Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.11.1980, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. NÓVEMBER 1980 raöTOii- ípá hrúturinn Uil 21. MARZ—19.APRll. Taktu ekki nærri þér van- huxsuö urð vinar þins. Þau hafa að ollum likindum ekki verið illa meint. NAUTIÐ flSVl 20. APRÍL-20. MAÍ Þú munt fá gott tækifæri til að bæta fjárhaxinn í dax. farðu út að skemmta þér í kvöld. TVÍBURARNIR LWS 21. MAÍ-20. JÍJNÍ Þú munt fá hréf i daK mcö óvæntum ok ánæxjuleKum fréttum. KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÍJLf I>ú hofur haft allt of mikiA aÖ K<*ra aö undanfornu. eyddu meiri tima meö fjölskyld- unni. BS! UÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Taktu það rólcKa i dau ok frestaði óllu því sem þú möKulexa xetur til morxuns. {■ MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Haltu fast við skoðanir þin- ar. einhver mun reyna að breyta þeim. VOGIN W/t:T4 23. SEPT.-22. OKT. Ilafðu ekki áhyKKjur þótt áætlanir þinar standist ekki, þær hafa að öllum líkindum ekki verið raunhæfar. IJ|] DREKINN 23. OKT.-2L NÓV. Notfærðu þér samhand þitt við mann í áhrifastöðu til að koma ár þinni vel fyrír borð. jji3 BOGMAÐURINN LXlí 22.NÓV.-21.DES. Ána-KjuleKur daKur sem mun fá ^oöan endi meö skemmti- lejfri veislu. WZ& STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Notaðu daKÍnn til að Ijúka við það sem lÍKKur fyrir hjá þér svo þú Ketir farið út að skemmta þér í kvöid. §í|$ VATNSBERINN 20. JAN.-IK. FEB. Vertu ekki of hlédræKur. taktu meiri þátt i þvi sem er að Kerast i krinKum þÍK. FISKARNIR *j25jÍ 19. EEB.-20. MARZ Gættu þess að ofmetnast ekki þútt þú sért vinsæll um þess- ar mundir. ■■■■■ TOMMI OG JENNI OFURMENNIN < > :::: :::: ÍNHfU HRINSURINN N*l? UM ALLAKJ HEIM, mHi...pú veiST >ú hMlpaíab vio ab 6K.IPU 1.eöa/A HANN. E|N« UNCWNKOMU- LEIEXN ER AP KOMA UPPUM ÞA, ElNS I M Opin i CuÞ'I vara Phic viá. svo hann 9etur fordati kletta- ve^ginn... TA , < ... Ftujmcno hinnar vélar. ihnar eru ckki' ei"n» heppnir :::::::: LJOSKA FERDINAND SMÁFÓLK 50 VOU 6UY5 ALL LUENT INTO TOWN, ANP 60TIN A BRAUL...UJHAT ABOl/T miiív.mwsmm-! UJOU)! I 6UE55 I MEARP YOU UR0N6..I TH0U6HT housaicttn jail; ANP 50MYEAR5UENTUP ANPMY HAT FLEW OFF... Jæja. svo þið kumpánar í FANGELSI?! skruppuð í bæinn oj? lent- uA í siaKsmálum ... Uvart um Herdísi? Hvar er Her- dís? Vá! Mér hlýtur aft haía j FANGELSI?! misheyrst. Mér heyrðist þú segja „í faniíelsi“, sem leiddi til þess að eyrum sperrtust ok höfuðfat mitt flauK af... BRIDGE Við fyrstu sýn lítur ekki út fyrir að spil daKsins krefjist mikillar orku. Það virðist vera „ultra“, „ultra“ einfalt i úrspili. Það er það lika, en það leynist i því finleKur aukamöKuleiki sem krefst nokkurrar orku. Norður gjafari. Norður S. K874 H. ÁG T. D652 L. ÁK3 Vestur Austur S. G63 S. D10 H. K52 H. D10764 T. G973 T. K10 L. 1052 L. G986 Suður S. Á952 H. 983 T. Á84 L. D74 N-S melduðu sig á kröftum upp í fjóra spaða. Norður vakti á tígli, suður svaraði með einum spaða, norður skoraði á í game, sagði þrjá spaða, sem suður hækkaði í fjóra. Vestur spilaði út smáu laufi. Þetta er heldur lélegt game, það virðist aðeins vinnast ef spaðinn skiptist 3—2 og tíguI-K er hjá vestri (eða blankur hjá austri). Og það gefur ekki nema um 35% vinningslíkur. En það má bæta vinningslíkurnar örlít- ið; spilið má einnig vinna cf austur á aðeins tvo spaða og Kx í tígli. Útspilið er tekið í blindum, hjarta-Á og -G spil- að. Það er sama hverju vörn- in spilar til baka, en segjum að hún spili laufi. Það er tekið í borði, farið inn á tígul-Á, hjarta trompað, tveir efstu í spaða teknir og lauf-D. Ef lauf-D er ekki trompuð (en það skiptir engu máli), þá er tígli spilað á D. Ef spilið er eins og sýnt er að ofan þá verður austur að spila upp í tvöfalda eyðu (þrefalda reyndar) og sagn- hafi losnar við tígultapslag- inn af hendinni, en bætir við sýningarspili í veskið. GPA SKÁK Á skákþingi Norðurlanda í fyrra, í Sundsvall í Svíþjóð, kom þessi staða upp í skák þeirra Ristoja, Finnlandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Lichtenstein, Svíþjóð. 25. Bh6+! - Kxhfi, 26. RÍ5+! — KgS, 27. De3+ og svartur gafst upp, því að 27. — Kxf6, 28. g5+ er mát. Núverandi skákmeistari Norðurlanda er Svíinn Niklasson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.