Morgunblaðið - 07.11.1980, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. NÓVEMBER 1980
icjo^nu-
ípá
Ca HRÚTURINN
Mll 21. MARZ—I9.APRIL
l>ú vprður að ua’ta fyllstu
sparsomi eí endarnir civta að
ná saman hjá þér.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
l>ú munt fá tækifseri i dajr til
þess að baeta fyrir mistðk
sem þér hafa orðið á.
TVÍBURARNIR
LWfl 21. MAl—20. JÍINl
Vertu þolinmóður i dav <>K
reyndu að stilla skap þitt.
KRABBINN
21. JÍiNl-22. JÚLl
Vinur þinn er i þann veKÍnn
að Kera mistðk. reyndu að
tala um fyrir honum.
Kð UÓNIÐ
23. JÍILl—22. ÁGÚST
l>etta er þinn happadaKur.
allt mun Kan^a þér að
óskum.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Reyndu að sÍKrast á erfiðleik-
unum sem þú átt við að striða
um þessar mundir. l>að er
enKÍn lausn að hlaupa frá
vandamálunum.
VOGIN
WnTTÁ 23.SEPT.-22.OKT.
Reyndu að stilla skap þitt.
Keðillska þin Ka'ti komið þér
I vandræði.
DREKINN
23. OKT.-21. NOV.
I>ú munt heyra orðróm í daK
sem er i'isennileKur. taktu
ekki mark á honum.
m
BOGMAÐURINN
22. NÓV -21. DES.
Vertu svolítið raunsærri. þú
mátt ekki láta tilfinninKarn-
ar stjórna þér.
ffl
STEINGEITIN
22. DES.-19.JAN.
Taktu það rólexa i kvóld. þú
munt hafa nÓK að Kera næstu
daKa.
VATNSBERINN
20.JAN.-18. FEB.
Reyndu að stilla skap þitt.
láttu smáatriði ekki koma
þér úr jafnva-KÍ
* FISKARNIR
19.FEB.-20. MARZ
Vertu heima við i daK. þú
Kætir orðið fyrir smávæKÍ-
Ipku óhappi seinnipartinn.
TOMMI OG JENNI
SKV5SU,JVMMt.
IpeTTA ER EKKI
rAHMtOLEM, HeLPuR
tams/u’m Pyaift '
FALSKAR ■ntt4NO«r
OFURMENNIN
X-9
Phil f lýgur vélinni'
i kríkustigum, en...
Gaónw-aust/
himar pvrlurn-
A« FyuajA
FA6T Á
EFTIR...
LJÓSKA
FERDINAND
SMÁFÓLK
ALL RIGHT, 60 AMEAP.'
60 INT0 TOWN, ANP
PI5C0 ALL NI6HTÍ
UHAT PO I CARE IF
V0U LUEAR ‘f'0UK5ELVE5
OUT? VOU'LL LEARN!
Jæja þá. hafið þið það eins
otí ykkur sýnist! Fariði i
bæinn og „diskist“ i alía
nótt!
Hvað varðar ntig þótt þið
útslítið ykkur á einhverju
„diskókólfinu“! Þið munuð
vitkast!
Anp pon't uorrvabout
M6! I CAN TAKE CAKE
OF MYSELF...
Og ekki hafa neinar
áhyKKjur af mér! Ék er fær
um að sjá um mig sjálfur
l'LL 5IT HERE BY THE
FIRE.ANP P0KK OUT
ON MAR5HMALL0WS!
Ér ætla að sitja hér við
eldinn ok Krilla nokkra
súkkulaðibita!
BRIDGE
Þegar litið er á allt spilið í
dag er ekki auðséð hvernig
vinna má slemmuna. Gjafari
norður og aðeins norður og
suður eru á hættu.
Norður
S. K10876
H. ÁKD
T. 106
L. Á87
Vestur Austur
S. G5 S. D942
H. G93 H. -
T. G83 T. ÁKD97542
L. DG963 L. 5
Suður
S. Á3
H. 10876542
T. -
L. K1042
Sagnirnar:
Norður Austur Suður Vestur
1 sp. 4 tf. 4 hj. PasH
5 hj. Pawi 6 hj. Phhh
Paw PaHH
Útspil tígulþristur.
Ef trompin skiptust 2—1
hjá andstæðingunum væri
spilið auðvelt viðfangs. En
legan kemur í ljós þegar
trompi er spilað á drottning-
una í öðrum slag. Austur
lætur tígul og spilið skyndi-
lega orðið erfitt. Ekki verður
lengur hægt að trompa eitt
lauf í blindum nema að búa
til trompslag fyrir vestur um
leið. Til greina kemur, að
vonast eftir hagstæðri legu í
öðrum hvorum svarta litnum
en það lukkast nú ekki í þessu
spili.
Þrátt fyrir þessa óhag-
stæðu legu má vinna spilið á
tvo vegu. Sú, sem manni
dettur fyrr í hug er að spila í
þriðja slag lágum spaða frá
báðum höndum. Sennilega
fær vestur slaginn og hann
spilar þá jafnvel laufdrottn-
ingu, sem tekin verður heima
og næst á spaðaás. Honum
fylgja tveir slagir á tromp,
síðan trompar suður spaða,
spilar laufi á ásinn og lætur
lauftapslagina tvo í spaða-
kóng og tíu. 12 slagir mættir.
Hin leiðin er að spila tígul-
tíunni frá blindum í þriðja
slag. Ef austur lætur hátt,
sem flestir myndu gera, þá
lætur suður spaðaþristinn,
tekur næsta slag, síðan
spaðaás, tromp á kóng,
trompar spaða, spilar trompi
á ás og trompar aftur spaða.
Þá verður laufásinn innkoma
á blindan til að taka á
spaðakóng og tíu og aftur 12
slagir mættir.
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Skák enska stórmeistarans
Miles og Svíans Schneider á
World Open-skákmótinu í
Philadelphia í sumar varð all-
söguleg. Schneider var tveimur
peðum yfir og átti unnið tafl, en
þá gerðust undur og stórmerki:
Miles hefur hvítt og á leik.
35. Dxf8+!! (Schneider hefur
líklega afskrifað þennan mögu-
leika of fljótt vegna 37. leikjar
síns. 35. Hxb3? er svarað með
35.... De5! og hvítur er svo gott
sem búinn að vera) Dxf8, 36.
Re7+ - Kh7, 37. Hxf8 - b2
(Hvítur hefur að vísu unnið
mann, en nú virðist hann þurfa
að gefa hrók sinn fyrir svarta
frípeðið. Miles hafði hins vegar
séð lengra: 38. Rg6! og Schneid-
er varð að gefast upp