Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 23 • Hinn snjalli körfuboltamaður KR-inga. Jón SiRurðs- son, í baráttu við Jóhannes og Ríkharð. Jón átti mjög góðan leik gegn Val. Islandsmeistararnir töpuðu sínum þriðja leik ÍSLANDSMEISTARAR Vals í körfuknattleik töpuóu sínum þriðja leik í íslandsmótinu í körfuknattleik er liðið tapaði fyrir KR-in>?um á sunnudaK í LauKardalshöll. KR sigraði með 86 stÍKum Kegn 80. Var liðiö vel að þeim sÍKri komið ok föKnuðu leikmenn ákaft í leikslok. Þeim var KreinileKa mikið í mun að leKKja Valsmenn að velli. Leikur liðanna var mjöK skemmtileKur á að horfa ok bauð upp á mikla spennu í síðari hálfleik. Enda var mikil stemmninK í höllinni hjá þeim fjölmörKU áhorfendum sem á leikinn horfðu. Leikmenn KR komu ákveðnir trl leiks og tóku þegar forystuna í leiknum. Léku þeir vel bæði í vörn og sókn. Lið Vals hélt lengst af vel í við þá en þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður kom slakur kafli hjá Val og allt heppnaðist hjá KR. Á þessum tíma n.áði KR-liðið 21 stigs forskoti í leiknum, staðan var um tíma 49—28. Á þessum tíma voru bæði Torfi og Ríkharður á bekknum hjá Val. Ríkharður byrjaði leikinn mjög vel og hitti þá úr svo til hverju skoti, og því var skrýtið að honum skildi vera skipt útaf. Er Torfi og Rikharður komu inná aftur sigu Valsmenn smátt smátt og smátt á KR og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 44—56 KR í hag. { síðari hálfleiknum börðust Valsmenn mjög vel og leikur liðanna jafnaðist. Jón Sigurðsson KR var kominn með fjórar villur og byrjaði því ekki inná í síðari hálfleiknum og það munar um minna fyrir KR. Þegar 9 mínútur voru eftir af leiknum var aðeins þriggja stiga munur á liðunum, 62—65. Og skömmu síðar náðu Valsmenn að jafna, 65—65. Gífur- leg spenna var nú kominn í leikinn og hart barist. Jón Sig. kom inná hjá KR og dreif félaga sína áfram ásamt Bandaríkjamanninum Keith Yow sem átti mjög góðan leik. Valsmenn urðu- hinsvegar fyrir því að missa sinn Kana, Brad Miley, útaf með 5 villur. Þrátt fyrir það var leikurinn í járnum og þegar 3 mínútur voru eftir af leiknum var staðan jöfn, 77—77. Þá mistókst sókn hjá Val og dæmt var víti á þá. Garðar skoraði tvö stig og í næstu sókn var svo dæmt sóknarvíti á Val og Yow bætti einu stigi við. Staðan orðin 80 gegn 77. Þegar svo Valsmönnum mistókst í sinni þriðju sókn í röð og Yow náði boltanum, brunaði upp og skoraði fallega, var KR búið að gera út um leikinn, 82—77. Lokatölur urðu eins og áður sagði 86—80. KR lék mjög vel í lok leiksins, leikmenn héldu boltanum vel og vörn liðsins var sterk. Bestu leikmenn KR-inga sem sýndu að þeir verða í toppbarátt- unni í vetur voru Keith, Jón Sigurðsson, Ágúst og Garðar. Þá Valur — KR 80:86 (KðrluKnattlelKur) átti Bjarni góðan leik, sérstaklega framan af. Var sterkur í fráköst- um. Þá var mikil og góð barátta í öllum leikmönnum liðsins. Lið Valsmanna getur gert betur. Það var eins og leikmenn vantaði meiri neista. Þá voru innáskipt- ingar Hilmars á köflum dálítið skrýtnar. Ríkharður og Torfi áttu báðir góðan leik, þá lék Kristján allvel. Bandaríkjamaðurinn Brad Miley var og sterkur, sér í lagi í fráköstunum. Þá spilar hann fé- laga sína oft vel uppi. Stig Valsmanna: Ríkharður Hrafnkelsson 22, Brad Miley 16, Torfi Magnússon 16, Kristján Magnússon 15, Jóhannes Magn- ússon 6, Þórir Magnússon 3 og Jón Steingrímsson 2. Stig KR: Keith Yow 33, Jón Sigurðsson 17, Ágúst Líndal 13, Garðar Jóhannsson 11, Bjarni Jóhannesson 6, Geir Þorsteinsson 4, Gunnar Jóakimsson 2. - þr Loks kom að því að Fram-stúlkurnar töpuðu leik, höfðu leikið 35 leiki án taps Einkunnagjöfin LOKS kom að því að hinar sigursa lu Framstúlkur í meist- araflokki í handknattleik töpuðu leik. Liðið hafði leikið 35 leiki i röð án þcss að tapa er Fram mætti FH-stúlkunum i íslands- mótinu i handknattleik á lauKar- dag i LauKardalshöllinni. FII sÍKraði með cinu marki i leiknum eítir æsispennandi leik 17 — 16. SólveÍK BirKÍsdóttir skuraði sík- urmark FH þegar 20 sek voru eftir af leiktimanum. Fram byrjaði leikinn af miklum krafti og komst fljótt í yfirburða- stöðu 6—1. En með seiglu minnk- uðu FH-stúlkurnar muninn og staðan í hálfleik var 9—7 fyrir Fram. í síðari hálfleiknum hafði Fram alltaf forystuna og lengst af skildu þrjú mörk liðin af. Þegar sex mínútur voru eftir af leiktím- anum náðu FH-stúlkurnar að jafna metin 15—15, og komast síðan yfir 16—15. Jóhanna jafnaði fyrir Fram þegar 1 mínúta var eftir en í síðustu sókn sinni skoraði FH sigurmarkið. Leikur liðanna var allgóður og oft brá fyrir glæsilegum tilþrifum. Katrín Danivalsdóttir átti mjög góðan leik með liði FH bæði í sókn og vörn. Skoraði hún mörg falleg mörk af línunni. Þá voru Krist- jana og Margrét góðar. Gyða átti góðan leik í markinu. Ljóst er að lið FH á góða möguleika á að rjúfa hina löngu sigurgöngu Fram í íslandsmótinu í vetur og taka af þeim titilinn. Bestar í liði Fram voru Oddný og Kolbrún markvörð- ur. Mörk FH: Katrín 6, Margrét 4, Kristjana 4, Kristín, Sólveig og Hildur 1 mark hver. Mörk Fram: Guðríður 6v, Oddný 3, Margrét 3, Jóhanna 2, Sigrún 2. — ÞR. Fram — FH 16:17 Hanðknaltlelkur Lið UMFN Jón V. Matthíasson Guðsteinn Ingimarsson Gunnar Þorvarðarson Jónas Jóhannesson Sturla örlygsson Valur Ingimundarson Júlíus Valgeirsson Árni Lárusson Brynjar Sigmundsson Lið Ármanns Valdimar Guðlaugsson Atli Arason Guðmundur SÍKurðsson Hörður Arnarson Kristján Rafnsson Davíð Arnar LIÐ KR: 7 Jón SÍKurðsson 7 ÁKÚst I.índal 7 Bjarni Jóhannsson 7 Garðar Jóhannsson 6 Gunnar Jóakimsson 5 Bjarni Jóhannesson Geir Þórsteinsson LIÐ VALS: Rikharður Hrafnkelsson Kristján ÁKÚstsson Torfi Magnússon Jóhannes Magnússon Þórir Magnússon Jón SteinKrímsson SÍKurður Hjörleifsson Wm • Jóhanna Halldórsdóttir átti góðan leik með liði Fram gegn FH. Hér hefur hún brotist í gegn og skorar. Jafntefli hjá HK og Armanni HÖRKULEIK HK ok Ár manns í 2. deild sem lcikinn var að Varmá i Mosfellsveit á iaugardaK lauk með jafn- tefli 19-19. í hálfleik hafði HK þriggja marka forystu 12—9. Leikur liðanna var mjög spennandi i siðari hálf- leik og ekki mátti á miili sjá hvort liðið myndi ganga með sÍKur af hóimi. Ármannsliðið hafði frum- kvæðið í fyrri hálfleiknum framan af, en HK tók foryst- una upp úr miðjum hálfleikn- um og hafði yfir þegar flaut- að var til leikhlés. Þegar síðari hálfleikurinn var hálf- naður var staðan jöfn 15—15 og allt á suðupunkti. Liðið höfðu bæði átt mikið af góðum marktækifærum sem fóru í súginn. Ármenningar misnotuðu til dæmis þrjú vítaköst. HK náði tveggja marka forskoti 19—17 rétt fyrir leikslok. Ármenningar brugðu á það ráð að leika maður á mann og gafst það vel. Lið HK var mjög jafnt í leiknum. Leikmenn hefðu þó mátt leika af meiri rósemi og yfirvegun. Einar markvörður varði 10 skot og stóð sig sæmilega. Lið Ármanns átti þokalega góðan leik. Friðrik, Einar og Óskar áttu allir ágætan leik. Mörk HK: Ragnar Ólafsson 5, Bergsteinn Þórarinsson 4, Sigurður Sveinsson 4, Hilmar Sigurgíslason 3, Hallvarður Sigurðsson 3. Mörk Ármanns: Friðrik Jó- hannsson 5, Einar Eiríksson 4, Björn Jóhannsson 4, Óskar Ásmundsson 3, Kristinn Ing- ólfsson 2, Kristinn Rúnars- son 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.