna og Tryggva misrituðust i myndatextanum. Við biðjum þá afsökun á þessu. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Héraðsfundur Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmis Iléraðsfundur Snæfellsnes- og Dalaprófastsdæmis var haldinn að Laugagerðisskóla nýlega og helsta mál á dagskrá fundarins auk fastra liða voru málefni Bibliufélagsins og nýrrar Bibliu- útgáfu. Ilófst fundurinn með guðsþjónustu í Fáskrúðarbakka- kirkju, þar sem sr. Friðrik J. Hjartar. Búðardal. predikaði. en sr. Jón Þorsteinsson. Grundar- firði, þjónaði fyrir altari. Framsögumaður um málefni Biblíufélagsins var próf. Þórir Kr. Þórðarson, en hann var gestur fundarins. Þá var rætt um fjár- reiður prófastsdæmisins og nefnd kosin til að undirbúa stofnun jöfnunarsjóðs samkvæmt tillögum kirkjuþings. Utgáfu- og fræðslumál kirkj- unnar voru einnig tekin til um fjöllunar. 1 x 2 — 1 x 2 11. leikvika — leikir 1. nóv.. 1980 Vinningsröö: 1 1 1 — 1 XX — 121 — X 1 X 1. vinningur: 11 réttir — kr. 345.000.- 3002 8345 31398(4/10)+ 36321(4/10) 41548(6/10)+ 5299 8787(1/10) 32590(4/10) 37506(4/10) 5348 11028 34086(4/10) 40052(6/10) 6108 12599 35190(4/10) 41444(6/10) 7846 14154 35849(4/10) 41453(6/10) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 10.200,- 119 4148 7711 12669*+ 31504 35284+ 37531* 41412 202 4248 8041+ 12834 31624 35295*+ 27534 41430 230 4359 8049 12857 31888 35296*+ 37535 41433 424 4379 8208 13044+ 32071 35298*+ 37545* 41434 502 4586 8395 13349 32215* 35762 37569* 41459 598 5288 8953 13392 32258 35852 37667 41468 610*+ 5463+ 9281 13513 32354 35880* 37678 41506+ 747 5597 9306 13617 32433 35944* 37689 41299*+ 871 5857 9500+ 13727 32587* 36043+ 37774 41517+ 984 5866 9664 13728 32780 36114 37849+ 41527* 1111 5995 9709 13730 32822+ 36212 38030*+ 41607 1193 6017 10193+ 14073 33194* 36323+ 38068+ 41687 1203 6073 10266+ 14133 33534* 36326+ 38395 41756 1577 6080 10482 14162+ 33623*+ 36328+ 38658+ 42009 1679 6120+ 10613 14254 33670 36488 38667+ 42187+ 1870 6247 10631 14469 33871 36491 38742+ 42212 2163 6204 10695 14496+ 33936* 36649* 40051*+ 42370 2165 6440 10882 15339 33951* 36800* 40268 42548 2394 6441 11235+ 15353 33963* 36801 40432+ 42581 2790+ 6510* 11381 15409 34090 36807 40520 42724 2792 6552 11746* 30283 34266 36808+ 40585 42774 3251 6567* 11852 31030+ 34663*+ 36809 40749 42887+ 3455 6760 12134*+ 31044+ 34959 36900 40877* 42982+ 3817 7004 12181+ 31088+ 35127*+ 36946 41160 43341 3877 7365 12230 31288* 35224 37166 41215 57748 3880+ 7432 12524 31394* 35228* 37235* 41361 - 3996 7516 12545+ 31502 35279 37283* 41411 * =(2/10) Kærufrestur er til 24. nóvember kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboös- mönnum og á aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK í húsi Osta-ogsmjörsölunnar, Bitmhálsi 2 Ifynning verður á nýjustu framleiðsluvörum mjólkursamlaganna og boðnar bragðprufur. Markaður Þar verður seld m.a. skyrterta auk ýmissa osta. Einnig verða til sölu kynningarpakkar með mismunandi mjólkurvörum. Sýnikennsla fer fram alla dagana þar sem leiðbeint verður um tilbúning ýmissa mjójkurrétta. Hlutavelta verður í gangi allan tímann og verða vinningar ýmsar mjólkurafurðir. Okeypis aógangur Opið föstudag frá kl. 14 til 20 laugardag frá kl. 10 til 20 sunnudag frá kl. 14 til 20 Mjólkurdagsnefnd 8.14 í .til - Islands ferma skipin sem hér segir: AMERIKA PORTSMOUTH Berglind Hofsjökull Bakkafoss Berglind Bakkafoss NEW YORK Berglind Berglind HALIFAX Goöafoss Hofsjökull 10. nóv. 20. nóv. 24. nóv. 3. des. 15. des. 12. nóv. 5. des. 7. nóv. 24. nóv. < o < Q Q H s BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Alafoss Eyrarfoss Alafoss Eyrarfoss Álafoss FELIXSTOWE Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss ROTTERDAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss HAMBORG Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss Álafoss WESTON POINT Urriöafoss Urrióafoss 10. nóv. 17. nóv. 24. nóv. 1. des. 8. des. 11. nóv. 18. nóv 25. nóv. 2. des. 9. des. 12. nóv. 19. nóv. 26. nóv. 3. des. 10. des. 13. nóv. 20. nóv. 27. nóv. 4 des. 11 des. 19. nóv. 3. des. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 10. nóv. Mánafoss 24. nóv. KRISTIANSAND Dettifoss 17. nóv. Dettifoss 1. des. MOSS Mánafoss 11.nóv. Dettifoss 18. nóv. Mánafoss 25. nóv. GAUTABORG Mánafoss 13. nóv. Dettifoss 20. nóv. Mánafoss 26. nóv. KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 14. nóv. Dettifoss 21. nóv. Mánafoss 27. nóv. HELSINGBORG Mánafoss 14. nóv. Dettifoss 21. nóv. Mánafoss 27. nóv. HELSINKI Múlafoss 10. nóv. írafoss 24. nóv. Múláfoss 2. des. VALKOM Múlafoss 11.nóv. irafoss 25. nóv. Múlafoss 3. des. RIGA Múlafoss 13. nóv. írafoss 28. nóv. Múlafoss 5. des. GDYNIA Múlafoss 14. nóv. irafoss 29. nóv. Múlafoss 6. des. < cs Q W > < —t íaí > W CS nJ NH H 2 >- w cs Q W < '< < O < Q Q •—9 Q 2 ja. < t-3 < cc Q W > < l—s íaC > W 2C O O DC < oá > w 2C O W < Q PC < (/3 < CS5 W Frá REYKJAVÍK: H á mánudögumtil *> AKUREYRAR Z ÍSAFJARÐAR EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.