Morgunblaðið - 07.11.1980, Page 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Stokkseyri
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks-
eyri.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3316
og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Maður með
stúdentspróf
Ungur maður meö stúdentspróf óskar eftir
atvinnu. Upplýsingar veittar í síma 40072.
Verkamenn óskast
til verksmiðjustarfa.
Fóöurblandan hf.,
Grandavegi 42, sími 24360.
Sandgerði
Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7609.
Framkvæmdastjóri
Fiskverkun á Suöurnesjum óskar eftir aö
ráða framkvæmdastjóra.
Tilboð er greini menntun og fyrri störf ásamt
Kaupkröfu sendist Mbl. merkt: „F — 3004“.
Au pair
Barngóð, áræðanleg stúlka óskast til starfa
við húshjálp og barnagæslu á íslenskt heimili
í London frá 1. febr. nk.
Umsóknir ásamt uppl. sendist Mbl. fyrir 16.
þ.m. merkt: „A — 3006“.
tS/4aföss hf
óskar að ráða starfsfólk
á prjónastofu
Um er að ræða bæði skoðunar- og frágangs-
vinnu ásamt vinnu við vélagæzlu. Vinnutími
er frá kl. 8—16 eða vaktavinna, 8 tímar í
senn.
Við sækjumst eftir duglegu fólki, sem vill
vinna vel og vera í föstu starfi. Ef þú ert að
leita þér að framtíðarstarfi, hafðu samband
viö okkur eða komdu við í verzlun okkar að
ber aö við bjóöum fríar ferðir úr Reykjavík,
Kópavogi og Breiðholti.
Nánari uppl. hjá starfsmannahaldi í síma
66300.
Eflum íslenzkan iðnað.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
fundir — mannfagnaöir
Opiö hús
verður í kvöld 7. nóvember og hefst kl. 20:30
að Háaleitisbraut 68.
Dagskrá:
1. Erindi: Einar Hannesson, fulltrúi.
2. Kvikmyndasýning.
3. Happdrætti.
Félagar fjölmennið, takið gesti með.
Skemmtinefnd SVFR
Til sölu
Volvo F88 vörubifreið árgerð 1974, pall- og
sturtulaus. Einnig nýuppgerður mótor í Volvo
F88 TD 100A.
Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson, kaup-
félagsstjóri, sími 99-5121.
Kaupfélag Rangæinga.
til sölu
Tískuverslun
Til sölu er tískuverslun í verslunarmiðstöð á
góðum stað í bænum. Lítill en góöur lager.
Ahugasamnir leggi inn nafn og símanúmer
fyrir 10. nóv. nk. á augld. Mbl. merkt:
„Tískuverslun — 3288“.
tilkynningar
ísland — Finnland
Viöskiptafulltrúi finnska sendiráösins í Osló,
Seppo Viitala, véröur í Reykjavík dagana
9.—14. nóvember ’80.
Fyrirtækjum, sem hafa áhuga á auknum
viðskiptum við Finnland, er bent á aö hafa
samband við hann á Hótel Loftleiöum.
jÍFélagsstarí;
ísland til aldamóta
Undirbúningsnefnd um framtíöarsfefnumörkun Sjálfstæöisflokksins
boöar til fundar í Valhöll. laugardaglnn 8. nóv. kl. 2 e.h. (ath. breyttan
fundartfma).
Mætiö vel og stundvíslega.
Undirbúningsnefndln
Hvöt félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík
Bingó
aö Hótel Borg, mánudaginn 10. nóvember nk. kl. 20.30.
Spilaöar veröa 12 umferöir. Góöir vinningar.
Húsiö opnaö kl. 20. Inngangur um aöaldyr.
Fjáröflunarnefnd.
Mosfellssveit
viðtalstímar
Hreppsnefndarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins Salome Þorkelsdóttir og
Bernhard Linn veröa til viðtals í Hlégaröi, fundarherb. neöri hæö,
laugardaginn 8. nóvember kl. 10—12.
Sjálfstædisfélag Mosfellinga.
Reykjaneskjördæmi
Aóalfundur kjördæmaráðs Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi
veröur haldinn í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi, laugardaginn 8. nóv.
nk. og hefst kl. 10.00.
Dagskrá:
1. Aöaltundarstörf. skýrsla stjórnar, reikningar ráösins. ákvaröaö
ársgjald, stjórnarkjör og kosning fulltrúa í flokksráös.
2. Stjórnmálaviöhorfiö.
Frummælandi Matthías Á. Mathiesen.
Matarhlé.
3. Kjördæmamáliö.
Málshefjendur: Matthías Bjarnason og Árnl Qrétar Flnnsson.
4. Almennar stjórnmálaumræöur.
Fulltrúar eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega.
Stjórn kjördæmaréós
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
l húsnæöi ;
Til leigu að
Öldugötu 29
Skrifstofu- eöa verslunarhús-
næöi. Húsnæöiö er samliggjandi
15+30 tm meö aögangi aö sal-
erni. 2 inngangar. Jaröhæð
1—5 ára leigusamningur í boöi.
Uppl. í síma 71377 nilli ® og 9.
i til söiu
-- --Mfl——+—3
Teppasalan sf
er á Hverfisgötu 49. Sími 19692.
Arinhleðsla
Magnús Aðalsteinn, sími 84736.
Ljósritun meöan þér bíöiö Lauf-
ásvegi 58. — Sími 23520.
Matreiöslumaöur
óskar eftir vinnu fram aö jólum.
Margt kemur tll greina t.d.
kjötvinnsla. Uppl. í síma 84707.
IOOF 1 = 1621178VÍ = 91
I.O.G.T.
Bazar og kaffisala
veröur í Templarahöllinni sunnu-
daginn 9. nóv. kl. 2 e.h.
Nefndin.
IOOF 12— 1621178V2—90
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Fundur og sýnikennsla veröur í
féiagsheimilinu aö Ðaldursgötu 9
mánudaginn 10. nóv. kl. 20.30.
Sýndur verður tilbúningur jóla-
sælgætis. Konur fjölmenniö
* Stjórnin.