Morgunblaðið - 30.11.1980, Síða 44

Morgunblaðið - 30.11.1980, Síða 44
108 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER 1980 HÖGNI HREKKVlSI ást er... .. að hjálpa til við að leita að fölsku augnhárunum. TM Reg U.S. Pat. Otf— all rights reserved ®1977 Los Angeíes Tlmes FyrirKreiðsla og spillinK sejíir þú drenKur minn. — Hvernix stendur á þvi að þú. tvftUKUr piltur. ert orftinn skrifstofu- stjóri? Með morgnnkafíinu o Hvert ég er að fara?, aðeins út í sjoppu eftir einum pakka af sígarettum. Sköpunartrú eða fáfræði Einar Sigurbjornsson skrifar 26. nóv.: „Ágæti Velvakandi. Undanfarnar vikur hefur þú verið vettvangur fyrir umræður um þróun og sköpun og í dag birtist bréf frá þeim Finni Lárus- syni og Haraldi Ólafssyni, er ber fyrirsögnina: „Trúarbrögðin eru dætur fáfræðinnar". Eru þessi orð höfð eftir heimspekingnum A. Schopenhauer. Að vísu væri betri íslenska að segja „börn fáfræðinn- ar“ og ekki „dætur fáfræðinnar", en frumtextinn segir „dætur“, af því að móðurmál Schopenhauers var þýska, þar sem orðið trúar- brögð er kvenkyns. Trúarbrögðin heild- arútskýring á lífinu Mig langar til að taka undir þetta með Schopenhauer og segja: Trúarbrögðin eru börn fáfræðinn- ar. Um leið verðum við að gefa okkur þá skýrgreiningu á trúar- brögðum, að þau séu heildarút- skýring á lífinu og fyrirbærum þess, er menn gefa út frá vísbend- ingum, er þeir finna í umhverfi sínu. Mönnum hafa t.d. ætíð verið Ijós áhrif sólarinnar á lífið. Þau hafa trúarbrögðin í nafni fáfræð- innar túlkað þannig, að sólin væri guð sá er lífinu réði og skipað mönnum að lifa í lotningu og ótta fyrir þessum guði, færa honum fórnir, varast að styggja hann eða reita hann til reiði. Hverju reiddust goðin ... ? Gegn þess konar fáfræði stend- ur þekkingin, sem hvað eftir annað hefur rutt á braut útskýr- ingum fáfræðinnar. „Hverju reiddust goðin, er jörðin brann, er nú stöndum vér á,“ spurði Snorri goði á Alþingi árið 1000 og skipaði sér um leið í flokk með trúar- bragðagagnrýnendum róttækum. Og Islendingar snérust á sveif með honum og sneru baki við fáfræð- inni og börnum hennar. Löngu fyrr höfðu menn nefnilega ritað á spjöld Biblíunnar álíka gagnrýni: í sköpunarsögunni í 1. kap. I Mós. Þar segir, að ljósið, skipan dags og nætur, aðgreining þurrlendis og vatns og frjómagn jarðar hafi allt komið til fyrir máttarorð Guðs, áður en hann setti sól og tungl til að ákvarða dag og nótt. Þetta var skráð af þekkingu gegn trúar- brögðum þeim sem ætluðu sólina guð, af þekkingu þeirra sem vita, að skipan dags og nætur, sumars og vetrar o.s.frv. er ekki komin undir hegðan manna andspænis goðmögnuðum náttúrufyrirbær- um, heldur fyrir lögmál, sem eru sett í náttúrunni. Sköpunartrú fjallar um hver sé uppruni lífsins Sköpunarsögu Biblíunnar er m.ö.o. beint gegn fáfræðinni og börnum hennar. Þ&r.>»reð er hún gagnrýni á veraldarútskýringu vanþekkingarinnar. Auðvitað er hægt að gera þekkingu þá er sköpunarsagan býr yfir að trúar- brögðum. Slíkt hafa menn reynt, en það tekst ekki, þar eð það stendur gegn inntaki hennar og ætlun. Sköpunarsögunni er ekki ætlað að vera útskýring á því, hvernig lífið hafi orðið til. Hún er boðskapur um það, hver uppruni lífsins sé. Það er Guð, segir hún, og kallar með orðum sínum til Þessir hringdu . . . Sjónvarpið er mjög gott Dag. Gunn. hringdi og vildi koma á framfæri athugasemd við ummæli 4192—7828 um sjónvarp- ið. — Sjónvarpsnotandi með þetta nafnnúmer fór fram á að þættir um innlend málefni og dagskrár- liðir seni ;'™.'!nin?ur hefði áhuKa á, hefðu forgang fram yfir „sKor- dýrakjaftæði og njósnadellu". Mér skildist að hún ætti þarna m.a. við stjórnmálaumræður og þvíumlíkt. Má ég biðja þennan háttvirta notanda að gá að sér. Ég held að þeir séu nefnilega orðnir færri en nokkurn skyldi gruna sem nenna að hlusta á stjórnmálakjaftæði og orðaskak framagosa, svo að ég noti svipað orðafar og sjónvarps- notandi 4192—7828. Fólk er orðið yfir sig þreytt á loforðaflaumi manna seffi sitja svo eins og hræddir smákrakkar með fiingur- inn uppi í sér og vita ekkert og þora ekkert. Sjónvarpsnotandinn verður bara að leggja sig, ef honum finnst biðrn iöng. páo ma éiiffiig oenda honum á að börn og unglingar verða að vakna snemma í skóla á morgnana. Þau horfa nefnilega á „skordýrakjaftæðið" og 'núíH stórgaman af. Áð lokum vil ég aðeins segj» hað’ að síðn“ varpið okkar er mjög gott nn J: við það sem gerist á Norðurlönd- um og í Bandaríkjunum. Það þekki ég af eigin reynslu. Okkur er alveg óhætt að treysta sjónvarps- mönnum okkar til að velja efni við allra hæfi og raða því niður í dagskrártímann. Ég fullyrði að það hafi hingað til tekist furðu- lega vel. Ula merktar götur í Fossvogi okkar, eða eigum við rétt á að fá afgreitt á tank eins og kaupendur á Stór-Reykjavíkursvæðinu? Er ekki bensínverð miðað við af- greiðslu á tank? Ég vonast eftir svari við þessu sem fyrst. Anna Helgason, Brautarlandi, Fossvogi, hringdi og kvartaði yfir illa merktum götum í Fossvogi: — Það vantar algerlega skilti með nöfnum þvergatna við götuna sem gengur frá Grímsbæ niður í Foss- vogshverfið. Göturnar eru hins vegar merktar við hinn endann, en það er engan veginn nóg. Það hefur þrásinnis komið fyrir að fólk sem á erindi í Bjarmaland, Brautarland, Búland og göturnar þar fyrir ofan er að villast tímum saman, ef það fer götuna fyrir neðan Grímsbæ og sér engar merkingar. Væri ekki auðvelt að kippa þessu í liðinn? Bensínverð miðað YÍð afgreiðslu á tank? Jak. Jóh. hafði samband við Velvakanda og hafði eftirfarandi að segja: — Mig langar til að fræðast um bensínsölu hjá kaup- félögum úti á landi. Erum við kaupendur þar skyldugir að dæla sjálfir bensíni eða olíu á bíla fyrir 50 árum „Vatnsmálið. Komið hefir til bæjarstjórnar erindi frá 4 íbúum á Seltjarnarnesi, næst Kaplaskjóli, um leyfi til að fá vatn úr vatnsveitu Reykjavík- ur. Vatnsnefnd hefir synjað. — Ennfremur hefir borist erindi frá Flugfjeiaginu um að lögð verði vatnsæð að flughöfninni og bústaðnum þar, en nefndin þykist ekki geta sinnt því vegna vatns- skorts. — Bæjarverkfræðing- ur álítur nauðsynlegt að stækka vatnsveituna utan- bæjar og hefir sent bæjar- ?Mrn erindi og tillögur um það> - O - „Almenningsbifreiðir. Vega- nefnd hefir falið Guðmundi Jóhannssyni kaupmanni að rannsaka sem fyrst með hverjum hætti skuii komið á reglubundnum mannflutn- ingum á almenningsbifreið- um um og umhverfis bæinn.“ Vísa vikunnar Sprengir belgi Bakkusar svo burtu svelgir víki. Árni Heiga hafði þar her sinn eiyS ! HákuT Elgur i vínbúð! „»b*r. Iri J*» Krlk Uun MkL Igir kjöguöu i róleg- i inn i bieinn HnWen l U NoregH i gær. Stnft- nnnar þeirra vlft vin arinH. Spegilgler var búftnrinnar og virflÍHt rinu haii ekki llkaA I '* Hlauti. bvl þ»ft em viu ---------- iér i rúftuna. . , rurinn lét sér ekki nægja 1 iga í gegnum ro»una. inn var komifl f*rfli»t •rst í aukana, rauk ínn 1 ^ : - húÖarinnar og mslui - og bramlaöi. Uet k-*Ku-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.