Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 í DAG er þriöjudagur 11. nóvember, 316. dagur árs- ins 1980, MARTEINS- MESSA. — Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.04 og síö- degisflóö kl. 20.20. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.44 og sólarlag kl. 17.37. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 16.13 (Almanak Háskólans). Því aö drottinn hefir þóknun á lýð sínum, aö hann skreytir hina vol- uöu með sigri. (Sálm. 149, 4). LÁRÉTT: — 1 frelsa. 5 kusk. G snakillur. 9 lík. 10 frumrfni. 11 rómversk tala. 12 ættarnafn. 13 elska. 15 vesæl. 17 blessar. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 verkfæri. 3 illmælKÍ. 4 peninnur inn. 7 skyid. 8 dvelja. 12 fnyk. U nart. 1G 1001. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRLTT: — 1 hjóm. 5 mörð, G rjól, 7 G.A., 8 ertir. 11 RE. 12 lán. U KÍId. 16 iðnina. LÓÐRÉTT: — 1 herberKt, 2 ómótt. 3 mól. 4 eðla. 7 xrá. 9 reið. 10 ildi, 13 nia, 15 In. | fbA höfniwwi__________| t GÆRMORGUN komu tveir togarar til Reykjavíkurhafn- ar af veiðum og lönduðu aflanum. Var togarinn Bjarni Benediktsson annar þeirra. Var hann með um 230 tonna afla og var það karfi. Hinn togarinn var Arinbjörn. Þá kom togarinn Vigri úr sölu- ferð í gær. Vestmannaeyja- ferjan Herjólfur kom og var skipið tekið í slipp. í gær- kvöldi var von á strandferða- skipinu Esju úr strandferð. Óvíst var í gær þegar þetta er skrifað hvort Eyrarfoss myndi ná til hafnar í gær- kvöldi eða ekki fyrr en komið væri fram á nótt. I dag er Dettifoss væntanlegur að utan svo og Langá. Þýzka eftiriitsskipið Merkatze kom í gær til að taka vistir. I FRÉTTIR | 1 FYRRINÓTT var kaldast á landinu austur á Hæli i Hreppum og uppi á Gríms- stöðum og fór hitinn þar i minus tvö stig. Hér i Reykjavik þar sem úrkom- an um nóttina mældist einn miilimetri fór hitinn niður í fjögur stig. Jafn- mikið rigndi vestur i Stykkishólmi og Gufuskál- um og hér i Reykjavik. Þá má geta þess að á sunnu- daginn var sólskin hér i höfuðhorginni i 20 min. í „Til einkavinar u mins Eftirfarandi vísa ort í orðastað Kjartans Jóhannssonar, var gripin á lofti í herbúðum Al- þýðuflokksins fyrir skömmu: , Ekki ber ég á hann sök ört þótt fylgi týnum. Ýti bara ofan i vök einkavini mínum. Þessir féiagar, Pétur Bergmann, Gunnar Eiriksson og Ingólfur Eiriksson, efndu til hlutaveitu til ágóða fyrir Afrikusöfnun Rauða krossins. — Þeir félagar söfnuðu alls kr. 90.500.-. spárinngangi Veðurstof- unnar i gærmorgun var sagt að veður myndi fara kólnandi um austanvert Norðurlandið. KVENFÉLAGIÐ Aldan heldur félagsfund annað kvöld kl. 20.30 að Borgartúni. Fjáröflunarfundur með bingóspili m.m. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund að Borgartúni 18 nk. fimmtudagskvöld 13. nóv- ember. Kynnt verður svæða- meðferð. KVENNADEILD Slysa- varnafélags íslands í Reykja- vík heldur fund nk. fimmtu- dagskvöld í húsi félagsins á Grandagarði kl. 20. Skemmti- atriði verða flutt og loks verður kaffi borið fram. c HEIMILI8DYR 3/<T6 -77 GMUNP HÁLFSTÁLPAÐUR kettl ingur. hvitur með bletti milli augna, og dökka rófu er i óskiium hjá Orkustofnun i Skeifunni 8 hér í bænum. Hann „bankaði þar upp á“ fyrir um viku. Síminn þar er 39732. BLÖD OO TÍMARIT í SÍÐASTA hefti Ægis. rits Fiskifélags íslands, fjallar leiðarinn um Endurnýjun bátaflotans. — Þar segir m.a. þetta: Þrátt fyrir umframaf- kastagetu fiskiskipastólsins þegar á heildina er litið, virðist nokkuð augljóst, að hyggja verði að því, að stór hluti bátaflotans er orðinn óhagkvæmur I rekstri sökum aldurs og úrsérgenginna véla og tækja, auk þess sem marg- ir þeirra voru smíðaðir með tilliti til annarra veiðiaðferða en þeir verða að stunda í dag. Þá er þar greinin Sam- starfsverkefni um hönnun og raðsmíði ísl. fiskiskipa og fjalla um það mál Ingólfur Sverrisson, Þórleifur Jóns- son, Þorsteinn Már Baldvins- son og Steinar Viggósson. Jakob Jakobsson fiskifræð- ingur skrifar greinina Síld- veiðar og síldarstofnar í norðanverðu Atlantshafi, en Jætta er erindi það sem Jakob flutti á norrænni fiskimála- ráðstefnu í Gautaborg. Þá er að finna þar skýrslu um fiskveiðar Færeyinga á árinu 1979. Sagt er frá útgerð og aflabrögðum. Þá er grein eftir Ingimar Jóhannsson um sleppingu laxaseiða í Lóni í Kelduhverfi. Birt eru ýmsar reglugerðir o.fl. o.fl. Kvöld-. njatur- og twtgarþjónuvta apótekanna f Reykja vlk. dagana 31. október tll 6. nóvember. að báðum dðgum meðtöldum. verður sem hér segír: I Laugavega Apótakl. — En auk þess er Hotta Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarspltalanum, síml 81200. Allan sólarhringinn. Ónumlaaógaróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heitauverndaratöó Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á Göngudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudelld er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að né sambandi viö lækni I síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en því aöeins að ekki náist I heimlllslækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á ménudögum er lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél Islands er f Heilauverndaratððinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 10. —16. nóv. að báðum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna allan sólarhringinn 22444 eða 23718. Hafnarf)öröur og Garöabær: Apótekin I Hafnarflrðí. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apófek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptlst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt I Reykjavfk eru gefnar I stmsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavfk: Keftavikur Apótek er opið vlrka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni. eftir kl. 17. Setfoaa: Seifoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást ( símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin — Um heigar. eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um átengisvandamálið: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræðileg ráðgjöt fyrir foreldra og börn. — Uppl I síma 11795. Hjálparstöó dýra viö skeiövöllinn ( Víðidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20 Barnaspftali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftatinn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbóöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndaratöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Hvftabandið: Mánudaga til föstudaga kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahælíó: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstaöir: Dagiega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hatnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íalanda Safnahúsinu við Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. bjóóminjasafnió: Oplð sunnudaga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. >3.30—16. Borgarbókasafn Raykjavikur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þlngholtsstræti 27. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Farandbókaaöfn — Afgreiösla (Þlngholtsstræti 29a, slml aöalsafns. Bókakassar lánaðir sklpum, hellsuhælum og stofnunum. Sólheimaaafn — Sólheimum 27, siml 36814 Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept. Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend- Ingaþjónusta á prentuðum bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa Símatími: Mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12. Hijóóbókaaafn — Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta við sjónskerta. Oplð mánud. — föstud. kl. 10—18. Hofsvatlaaafn — Hotsvallagötu 16, siml 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplð mánud. — tðstud. kl. 9—21. Bókabilar — Bæklstöö I Bústaöasafnl, sfml 36270. Vlökomustaöir viðsvegar um borgina. Lokað vegna sumarleyta 30.6 —5.8. að báöum dögum meðtöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opið mánudögum og mlðvlku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókaaafnið, Neshaga 16: Opiö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnið, Mávahlíð 23: Oplð þrlöjudaga og töstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Oplð samkvæmt umtali. Upplýsingar í slma 84412 mllli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmaaafn Bergstaðastræti 74. er oplö sunnudaga, þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypls. Sædýrasafnið er opið alla daga kl. 10—19. Tæknibókaeafnið, Sklpholtl 37. er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlð Sigtún er oplö þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Hallgrfmskirkjuturninn: Oplnn þrlðjudaga til laugardaga kl. 14—17. Oplnn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónaaonar: Oplö sunnudaga og mlö- vlkudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laug«irdaltlaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hœgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vaaturbaajarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbœjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmérlaug f Moefellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tfma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekiö er vlö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfeilum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.