Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 41 fclk f fréttum Hún á von á barni + Konungsfjölskyldan breska hef- ur tiikynnt að það verði gleðitíð- inda að vænta með hækkandi sól. Anna prinsessa á von á barni og barnið stefnir að því að sjá dagsins ljós í maímánuði næst- komandi. Það er haft eftir móður- inni að hún voni að það verði dóttir. Hún á nú þriggja ára son, Peter að nafni, en hann er fyrsta barnabarn Elizabetar drottn- ingar. í landi sólarupprásarinnar + Konungshjónin á Spáni, Soffia drottning og Carlos konungur, voru fyrir skommu i fimm daga heimsókn austur i Japan i boði Hirohito Japanskeisara, sem stendur hér við hlið gesta sinna. Myndin er tekin við komu hinna konungiegu gesta til Akasakahallarinnar, og heiðursvörður keisarans kannaður. — Konungshjónin voru fimm daga i „Landi sólarupprásarinnar". LITASJONVÖRP re\^s' 14”- 20” - 50” Ív^ meö ,Linytron Plus‘ myndlampa er japönsk tækni í hámarki. HLJOMTÆKJADEH O (ÍBÍ\KARNABÆR LAUGAVEGI 66 SIMI 25 Altholl Sigii. ornabær Horn • ...UKeHavih iursi i pl.ó isafiröi — ói — - C.esar Akureyn — rói M M h f Seltossi LAUGAVEGI 66 SIMI 25999 - e,v+s,m„nn«w«n Handritahaldari Verndið heilsuna notið handritahaldara, með stækkunargleri, Ijósi og fótstigi við vélritun. Verð aðeins Mynd úr stríðinu + í haust var byrjað á töku kvikmyndar suður á Ítalíu og efniviðurinn sóttur til síðari heimsstyrjaldarinnar. — Mynd- in heitir „La Pelle", byggð á sögu eftir Curzio Malaparte. Aðal- hlutverkin í þessari stríðskvik- mynd leika ameríska leikkonan Alexandra King og ítalski kvik- myndaleikarinn og leikstjórinn Marcello Mastroianni. — Þau eru á þessi fréttamynd, sem var tekin í kaffihléi frá upptökunni í Rómaborg. Framlag til lausnar gíslamálsins + Ameriskur myndhöggvari, Louis F. Dlugosz, sem á heima i stálverksmiðjuhænum Lackawanna í New York-fylki er hér að leggja siðustu hönd á frummynd af ayatollanum Khomeini, einræðisherra i íran. — Hann kveðst ætla að láta steypa brjóstmyndina i eir eða i annað varanlegt efni og senda hana til íran og vonast til þess að Khomcini skilji tilgang sinn mcð þessu, cn hann sé sá fyrst og fremst að stuðla að lausn amerisku gislanna 52ja og bæta sambuðina milli Bandarikjanna og íran. 500 krónur Fáiö yöur Silfurlistann sem hjálpar yöur aö velja allt á íslenska búninginn, jafnt fyrir börn sem fulloröna. Einnig mikiö úrval af fallegum silfurskartgripum. Tilvaldar tækifærisgjafir. Silfurlistinn er pöntunarlisti til hagræðis fyrir íbúa utan Reykjavíkur. Sendiö okkur kr. 500,- og viö sendum yöur silfurlistann samdægurs. SILFURLISTINN Gullsmiöur G. Þorleisson SKRIFIÐ EOA HRINGIÐ. S 74363 — PÓSTHÓLF 9014 — REYKJAVÍK kr. 76.500.- SKRIFSTOFUVELAR H.F. ófuaVNS Hverfisgötu 33, sími 20560.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.