Morgunblaðið - 30.11.1980, Page 39

Morgunblaðið - 30.11.1980, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 103 + AFRIKUHJALP Rauöa krossins 1980 hefur veriö mikiö í fréttum síöasta mánuöinn og ekki af ástæöu lausu. Söfnunin heppnaöist framar öllum vonum þeirra, sem aö henni stóöu, og útkoman: 205 millj. kr., eöa rúmar 900 kr. á hvern íslending og er ísland annaö í rööinni á Norðurlöndum hvaö árangur snertir, en söfnunin var samnor- ræn, eins og kunnugt er. íslenzk börn eiga hvaö mestan heiðurinn af þessum árangri og þá hvíldi ekki minnsta starfiö á starfs- mönnum aðalskrifstofu Rauöa krossins aö Nóatúni 21 í Reykja- vík. Fastir starfsmenn skrifstofunn- ar sinntu miklum hluta viöbótar- starfsins vegna söfnunarinnar í aukavinnu og þáöu engin laun fyrir. Viö heimsóttum skrifstofuna í vikunni og kynnum hér þá starfs- menn sem mest komu viö sögu í söfnunarherferöinni. Jón Ásgeirsson var sérstak- lega ráöinn sem fram- kvæmdastjóri söfnunarinnar og hefur reyndar nokkrum sinnum áöur komiö viö sögu sem framkvæmdastjóri landssafnana. Á honum hvíldi aöalþungi undirbúnings og framkvæmdar söfnunarinn- ar. Hann verður viö ýmis önnur störf hjá RKÍ fram aö áramótum. „Hvaö þá tekur viö veit enginn" sagöi hann. Jón var áöur fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu eins og alþjóö er kunnugt. Ómar Friðþjófsson er erind reki Rauöa krossins. Hann heimsótti deildirnar um allt land fyrir söfnunina og var í stööugu sambandi viö fé- lagsmenn. Ljósm. Mbl. RAX. Ótaldir lögöu leiö sína beint til aöalskrifstof- unnar meö fjárframlög og skólabörn roguöust þar inn meö söfnunar- bauka sem þau sjálf útbjuggu og söfnuöu í. Á þeim þremur hvíldi hið ábyrgöarmikla starf aö taka í mót fénu, fylgjast með gíróreikningunum — „Þær voru reyndar allt í öllu" sagöi einn starfsbræöra þeirra um þær, en þær eru, taliö frá vinstri: Anna Guð- jónsdóttir, Brynhildur Gísladóttir og Sólveig Ólafsdóttir. Auöur Einarsdóttir sér um samband viö útlönd og þar á meöal aöalstöövarnar í Genf. Hún fréttir fyrst manna af Pálma Hlöðverssyni, en hann er við hjálparstörf í A-Afríku og sér um aö söfnunarféö komist örugglega til skila og til hjálpar þeim sem mest eru hjálpar þurfi. „Losaraliöiö" svokall- aöa sér dags daglega um losun söfnunarkassa RKÍ. j söfnunarherferö- inni voru þeir á þönum um allt meö söfnunar- fötur, tómar og fullar, allt eftir því hvort þeir voru aö koma eöa fara. Þeir eru, taliö frá vinstri: Karl Hirst, Magnús Gunnarsson, Siguröur Þorvaldsson, Páll Pálsson og Páll Zoph- oniasson. Á myndina vantar Stefán Pálsson, en hann var „úti aö aka" með „blóðsugurn- ar“, þ.e. hann var viö blóðsöfnun fyrir Blóö- bankann. Ljósm. Emilía iuaiE9ya n Síöast en ekki sízt. Ara- grúi barna og fullorð- inna sjálfboöaliöa unnu aö söfnuninni og engin leiö er aö tetja upp öll þau nöfn. Viö birtum hér mynd af nokkrum full- trúum þeirra, en hún var tekin í einum grunn- skóla höfuöborgarinnar aöalsöfnunardaginn. fclk í fréttum t

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.